Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 7
Margir hafa taliö aö simpansinn, sem er bæöi skemmtilegur og vitur, sé nán- asti ættingi mannsins i apafjölskyld- unni, en rannsóknir hafa sýnt, aö svo er ekki. Þaö er górillan, sem er skyld- ust okkur. Hin liffræðilega þróunar- kenning segir okkur, að við séum komin af forfeðrum, sem hafi mjög likzt öpum og hafi verið uppi fyrir milljón- um ára. Þar sem liðin eru meira en 120 ár frá þvi Charles Darwin kom fram með þessa kenningu erum við flest búin að jafna okkur á henni, og vildum gjarnan fá að heyra ofurlitið meira um hana. Hver af núverandi frændum okkar i apafjöl- skyldunni er skyldastur okkur? Liklega er þaö vegna þess hvaö simpansarnir eru vitrir og skemmti- legir, aö menn hafa helzt óskaö sér aö hafa hann sem nákominn ættingja mannsins. En prófessor Dorothy Mill- erviö Columbia University i New York hefur algjörlega visaö þeirri hugmynd á bug, eftir þær niöurstööur, sem aö undanförnu hafa fengizt viö rannsókn- ir á þessum skyldleika. Rannsóknirn- ar, sem hiin byggir fullyröingar sinar á, voru hvorki framkvæmdar úti i frumskógunum eöa i dýragaröi heldur undir smásjánni. Þaö er næsta ótrúlegt aö hvaöa niöurstööu visindamenn geta komizt um skyldleika okkar og apanna meö þvi aö bera saman þaö sem kalla má liffræöilega erföaeiginleika — frumur i likamanum. Kjarninn I þessum frum- um rúmar þráölaga likama, sem kallaöir eru krómósóm, og þau bera i sér erfðaeiginleikana. Séu krómósóm- in rannsökuö undirsmásjánni kemur margt i ljós, sem likt er meö einstök- um tegundum. Með þvi að bera saman krómósóm- munstrið hjá simpönsum, gibbonum, górillum og mönnum og orangútönum hefur visindamönnum tekizt aö sýna fram á i hvaöa röö þessi spendýr komu fram á sjónarsviöiö i þróunarsögunni. Krómósóm-munstriö hjá simpönsum, górillum og mönnum er i rauninni svo likt, aö erfitt er aö segja i hvaöa röö þeir birtust hér á jörðinni. En þaö hefur þó komib greinilega I ljós, aö krómósóm górillunnar og mannsins eru likust, og þannig má fullyröa, aö górillan hafi veriö siöasta apategundin, sem beygöi út af braut- inni og inn á apabrautina og hélt áfram aö þróast I þá átt. Menn kunna að gleðjast yfir þvi, aö simpansarnir eru ekki viös fjarri. Orangútaninn fór sina leið nokkru fyrr, en krómósóm- munstur hans er mjög likt og hjá manninum. Gibboninn er fjarskyld- astur ættingi mannsins i apafjölskyld- unni, og er krómósóm-munstur hans gjörólikt munstri mannsins. Prófessor Miller hefur gert teikn- ingu sem sýnir þróun okkar mjög ná- kvæmlega. Samkvæmt þvi hefur nán- asti ættingi okkar, górillan, vikið af brautinni fyrir um þaö bil 12 milljón- um ára, en simpansinn fyrir nokkru meira en 12 milljónum ára. Orangút- aninn skildi við okkur fyrir rúmum 18 milljónum ára og gibboninn fyrir hvorki meira né minna en 30 milljón- um ára. Þaö væri kannski rétt aö hafa þessar tölur i huga næst þegar farib er með börnin i Sædýrasafniö og litib á apana, eða skoöuö eru blöö og bækur meö myndum af öpum. Börn hafa gaman af að heyra um hluti eins og þessa. Þfb.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.