Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 31
<3/ Ljónið 21. júl. — 21. úrg. Þú ættir ekki a& fara hátt meö þær upplýsingar, sem þér er trúaö fyrir. Krafizt veröur mikils afþérf vinnunni ogheima, svo þú veröur aö heröa þig. Kostnaöar- samt feröalag er framundan, en þú kemst ekki hjá þvi aö takast þaö á hendur. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv Ýmislegt mun gerast þessa viku, sem hefur mikil áhrif á félaga þinn, og þannig einnig óbeint á þig, þar sem þiö eigiö mjög margt sameiginlegt. ÞU átt von á töluveröri launahækkun, sem þú bjóst ekki viö á þessum tima. Þaö ætti aö koma sér vel. Bogmaðurinn’ 23. nóv. —2Ór’3es‘/ Þú færö mikiö af góöum hugmyndum, én þér finnst sem fólk kunni ekki aö meta þær sem skyldi, og reyni aö halda aftur af sigurgöngu þinni. Þú færö bréf, sem færir þér óvæntar fréttir, og þaö af persónu, sem þú reiknaöir ekki meö aö heyra frá aftur. Meyjan í 22. ág. — 22. sep. Þú ert i þann veginn aö flytja, eftir aö hafa búiö i lengri tima á sama staö. Þú kynnist óvenju skemmtilegu fólki á nýja staönum. Reyndu aö eignast vini sem fyrst. J Vogin , 23/sep. — 22. okt.' Eitthvaö er á seiöi, og þú ert i þann veginn aö byrja á einhverju nýju, sem þú hefur mikinn áhuga á. Astamálin eiga eftir aö verða ævintýraleg þessa viku, og á næstunni. Þér finnst þú vera aö vakna til lífsins. Farðu varlega, þú gætir brennt þig ella. CQ 83 g W KNX t fljótu bragöi viröast þessar myndir vera élns, en l>égar betur er aö gáö eru 5 atriöi ólik á þeím. Gáiö nú vel aö og vitiö, hvort þiö finniö þau. Sjá bls 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.