Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 18

Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 18
Föndurhornið Gauti Hannesson: Blóma- potta- hlíf Það sem hafa þarf við höndina: 1. Meðalstóran jurtapott, helzt úr harðplasti. 2. Gömul dagblöð. 3. Brúnan límpappír. 4. Vaselín eða feitt krem. 5. Veggfóðurslím (duft). 6. Skæri. Allt þetta er látið á útbreitt dagblað. Það sem gera þarf : 1. Berið vaselín á úthliðar jurtapottsins. 2. Klippið niður nokkur dagblöð í ræmur. 3. Þrýstið þessum ræmum á pottinn, svo að þær toili við vaselínið. 4. Notið brúna límpappírinn í næsta lag utanum pottinn. 5. Búið til lítið eitt af vegg- fóðurslími, (vatn og límduft), svo sem einn kaffibolla, og limið síðan fleiri lög, kannski 7-8, af dagb.laðapappir utanum pottinn. 6. Látið þorna í nokkra daga við stofuhita. Plastpotturinn á þá að losna sjálfkrafa innanúr pappírspottinum. 7. Skerið nokkuð stórt gat í botninn á pappírspottinum. Málið hann utan með skærum Hörpusilki litum og lakkið yf ir með Leifturlakki. 7 8

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.