Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 20
HANN VAR KALLAÐUR „PRINSINN EINMANA” — Mér líður svo illa sagði Viktoria krónprinsessa Svía við móður sína. — Hversu ánægjuleg sem ástæðan fyrir líðan minni er, þá... Hin verðandi Svíadrottning hafði fengiðað heyra það hjá lækni sinum haustdag einn árið 1888 að hún ætti von á þriðja barni sínu. Henni var órótt. Hún hafði aldrei náð sér f ullkomlega eftir að hafa gengið með og fætt synina tvo Gustaf (VI) Adolf sem var að verða sex ára og Wilhelm sem var nýorðinn f jögurra ára. Læknar fyrirskipuöu aö hiln tæki inn sterklyf til þess aö meögangan og fæöing- in reyndu ekki um of á hana sjálfa og heilsu hennar. HUn var mjög órdleg Ut af þessu. Gætulyfinekkihaftskableg áhrif á baráö sem hUn bar undir brjósti? Heilsu hennar fór hrakandi. HUn haföi ekki getab gleymt þvl hve óttaleg fæöing fyrsta barnsins haföi veriö svo aö segja fyrir opnum dyrum. I næsta herbergi haföi veriö samankominn heill hópur af tignarmönnum og konum þeirra sem áttu aö fylgjast meö fæöingunni til þess aö tryggja þab aö barniö yröi ekki tekiö og annaö lagt i þess staö,þvi yröi Þetta er fyrsta greinin af þremur sem segir frá litt þekktum eða óþekktum sænskum prinsum. I dag er það Eiríkur prins bróöir Gústafs VI Adolfs Svia- konungs. Síðar verður sagt frá Gústaf síðasta prinsi af Vasa, sem hefði átt að verða Gustaf V og að lok- um verður þaö söngvaprinsinn Gustaf, sonur Oskars I. þetta drengur átti hann einn góöan veöur- dag aö veröa konungur Svlþjóöar. Viktoriu fannst þetta villimannlegur siöur og niöurlægjandi fyrir konuna sem var ab fæöa barn sitt. t annaö sinn tókst henni þó aö komast hjá þvl aö eins væri fariö aö. HUn ætlaöi sér heldur ekki aö láta þetta gerast nU viö þriöju fæbinguna. 20. april, 1889 fæddi hUn þriöja son? Fæöingin gekk mjög illa. Viktoria náöi sér aldrei eftir þetta. Drengurinn litli var nefndur Eirikur hertogi af Vastmanland eins og bróöir hans Gustaf Adolf haföi veriö nefndur hertogi af Skáni og Wilhelm hertogi af Södermanland. Gustaf (V) krónprins var mjög stoltur yfir þessum þriöja syni sinum. Tryggt var aö konungsættin myndi ekki liba undir lok né annar fjarskyldur ættingi myndi þurfa aö taka viö konungdómi er fram liöu stundir. — Veldu sjálfur, haföi Oskar II sagt, þegar hann hafði lagt af staö áriö 1880 I Evrópu-ferö til þess aö „lita á prinsessur”. Opinberlega haföi veriö til- kynnt aö hann hyggöist fylgjast meö haustæfingunum i Strassborg en þar var úr nógu aö velja á „prinsessu-markaöin- um.” Sænski konungurinn taldi ab þýzk prinsessa væri bezta kvonfangiö fyrir soninn..Sóphiá drottning taldi hins vegar aö betra væri aö hann veldi sér enska prinsessu. Eirikur prins. Ahugi Gustafs sem átti eftir aö veröa Gustaf V konungur Sviþjóöar á Viktoríu af Baden haföi vaknab áöur en hann svo mikiö sem leit hana augum. En ástin lét þó biöa eftirsér þvi hún bar lengi i hjarta Líttþekktir sænskir prinsar I 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.