Heimilistíminn - 12.12.1974, Page 23

Heimilistíminn - 12.12.1974, Page 23
Merkar uppfinningar Gaddavír í góðu og illu INDIANAR kölluöu hann „reipi djöfulsins”. — Ég vildi óska, aö sá sem fann upp gaddavirinn yröi vafinn inn i hann og velt af staö, hrópaöi bálvondur bóndi i Texas a' öldinni sem leiö. Fyrir hundraö árum eöa svo geisaöi mikiö striö milli bændanna, sem vildu vernda risa- jaröir sinar með gaddavir og kúrekanna og Indiánanna, sem rifu niöur giröingarnar jafnóðum. Hver metri af svörtum eöa bleikum gaddavir merkti aö hald var lagt á landspildu og gaddavir merkti hindrandir og ófrelsi. Skammbyssan dugöi ekkert á gadda- virinn. örvæntingarfullir og reiðir menn læddust um I náttmyrkrinu meö tengur og meö nokkrum klippingum voru margar milur af nýstrengdum gaddavir eyöilagö- ar. Bændurnir, sem greitt höföu mikiö fé fyrir nýju giröingarnar, geröu gagnárásir og alls staöar voru deilur, þar sem menn lögöu undir sig land. En þaö var lika deild á öörum vettvangi. Deilan milli uppfinningamanna gadda- virsins fór fram i réttarsölum. Báöir kváöust hafa orðiö fyrri til. Gaddavirs- máliö stóö yfir i 18 ár, áður en hæstarétt- ur Bandarikjanna ákvaö aö Joseph gamli Glidden frá Illinois hefði orðiö fyrri til aö finna upp gaddavirinn. En Jacob Haish frá sama bæ haföi þegar byggt sér mikiö hús og sett skilti yfir dyrnar, sem á var letraö — Jacog Haish, sem fann upp gaddavirinn. Þetta byrjaöi allt saman á sólheitunl sumardegi áriö 1873. Glidden og Haish voru á landbúnaðarsýningu i heimabæ sinum, De Kalb og I nautgripadeildinni sáu þeir mann sem sýndi nýja tegund giröinga. Hann batt einfaldlega langa spýtu meö göddum viö venjulega stálþráöargiröingu. Gripirnir þoröu ekki nálægt þessari giröingu, þó hundar hlypu á milli fóta þeirra. Gaddarnir voru enn skeflilegri. Bændur úr héraöinu hópuöust um sölu- manninn þvi allir höföu áhuga á girðing um I þessu landbúnaöarriki. Glidden og nágrannar hans ræktuöu frjósama jöröina i útjaöri sléttunnar miklu, sem breiddist þúsundir kilómetra vestur á bóginn, opin og frjósöm, grænt haf. En vandamál bændanna voru girðingar sem ekki voru nógu góöar. Tféverk var allt of dýrt, þvi flytja varö timbriö alla leiö frá austurströndinni Tré uxu varla þarna vestra og grjótiö nægöi heldur ekki til aö reisa grjótgarba, eins og voru svo víða. Reynt var aö gróöursetja limgerði, en þaö tókst heldur ekki vel. Venjulegur stálvir var mest notaður, en hann var af- skaplega næmur fyrir hitabreytingum og slitnaði ef kýr hallaöi sér upp aö honum. Joe gamli Glidden fór heim af sýningunni og tók aö gera tilraunir meö stálvlrsbúta. Hann var að hugsa um spýtuna meö göddunum. Væri ekki hægt aö festa gadda beint á stálvirinn? Hann geröi margar misheppnaðar tilraunir, en dag nokkurn vöföust tveir virar saman. Hann vaföi þá þéttar saman og stakk virbút á milli. Og þar með haföi hann gert fyrsta gervi-þyrnirunnann. Gaddavirinn huldi ekki útsýniö, þaö fór litiö fyrir honum, hann varpaöi ekki skugga og vindur og veöur höföu engin áhrif á hann. Vafinn stálvir tekur ekki breytingum i hita eöa kulda. Glidden fékk einkaleyfi á uppfinning- unni, en meöan hann haföi gert tilraunir sinar, haföi Hasish lika veriö að og fundiö upp svipaöan gaddavir, sem hann fékk lika einkaleyfi á. Báöir vissu að þeir yrðu efnaöir á þessu, þvi þörfin var geysileg. Og þá hófust deilurnar. I fyrstu bjó Glidden til gaddavirinn heima á búgaröi sinum. Hann notaöi hverfisteininn til aö vefja stálvirinn og kaffikvörnina til aö klippa hann i litla, oddhvassa búta. En salan var svo mikil, aÖ han gat bráölega keypt verksmiöjuhús I De Kalb og hafiö framleiöslu i stórum stfl. Fyrirtækið á austurströndinni sem sá Glidden fyrir stálvir , þurfti aö senda meira og meira og menn þar fóru að velta fyrir sér, i hvaö allur þessi vir færi. Send- ur var maöur á stúfana til aö athuga mál- ift. Hann kom aftur meö sýnishorn af gaddavir Gliddens, og nú fór timinn ekki tilspillis. Ráöinn var uppfinningamaður, ■Mn geröi alsjálfvirka vél til fjöldafram- Mtolu á gaddavir. Til aö koma i veg fyrir samkeppni, fékk fyrirtækiö einkaleyfi á véiinni, áöúr en forstjórinn fór vestur og keypti alla útgerö Gliddens. Nýja vélin fór i gagn i april 1876 og aö- eins 10 árum eftir uppfinningu Gliddens, spýtti verksmiöjan i De Kalb úr sér 1000 Rarmögnuft gaddavlrsgirMng frd þýzkum fangabúöum er óhugnanlegt miaulsmerki um grimmd strlösins. 23

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.