Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 22

Heimilistíminn - 18.11.1976, Side 22
V. í Matstofu N áttúrulækningaf élags íslands á horni Laugavegs og Klapparstigs er á boðstólum hollur og góður matur fimm daga vikunnar. Þessa er rétt að minnast nú, þegar læknar hafa fyrir skemmstu brýnt fyrir okkur að draga úr fitu og sykur- neyzlu. í Matstofu NLFÍ er framleitt mjólkur og jurtafæði, svo og ávextir, kornmatur og egg. Maturinn er á hóflegu verði og staðurinn er mun loftbetri en matstaðir i borginni almennt. Gott væri að fá einhvern tima uppskriftir írá náttúrulækn- ingafélagsmönnum til birtingar, en að þessu sinni eru hér sýnishorn af réttum sænsks riáttúrulækningafólks. Blandað salat Rifnar gulrætur og rauöbeöur, hráar, saxaö hvitkál og rauökál, súrsaöar rauö- beður, eplisbitar, blómkál, gúrka, tómat- ar, sojabaunir og magur ostur. Japanskur réttur Soðin hýöishrisgrjón (fást i verzlunum NLFl og viöar). Grænmeti, svo sem selleri, púrra, gulrætur og blómkál, sem látiö er aöeins malla i oliu. Hreökur og steinselja. Soönir þörungar. Ristuöu, muldu sesamfræi stráö yfir. Boriö fram meö kikkoman sojasósu eöa annarri kin- verskri sojasósu. Landgangur Skeriö gróft brauö i sneiöar eftir endi- löngu. Smyrjiö meö smjöri eöa jurta- smjörliki. Setjiö ofan á grænmetissalat, rauöbeöusalat, gúrku og tómata, ost- sneiöar og ferskjusneiöar á vixl. Rauðkálssalat Blandið saman smátt söxuöu rauökáli, mæjónesi og súrmjólk (jafnmikið af hvoru) bragöbætiö meö rifinni piparrót, Rauðbeðusalat Skeriö súrsaöar rauöbeður og ný epli i teninga og blandiö meö fintsöxuöum lauk og sýrðum rjóma. Hrisgrjónasalat Blandið saman soönum hýöisgrjónum og fint skorinni rauöri papriku, tómatbitum og Itölsku salatkryddi. Salatsósa Blandið saman 2 dl af oliu, 3-4 matsk. af eplasafaediki, 1 matsk. af sinnepi, 1 tesk. púðursykri og 1 hvitlauksgeira fint söxuö- 22

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.