Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 19
1 begar þú ætlar aB baka tertu- botnaerbezt aböll efnin, sem iþá eiga aö fara séu viö stofuhita. 2 Bakiö tertubotnana daginn áö- ur en þiö ætliö aö nota þá. Þá á aö vera auöveldara aö skera tert- una. 3 Kaupiö rjómann daginn áöur en þiö ætliö aö nota hann og geymiö hann i kæliskápnum, þar til þiö fariö aö þeyta hann. 4 Kæliö skál og þeytara áður en þiö byrjiö að þeyta rjómann, vegna þess aö þá gengur verkiö betur og rjóminn verður um- fangsmeiri en ella. 5 Geymið kökurnar, þegar biíið er aö skreyta þær, i isskápnum eöa á vel köldum staö. 6 Stingiö hnff num i volgt vatn áö- ur en fariö er aö skera tertuna, þá skerst hún betur. 7 Ef þiö hafiö flatt út marsipan t.d. i marsipantertu er bezt aö vefja hana upp á kökukef liö þang- aö til hann er settur á tertuna. Þannig geymist hann bezt. 8 Geymiö aldrei tertur meö öör- um mat, sem gæti gefiö frá sér lykt. Þaö skemmir bragöiö af tertunni. 1 c d c íúskrókur Túnfiskur, hrísgrjón og sveppir Utan á alls konar matar- pökkum, haframjöls- pökkum, hrisgrjónapökkum og öðru álika, má oft finna hinar ágætustu uppskriftir. Venjulega litum við þó ekki á þessar uppskriftir, heldur hellum úr pakkanum og hendum honum svo, þegar hann er tómur. Hér birtum við i dag uppskrift, sem var á Uncle Ben’s hrisgrjóna- pakka. 1 henni eru hrisgrjónin að sjálfsögðu aðaluppistaðan, en auk þess er túnfiskur og sveppir, sem hvort tveggja gera þetta hinn mesta herramanns mat. Túnfiskur, hrisgrjón og sveppir i potti. 1 bolli af hrisgrjónum, 1 dds 101/2 únsa af niðursoðinni sveppasúpu,2 1/4 bolli vatn, 1/2 bolli saxaöur laukur, l pakki af frosnum baunum, (10 únsur), 1 dós túnfiskur (6 1/2 únsa). Látiö safann renna af fiskinum og takiö hann sundur f smábita. Setjiö nú hrfsgrjónin, súpuna, vatniö, laukinn og salt í pott. Hræriö vel i. Látiö suöuna koma upp. Dragiö þá úr hitanum setjið lok yfir, og látiö malla viö lágan hita I um þaö bil 25 minútur, eöa þar til hrfs- grjónin eru oröin mjúk og þessi jafn- ingur oröinn eins þykkur og þiö viljiö hafa hann. Hræriö i annaö slagiö. Nú eru baunirnar teknar, en þær á aö vera búiö að þiöa áöur, og tún- fiskurinn. Þetta tvennt er látiö út i pottinn, sem er látinn standa á plöt- unniifimm minútur, þar til allter orö- iö jafnvel heitt. Þessi uppskrift er sögö nægja fjórum til sex. Ef þiö viljiö gera eitt- hvaö fleira til þess að rétturinn veröi enn gómsætari, má mylja kartöflu- flöguryfir réttinn áöur en hann er bor- inn fram, og einnig er sagt mjög gott að setja út í 2 matskeiðar af ósætu sherrii. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.