Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 13.05.1976, Qupperneq 17

Heimilistíminn - 13.05.1976, Qupperneq 17
matur — einnig þegar gestir koma. Soöin hrisgrjón henta vel með. 4 kótelettur, 1 laukur, 1 msk. smjör, 100 gr. sveppir, salt, pipar, timian, 1 dós tómatar, 1 1/2 dl. rjómi Skerið niöur kóteletturnar inn að beini, þannig aö eins konar vasi myndist. Saxið laukinn og sveppina fint, látið það aöeins malla i smjöri og kryddið með salti og pipar. Fyllið vasana á kótelettunum með jafningnum, lokið þeim með tannstöngli og brúnið siðan i smjöri á pönnu. Látið þær steikjast i 8 minútur eöa svo, eftir þykkt og kryddið þær með salti, pipar og timian. Sjóðið af pönnunni með tómötun- um og rjóma og látið sósu maila um stund, þar til hún jafnast. Kryddið hana og hellið yfir kóteletturnar á fatinu. SINNEPSSTEIKT MEDISTERPYLSA MEÐ RAUÐRÓFNASALATI Medisterpylsa er þægileg i matreiðslu og það þarf ekki mikið til aö gera úr henni ljúffengan rétt. Reynið að hafa með henni rauðrófnasalat — uppskriftin kemur hér — eða hrásalat úr fint rifnu hvitkáli með oliu/edikssósu og saxaðri steinselju. Ef afgangur verður af pylsunni, er tilvalið að sneiða það ofan á brauð daginn eftir. 1/2 - 3/4 kg. medisterpylsa, franskt sinnep, smjör, salt pipar. Salat úr: 8-10 sneiöum niður- soðnum rauðrófum 1 lauk, 1 dl. söxuð agúrka eða asia. Pikkið pylsuna með gaffli, berið á hana lag af frönsku sinnepi og steikið hana I smjöri á pönnu, annað hvort heila eða skoma i minni bita. Kryddið með salti og pipar. 1 rauðrófnasalatið eru rauð- rófurnar saxaðar ásamt lauknum og agúrkan eða asían einnig smásöxuð og hrærö saman við. FISKPO TTUR M E Ð PtJRRUM OG TÓMÖTUM Auðveldur og ódýr fiskréttur úr frosnum þorskflökum, púrrum og tómötum úr dós. Meö þessu má bera volgt franskbrauð, soöin hrisgrjón meö grænum baunum I

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.