Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 19.10.1978, Qupperneq 22

Heimilistíminn - 19.10.1978, Qupperneq 22
V | FRAMHALDSSAGAW Fonsell -húsins Og við þessum hring tek ég sem tákni... Savannah og verðir þar i mánuð. Ef tilfinning- Ég sagði þetta lágum rómi, næstum hvisl- ar þinar i garð Steven.Fonsell verða þær sömu andi. Hönd Stevens titraði þegar hann dró eftirþað —já, þá skulum við ræða málið á nýj- breiðan gullhringinn á fingur mér. Ég leit upp an leik. og mætti bláum augunum og fann að hjartað Hvað myndi hún nú segja hún litla veik- tók að slá hraðar og hraðar. Hann hafði heitið byggða góða Elizabeth frænka min, hún sem að elska mig á hverju sem gengi og ég hafði var svo viljasterk og hafði þessa rótgrónu lofað að elska hann. Nú vorum við eitt, um alla andúð á Fonsell-fjölskyldunni? Hafði ég gert eiltfð i gegn um þykkt og þunnt. mjög á hlut hennar með þessu? Varir Stevens snertu minar eitt augnablik og Ég leit á Steven og fylltist hamingjutilfinn- mig svimaði. Ég sá hann eins og i draumi ingu og fann til vissunnar um ástina sem við þakka skipstjóranum, sem hafði gefið okkur bárum hvort til annars Hún mun þola allt, saman og skila honum hringnum, sem við standast allt... Hann gat ekki að þvi gert, að höfðum fengið lánaðan hjá honum. Þetta hafði hann var af Fonsell-ættinni, dimmir leyndar- allt gengið svo ótrúlega fljótt fyrir sig. Fyrir dómsfullir skuggar fjölskyldunnar hvildu ekki fáeinum klukkustundum hafði ég setið ein i ká- yfir honum. Hönd hans var sterk og örugg, þar etunni og mér hafði leiðst. Ferðin frá Sag sem hún hvildi á armi minum, þegar við geng- Harbor hafði verið löng og viðdvölin i New um út úr klefa skipstjórans á eftir þriðja stýri- York, þar sem farþegarnir höfðu fengið að fara manni og frú Ames, sem höfðu verið vigslu- i land hafði ekki einu sinni getað gert mig vottar. glaðari i geði. Égvar strax komin með heimþrá Þrátt fyrir það að langt var liðið á kvöld og hafði verið að velta þvi fyrir mér hvernig hafði verið borin fram búðkaupsmáltið fyrir ég myndi afbera að vera fjarri Steven i heilan okkur. Að lokum vorum við orðin tvö ein. Svo- mánuð. Heill mánuður hjá Prue föðursystur litið feimin hvort við annað lyftum við glösun- minni i Savannah yrði óbærilegur, þegar ég um og skáluðum fyrir framtiðinni og hamingj- þráði ekkert heitara en fá að vera hjá mannin- unni. Við komum bliðlega hvort við annað og um sem ég elskaði og sem ég hafði lofað að horfumst i augu,við þurftum ekki að tala,orð giftast. En Elizabeth frænka min sem hafði voru óþörf. verið mér bæði faðir og móðir frá þvi ég var lit- — Hugsaðu þér ef skipstjórinn hefði nú verið il var ósveigjanleg. gamall leiðindakurfur sem hefði neitað að gefa — Þú verður að komast héðan i burtu um okkursaman! Það var glampi i augum Stevens stund til þess að geta hugsað málið betur hafði og svo varð hann allt i einu alvarlegur: hún sagt. — Ég vil að þú farir til Prue frænku i — Irene.... þú sérð vonandi ekki eftir þessu? 22

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.