Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 6
ekki hafa hugsaB sér að eignast börn, nema þvi aðeins að Friða yrði ófrisk, svona óvart. Þau fjögur I ABBA hafa öll fengiö æfingu af að syngja utan dyra i skemmtU göröunum i Sviþjóð. Björn er fæddur i Öautaborg og var oröinn vel þekktur þeg- ar upp ilr 1960, Agnetha er frá Jönköping, og hún var farin að syngja 17 ára gömul, en þá söng hún meðal annars I Was So in vLove, sem hún hafði samið. Björn varö mjög hrifinn af þessu lagi hennar. Þau hittust þegar verið var aö taka upp sjón- varpsþátt — og hann tók hendur minar i sinar og við höfum eiginlega ekki skilið siðan. Benny sem er þriöji ættliður harmónikuleikara var poppstjarna i Stokkhólmi og kom fram með Hep Stars. — Við héldum aö viö værum miklar rokk- stjörnur segir Benny og roönar, —■ en nú er mér ljóst að viö lékum einhvers konar „country-western” tónlist með þýzkum takti. Friða kom fyrst fram á sjónarsviðið fyrir alvöru þegar hún vann i samkeppni hjá Sænska sjónvarpinu, sem efnt var til kvöldiö sem Svfar hættu aö aka á vinstri vegarhelming og fóru yfir á hægri kant- inn. Tilgangur keppninnar var að reyna aö fá fólk til þess aö sitja inni og halda sig sem mest utan umferðarsvæðanna og þess vegna má segja að Friða hafi hjálpað Friða var farin að syngja þrettán ára og meira aðsegja búin að stofna eigin hljóm- sveit. Hún hefur gaman af tennis og jazz- ballet. Agnetha var nokkurs konar Connie Fran- cis Sviþjóðar fyrr á árum. Nú er hún talin einhver mesta kynbomban á meginland- inu. til við að bjarga óteljandi mannsllfum, um ieið og hún aflaöi sjálfri sér vinsælda. Hún hitti Benny i veizlu og segir: — Nokkrum mánuðum siðar fékk ég ibúðina hans I Stokkhólmi lánaða á meðan hann fór sjálfur til Parisar. Ég flutti mig þegar hann kom til baka en eftir tvær klukku- stundir var hann kominn til þess að ná i mig og ég flutti inn aftur. Frlða á sér sögulegastan uppruna þeirra fjögurra i ABBA. Hún er fædd i Narvik I Noregi árið 1945, dóttir norskrar móður og þýzks her- manns. Þegar móðir hennar dó tveimur árum siðar tóku skyldmenni hennar Friðu og fóru með hana til Sviþjóðar. Þegar ABBA varð fræg kom faðir Friðu allt i einu fram á sjónarsviöið, en fólk haföi tal- ið hann fallinn. Þau feðginin hittust og áttu mjög ánægjulegar samverustundir i Sviþjóð. — Þaö hefur alltaf veriö einhver ótti innra meö mér, sem er mjög erfitt aö losna viö segir Friða, — en ég ásaka ekki föður minn, ég held ekki aö þetta hafi verið honum að kenna. Hinir raunverulegu skaparar eða höf- undar Abba, Björn og Benny, hittust árið 1966 og gáfu út plötu saman en þeir urðu ekki toppstjörnur fyrr en konurnar bætt- ust I hópinn. ABBA-hópurinn hefur alls ekki hugsaö sér að flytjast úr landi enda þótt þau veröi að greiöa 85% tekna sinna i skatta. Þau hafa fjárfest i ýmsu en þaö er ekki ástæðan fyrir þvi að þau ætla að vera kyrr I Sviþjóð heldur öllu fremur hitt, að — þar viröirfólk einkalif manns, segir Agnetha. Þfb Undrafræin. Gætið ykkar aö þau komi ekki á ykkur. 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.