Heimilistíminn - 19.10.1978, Síða 10

Heimilistíminn - 19.10.1978, Síða 10
11. grein Endurnýjun í vatni og hugsjónum nýrrar aldar Sendiboði kemur til Vestmannaeyja l Guömundur Guömundsson gullsmiöur kom aftur til Vestmannaeyja um miöjan marz 1852. Þá var Þórarinn Hafliöason drukknaöur, og hálfgert vonleysi og harmur rikti meöal mormónanna 1 Eyj- um. Benedikt og Ragnhildur á Gamla Kastala voru búin aö taka ákvöröun um framtiö sina þó þau létu þaö ekki fullkom- lega i ljós. Þau ætluöu sér aö yfirgefa landiö og hverfa til fyrirheitna landsins I Vesturheimi, Utha eins og brátt veröur I máli. Liklegt er aö mormónasöfnuöurinn i Vestmannaeyjum hafi haft samband viö trúarbræöur slna i Kaupmannahöfn bréf- lega og skýrtþeim frá vanda sínum, eftir aö Þórarinn Hafliöason hvarf frá triinni. Þaö uröu þeim beizk sárindi, og þar aö auki trafali viö Utbreiöslu trúar sinnar, þar sem hann haföi einn rétt til þess aö lögum þeirra réttum aö endursldra fólk til mormónatrúarinnar. Þeim var þvl nauösyn á nýju sambandi viö Kaup- mannahöfn til þess aö nýr prestur yröi vígöur aö réttum reglum trUar þeirra. Þetta varö llka brátt i efni. Þaö var mikiö fagnaöarefni fyrir mor- mónana I Vestmannaeyjum, þegar Guö- \0 mundur gullsmiöur kom þangaö aö nýju. Hann var afbragös predikari.mælskur og oröhagur. Hann setti hugsanir sinar skýrt og skipulega fram. Þaö hefur varveitzt eftir hann ræða sem sýnir þetta mjög vel og er him merkasta heimild um kenning- ar og skoöanir mormónanna. Ræöan hefst á þessá leiö: „Elskulegu tilheyrendur. 0, minir meö- fæddu vinir og landar. Þiðsemekki þykist of stoltir i yörum hjörtum til aö hlýöa og yfirvega ieinfeldni og guös grandvarleika nokkur sálarhjálparatriöi I oröum heilagrar ritningar hver aö frelsaö geta hverja sál sem leitar guös og gengur um þær réttu dyr á sauöahúsinu hverjar dyr aö eru heimsins frelsari Jesús Kristur sem hefur gjört þann sáttmála viö okkur óveröuga sem vorum dauöir i syndunum, aö vér skulum fyrir trúna á hann endur- nýjaöir veröa og afklæddir þeim gamla manni sem lifa skuli i réttlæti og heilag- leika fyrir guöi ævinlega sem Paulus vott- ar. Hefir eitt ungbarn veriö nokkurntima iklætt gömlum manni? Nei. Þaö er sak- laust og þvillkra er guös rikiö eftir Krists oröum. En þegar þaö er komið til vits og ára og veit aö trúa og ekki trúa, og ef þaö svo trúir Jesú Kristi heilsusamlega lær- _dómi, þá ber aö sklra þaö til syndanna fyrirgefningar og þaöskal fá þann heilaga anda hver sem trúir og veröur skiröur...” Niöurlag ræöunnar er á þessa leiö er mun innblásnari aö öllum anda og mælsku: ,,Ö, hvarertu manneskjunnarbarn? Þó þU sért læröur á veraldarinnar visdóm? Viltu þá rugla Jesú Kristi endurlausnar fyrirheiti? Viltu bUa þér sáluhjálparveg til guös rikis? Ég segi ykkur öllum utan kinnroöa sem kemur innaf öðrum dyrum á sauöahUsinu en viö JesUm Krist sem er dyr sauöanna hann kemur sem þjófur og ræningi og skal útkastaö veröa i yztu myrkur, hvar vera mun óp og gnistran tannanna. Og ég veit og trúi aö viö allir ungir og gamlir eigum einhverntima aö standa yfir guös dóm- stóli á þeim stóra allsherjar degi og þá skalallt koma framfyrir ljósiö og þó ég sé einmana um stund sem ber boöskap um þessa stóru hluti, þá er ég þó fyrir náö guös óhræddur fyrir mönnum, þvl þeir eiga ekkert ráö á minni ódauölegu sál, en þó þeir deyöi mitt hold fyrir Jesú Kristi nefns skuld, þá verði guös vilji. NU segi ég þá mlnir kæru meöfæddu, Guögefi ykkur sina náöhér til I JesU nafni aö þiö megiö rétta yfirvega guös vilja og öðlast eillfa sáluhjálp fyrir hans forþén-'

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.