Heimilistíminn - 19.10.1978, Page 36

Heimilistíminn - 19.10.1978, Page 36
Gauti Hannesson: Föndurhorniö Hljóöfærasmíöi i grunnskólunum II Ausufiðla og skrapa Ausufiðla Ef þi6 getiö fengiö trommuskinn og stóra ausu getið þið búiö til einskonar fiðlu. Klippiö skinniö nokkrum cm stærra enausublaöiö er. Geriö göt meö höggpipu eöa gatatöng viö jaörana á skinninu.Þvermálgatanna: ca. 3mm. Bleytiö skinniö og strengiö þaö yfir ausublaöiö, notiö grannt snæri, sem þið ræöiö i götin á skinninu til aö strengjaþaö (sjá mynd). Látiö skinniö þorna vel, þegar þaö er alveg þurrt geriðþiö gat á skinniö, 1-2 cm i þver- mál, nálægt aususkaptinu. Boriö gat viö enda aususkaftsins og tálgiö til tré- lista sem þið rekiö þar i gegn og notiö sem strekkjara. Hinn endinn er festur viö lykkjuskrúfu, sem er skriífuö i neörienda ausublaösins. Þiö notið smá viöarbút fyrir stól. Notiö grannan pianóvir fyrir fiölustreng. Raunveru- legur fiölustrengur er enn betri. Bogi Takiö sveigjanlegan trélista (ca. 30 cm langur) beygjiö han og strengiö hampsnúru eöa hrosshár milli end- anna á boganum. Beriö myrru á strenginn og notiö hann þegar leikiö er á ausufiöluna. Hér koma fleiri hljóöfæri, sem auö- veit virðist aöbúa til. Þó ættuöþiö ekki aö kasta til þess höndunum — oft má litið laglega fara. Skrapa Skorur er tálgaöar i kústskaftsbút, trjágrein eöa bambus. Þegar spilaö er á skröpuna er smáprkiki rennt fram og til baka yfir skorurnar. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.