Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 30
Heilla- sfjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautiði 21. apr. — 20. mali FramtiD þln er I hættu, ef þií stundar ekki vinnuna betur en þú hefur gert. Sama er aö segja um fjölskylduna, þú hefur vanrækt hana, en láttu ekki þar viö sitja. Vinir þinir vilja þér vel, ef þeir reyna aö leiöa þig á rétta braut. Faröu i stutt feröalag. Steingeitin Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburamir 21. mai — 20. jún^ Þér er sagt leyndarmál, og mundu, aö þaö átti aö vera leyndarmál, þvi annars gætir þú skaöaö þann, sem sagöi þér frá þvi. Þér berst stórkostleg bóka- gjöf, svo nú ættir þú aö fara aö lesa, þótt þér hafi ekki þótt þaö neitt skemmtilegt til þessa. Óvænt útgjöld koma sér illa, vegna þess aö þú hefur ekki hugsaö nóg um fjármálin undan- fariö. Þaö þýöir ekki aö ásaka aöra, þér einum er um aö kenna. Þér er boöiö I mikla veizlu, og þar færðu aö sjá persónu, sem þú hefur lengi viljaö hitta. Þérgefsttækifæri til þess aðf jár- festa I aörvænlegu fyrirtæki. Þú ættir aö nota tækifæriö. Vikan verðurþérannarserfiö á flestum ' sviöum, en þaö birtir þó til um siöir. Þú færö blómvönd, en veizt ekki frá hverjum eöa hvers vegna. Vatnsberinn Hrúturinn Krabbinn 21. jún. — 20. júl.i Þú hefur unniö allt of mikiö aö undanförnu,ogveröuraö leggjast I rúmiö. Þú nærö þér fljótt, en mundu aö þetta getur endurtekiö sig. Bréf og simtöl valda þér áhyggjum, en þetta batnar I vik- unni. Llklega ertu í þann veginn aö fara I ferðalag, þrátt fyrir þaö, aö þú hafir tæpast tlma til þess aö fa f rl ivinnunni.En geröu þaö nú samt. Eitthvaö óvænt og skemmtilegt kemur fyrir þig á mánudaginn. Þú munt lengi gleöjast yfir þvi. Þessi vika er sérlega vel fallin til þess aö reyna aö kynnast fólki, sem vinnur meö þér en þú þekkir ekki nægilega vel. Þú færö óvænt- an stuöning frá aöilum, sem þú i áttir slzt von á aö stæöu meö þér i: miklu baráttumáli þinu.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.