Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 08.09.1977, Blaðsíða 36
Frumstæð og skemmtileg hljóðfæri Teygju-tónar Ef þiö hafiö tóneyra, getiö þiö búiö til og spilaö á næstum þvi hvaö sem er, svo fremi aö þaö gefi frá sér tóna viö snertingu. 1 þetta hljóöfæri, sem sést á mynd nr. 1 þarftu tvo klossa. Annan legguröu á boröiö, en hinn seturöu ofan á þann fyrri, eins og sýnt er á myndinni. Hann 3. Gítarinn Þaö er alls ekki svo erfitt aö búa hann til. Taktu nú eftir: Fyrst er aö fá sér þunna fjöl, helst krossviö, 40 cm. langa fjöl og 20 cm. breiöa ogsagaúr hennieins og myndin sýnir. Svo er „stóllinn” settur á, eöa klossi, sem strengirnir liggja á (X). Hann á aö vera 5 cm langur og 3 cm. hár og meö þremur skorum aö ofan fyrir strengina. Þá er aö búa til gripskifuna (Z). A teikningunni má sjá Vatnsglös og flöskur Geröu fyrst tilraun. Fylltu glasiö af vatni, vættu fingurinn og strjúktu hon- um svo eftir brúninni á glasinu. Bráö- lega kemur fram sónn. Þvl þynnra er sagaöur þannig, aö hann er talsvert þynnri I annan endann. Nú strengirðu átta teygjubönd á klossana, og vegna þess aö annar klossinn er þynnri I annan endann veröa böndin mismunandi löng og þvl veröa tónamir misjafnlega djúpir. Meö þvl aö flytja böndin fram og aftur geturöu fengiö tónstigann réttan. sem glasiö er,þvi' fallegri veröur sónn- inn. NU má búa til tónstiga meö þvi aö hafa átta glös og fylla mismunandi miklu af vatni I þau — prófa sig áfram þangað til tónstiginn er kominn. Meö góöri æfínguer auðveltaö spila fallega á glösin, meö votum fingrinum, eins og þessa hluta og eins hvernig þeim er komið fyrir á fjölinni. Strengirnir eru festir meö þremur skrúfum fyrir neö- an stólinn. Til þessaö heröa á strengjunum eöa slaka, eru notaöar þrjár gildar skrúf- ur. Fáöu smið til þess aö bora gat gegnum skifurnar rétt fyrir neðan hausinn. Þessar skrúfur eru skrúfaðar efst á gripbrettíð. Strengjaendunum er stungiö gegn um skrúfugötin og meö þvl aö snúa skrúfunum er hægt aö stemma gltarinn eins og maöur vill. áöur ersagt. Enauöveldara eraö spila á glösin, með léttum tréhamri. Sömu aöferð notar þú viö 8 tómar flöskur. Þú hellir i þær mismunandi miklu af vatni og þreifar þig áfram meö þvi aö slá í flöskurnar meö teskeið, þar til tónstiginn er fundinn. V. 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.