Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 21
$ Viktoria kronprinsessa og synir hennar þrir, Gustaf Adolf, Wilhelm og Eirfkur. Hiin haföi ekki áhuga á ööru en þeim hvar svo sem hdn var niöurkomin i heiminum. sér mynd annars manns. Brúökaupiö fór þó fram 20. september áriö 1881 og þá var brúöurin 19 ára gömul. Þaö kom i ljós fyrr en varöi aö kalt vetrarloftslagiö i Stokkhólmi var allt annaö en heppilegt fyrir veikbyggö öndunarfæri Viktoriu. Fljótlega varpaöi heilsuleysi hennar skugga á lifiö i höllinni og oft dvaldist hún langtimum saman suöur i löndum af heilsufarsástæöum. Fljótlega eftir fæöingu Eiriks prins uröu foreldrarnir fyrir miklu áfalli. Prinsinn var flogaveikur og ólæknandi aö þvi er læknar sögöu. Þess vegna varö aö fylgjast meö honum og gæta hans af mik- illi kostgæfni og natni- Fólk hvislaöi sin á mflli aö lyfin sem læknarnir höföu neytt móöurina til þess aö taka inn á meöan hún gekk meö barniö heföu haft þessi skaölegu áhrif á fóstriö. Sjálf sagöi Viktoria: — Hann Eirikur minn var barn sárs- aukans og sorgarinnar lönguáöur en hann fæddist og þess vegna er hann mér svo kær. Hún þjáöistmikiöaf þvi aö fylgjastmeö sjúkleika yngsta sonar sins. Hún kvaldist af þvi aö þurfa aö fela öörum umsjá drengjanna og þeirgrétuhástöfum i hvert skipti sem móöir þeirra hvarf á brott frá þeim... i augum barnsins eru sex, átta mánuöir heil eilifö og þeir elskuöu móöur sina óendanlega heitt. — Kemur sumariö snemma i ár? spuröi Wilhelm einu sinni grátandi. En á sumrin máttu bræöurnir eiga von á aö hafa móöur slna hjá sér. Bræöurnir þrir höföu þó hjá sér konu sem var þeim mikil huggun.Louise Rin- man sem kom til þess aö vera hjá fjöl- skyldunni. Þetta var hlýleg og góö kona og þeir gátu snúiö sér til hennar og trúaö henni fyrirsorgum sinum. I faömi Louise Rinman gátu drengirnir þrlr grátiö án þess aö skammast sin fyrir þaö. Hún var hjá þeim á meöan hún liföi. Stóri bróöir, Gustaf Adolf, kallaöi barn- fóstruna „Vass”. Einu sinni geröist þaö aö.hinn gráskeggjaöi Oskar II reyndi aö lokka drenginn til sin: — Komdu og seztu á hné afa þins. — Vass lika, hvlslaöi litli prinsinn angistarfullur. ATitaf talaöi Gustaf VI Adolf um Eirik sem „litla bróöur” sinn. Einangrun bræöranna var algjör. Þeir höföu aöeins hver annan og gjarnan voru þeir klæddir I hvitu matrósa fötin sin sem hentuöu ekki allt of vel i leik litilla drengja. Mesturtimi Vassfór I aö húgsa um Eir- ik. Fariö var aö kenna drengnum „einum sér” i Stokkhólms-höll áriö 1896. Sjúk- dómur hans kom i veg fyrir aö honum væri ætlaö aö taka þátt I alls kyns opin- berum hátiöahöldum og ööru álika sem konungabörn þurfa annars gjarnan aö gera. Hann kom siöast fram opinberlega ekki iöngu áöur en hann dó þegar honum var faliö aö afhenda verölaun eftir kapp- hlaup sem fram fór á Lindarengi. Hann var oft kallaöur „prinsinn ein- mana ” en hann var þó ekki alveg eins ein- mana og margir héldu... jafnaldrar hans og félagar sem höföu veriö valdir handa Framhald á 25. siöu. iÍM Ballingsholm, heimili Eiriks prins. Hann var mjög hrifinn af hinni fögru náttúru umhverfis heimili sitt.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.