Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 9
til lsraels eftir styrjöldina, einn af allt of mörgum farþegum á ofhlöönum báti frá Ant- werpen. Hann haföi komizt llfs af úr þvl vlti, sem Evrópa haföi veriö Gyöingum á styrjaldarárunum. — Hann tyllti sér á tá til þess aö sjá sem fyrst fyrirheitna landiö. Einhver spuröi: — Hversu lengi hafiö þiö veriö á leiöinni? Og faöir minn brosti og svaraöi: — 1 tvö þúsund ár! — Faöir minn var stórkostlegur maöur. Hann lét mig ekki taka viö byröi sinni og sorgum, heldur bar þær sjálfur. Viö gátum talaö saman um hvaö sem var. Hún brosir dálltiö og segir frá því, sem hann sagöi: — A Vesturlöndum segja menn, aö bak viö duglegan mann standi dugleg eiginkona. En I okkar gyöinglega heimkynni vil ég aö einhvern tlma veröi hægt aö segja: — Bak viö s jálfstæöa konu stóö eitt sinn vitur faöir. — Hann var fiöluleikari. Móöir mln var Gyöingastúlka I Egyptalandi. Faöir minn kom I heimsókn til Kairo meö hljómsveit frá Haifa. Þab kom fyrir aö farnar væru sllkar heimsóknir I þá daga, og allir voru næstum eins og vinir. — Móöir mln yfirgaf allt og fylgdi fööur mlnum. Fjölskylda hennar fyrirgaf henni aldrei. Svo kom stríöiö, og hún gat ekki fariö heim til sln aftur. Tryggö hennar viö fööur minn var algjör.Húnlét ialdrei á þvl bera, aö hana langaöi heim, en þaö sást þó I augum hennar aö svo var I raun og veru. Viö heyrum tóna sorgarljóös, þar sem viö göngumhliö viö hliö. tsraelsbúar syrgja hina látnu. — Tvöþúsundfallnirhermenn, og þetta er aöeins þjóö meö 3 1/2 milljónir manna. Þaö er hræöilegt. Þaö er ekki til sú fjölskylda I tsrael, sem ekki hefur oröiö yfir óhamingju og mannskaöa — Þú ert ung Sara, en þú hugsar samt um styrjöld. — Þaöristirdýpraenþaö.Einhvers staðar hljöta manneskjurnar aö fara aö vakna. Sér- staklega meöal okkar unga fólksins, leynist sá grunur, aö nota heföi átt skyndisigurinn fyrir tlu árum 1 þágu friöarins. Ef friöurinn á aö geta oröiö aö raunveruleika má hann ekki byggjast á óttanum um strlö. Friöur er ekki þaö aö halda sig frá styrjöld. Friöur er eigin- lega nýr hugsunarháttur. Enn brosir hún: — Ég talaöi viö fööur minn um þetta. Hann dó skömmu eftir Yom Kippur-striöiö. Hann var vanur aö segja, aö viö Gyöingarnir telj- um okkur hafa glataö einhverju, sem áöur var innbrennt i sálir okkar næstum eins og númeriö frá fangabúöunum; hæfileikanum til þess aö skilja hvorir aöra. A þann hátt tókst okkur aö lifa af tvö þúsund ár! Faöir minn sagöi, aö þýzkir Gyöingar hafi skiliö þýzku böölana betur en Þjóöverjarnir skildu sjálfa sig. En I dag skilur Gyöingur ekki Ar- aba. Þaö er ekki spurningin um aö vilja. Þa ö er spurningin um aö geta. — Ert þú einmana Sara? —■ Faöir minn dó ogmóöir min dó fljótlega á eftir honum. Hún tæröist upp, og ég held hún hafi dáiö af sorg. Þegar ég átaldi hana fyrir þetta svaraöi hún: — Faöir þinn kenndi þér aö fljúga, og nú veröur þú aö fljúga sjálf, Sara! Hún andvarpar: — Þetta er heldur erfitt. Ég er ekki ein- mana, maður er ekki einmana, ef maöur er Gyöingur. Ef fólk á ekki ættingja koma vin- irnir til skjalanna, eöa þá nágrannarnir og ýmsir aörir. — En gráturinn býr I sálu okkar, heldur hún áfram. — Hann höfum viö tekiö aö erfö- um. Hann var meira aö segja aö finna I fagnaöarlátunum 1967. Þeir vitru vissu þaö. Faðir minn vissi þaö. En þaö fagnaöi allur heimurinn, ég man þaö svo vel, þótt ég hafi þá aöeins veriö 15 ára gömul. Þá var styrjöldin leikur fyrir stóra, sterka stráka. — Nú fagnar heimurinn ekki lengur? Er þaö slæmt? — Þaö skiptir ekki öllu máli, hvernig heimurinn bregzt viö þessu. Faöir minn sagöi: —Ef maöur er Gyöingurá maöur von á þvl, aö heimurinn standi ogbendi á mann! — Þaö er þaö, sem á sér staö innra meö okkur , sem skiptir máli. Sjálfsathugunin getur verið bitur. Nokkur hluti okkar hefur þegar oröiö var viö þaö. Þaö tekur tima. — Sara, þú ert ung og falleg, en þú talar af alvöruum mikla hluti. Ertu aldrei glöö? Ert þú ástfangin? Nú skellir hún upp úr. — Já, égerástfangin, ogég gleðst yfir þvf. En viö viljum ekki arfleiöa börnin okkar aö gráti. Viö viljum ekki (aka þátt I því aö koma af staö styrjöld, og arfleiöa börn okkar aöaf- leiöingum þess strlös. — Þess vegna búum viö ekki saman, ekki ennþá. Viölátumokkur nægja aö ganga sam- an úti og haldast I hendur, leita uppi aöra, sem svipað er ástatt um og „tala alvarlega um mikla hluti.” Og kyssast 1 tunglskininu á Oli'ufjallinu! — Ertu hrædd Sara? — Já, stundum er ég hrædd. Hrædd viö aö fá ef til vill ekki aö lifa áöur en ég dey, vegna þess aö ég er barn lsraels. Þegar viö sátum niörii kjallara og sprengjurnar féllu, tók faö- ir minn I höndina á mér. Þegar viö komum aftur út I sólina, og hún tók aö verma okkur, sagöi hann: — Sjáöu, Sara! Gleymdu því aldrei aö Dauöinn heldur I hönd systur sinn- ar, og hún heitir Llf. Hennar skaltu leita. — Og þaö er einmitt þaö, sem ég geri, I fél- agi viö abra, sem hugsa á sama hátt og ég. Þaö er ekki gamaldags, þaö er næstum nýtt. Morguninn, sem viö yfirgefum Jerúsalem stendur hún úti á götu og stjórnar umferö- inni. Hún blikkar til okkar, stöövar umferð- ina og leyfir okkur aö komast yfir. — Shalom! hópar hún upp yfir hávaöann. Friöur. Þá minnist ég þess, aö þannig heilsast menn einnig á arabisku. Þfb. Mikiö vildi ég, aö þér heföuö getab séö sólsetriö yfir Sahara I gær frú. AUtaf þarf tnaöur aö vera aö taka einhverjar ákvarö- anir sjálfur. Sonur sæll, hvaö sem þú átt eftir aö gera, þá mundu aö gifta þig ekki peninganna vegna. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.