Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 12
2. „Þórlaugargeröi: Loftur Jónsson. Mormóni.” (Kona hans og annaö venzla- og heimilisfólk er án athugasemda.) 3. „Guömundur Guðmundsson gull- smiöur, Mormóni, kallar sig Præsident.” 4. „I Móhusi er Samúel Bjarnason og Margrét Gisladóttir, kona hans, bæöi Mormónatrúar.” 5. lömpuhjallierGuöný Erasmusdóttir talin Mormóni. En um dætur hennar, Helgu og Guönýju er sagt „standa enn stööugar.” 6. „Helgahjallur Magnús Bjarnason „Mormóna öldungur.” Þuriöur Magnús- dóttir kona hans, ,,á báðum áttum.” Um guösoröabækur i Þórlaugargeröi gerir presturinn svo hljóöandi athuga- semd: „Nógar húslestrarbækur, en má nærri geta hvernig notaöar.” Þaö má telja þaö hiklaust aö framan- greint fólk hefur Lorentzsen skirt nema Guömundgullsmiö sem var skiröur áöur. En óvisterhvenærathöfninfór fram og er þaö eölilegt þvi skirnin varö aö fara fram mjög dult, sennilega aö næturlagi, þar sem þaövarólöglegtathæfisem veriö var aö fremja.þar sem hinn danski prestur var aö ganga inn i störf islenzkra presta eöa réttara sagt aö ógilda embættisverk þeirra. Eins voru önnur sakramenti sem mormónaprestarnir frömdu, ólögleg af stéttrænum og embættislegum ástæöum. En fleiri heimildir eru til um ástand það ervarö i trúarlifi Vestmannaeyinga eftir komu Lorentzens hins danska og er þar merkust heimild skýrsla séra Jón Aust- manns og veröur frá henni sagt i næsta þætti. Framhald. HVAÐ VEIZTU 1. Hvaöa borgir grófust undir ösku og hrauni þegar Vesú- vius gaus endur fyrir löngu? 2. Churchill fékk eitt sinn nóbelsverölaun, en fyrir hvaö? 3. Hafa Haraldur krónprins Noregs og kona hans Sonja kosningarétt? 4. Hvaö veiddust hér margir hvalir á siöustu vertiö? 5. Viö hvaöa staö i Banda- rikjunum er samkomuiag þeirra Egypta og lsraels- manna kennt? 6. Hvaö heitir hin þekkta lögreglustöö f London? 7. Hvenær er hundavaktin um borö i skipum? 8. Hvers vegna eru tsetse-flug- urnar hættuiegar? 9. Hvaö heitir nýjasta leikrit Jónasar Jónassonar? Lausnin er á bls. 39 %/^VÍtl!! Heimilis-Ti'minn! Mig langar til aö komast í bréfa- skipti viö pilta og stúlkur á aldrinum 15 til 18 ára. Myndfylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigriður L. Runólfsdóttir, Brúarlandi, 566 Hofsósi. Mig langar til aö skrifast á viö stelp- ur og stráka 12 til 13 ára. Vil helzt fá mynd meö ööru bréfi. Guðrún Gunnsteinsdóttir, 524 Norðurfiröi, Strandasýslu. Ég óska eftir aö skrifast á viö stelpu eöa strák á aldrinum 11 til 12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Guðrún J. Haraldsdóttir, N-Tungu, V. Landeyjum, Rang. Kæri ritstjóri. Mig langar tilþess aö eignast penna- vini á lslandi á aldrinum 10 til 100 ára, bæöi svarta og hvíta. Ég er 19 ára piltur í Ghana. Ahugamál mín eru iþróttir, lestur og kvikmyndahús- feröir. Rowland Koufie P.O. Box 868, Cape Coast, Ghana West Africa. Halló Heimilis-Timi, Nafn mitt er Shmulik Gazit og ég er mjög hrifinn af Islandi. Ég er 15 ára gamall og mig langar til þess aö skrifast á viö pilta eöa stúlkur á Islandi. Ahugamál mín eru: Sund, lestur, póstkortasöfnun, þjóðlaga- tónlist. Ég vonast til þess aö fá einhver bréf fljótlega. Shmulik Gazit, 31 Nordau Str. Patakh Tikva, Israel. P.s. Ég fékk upplýsingar um blaöiö hjá ræbismanni Islands i Israel. Okkur langar til aö komast I bréfa- samband viö stráka og stelpur á aldr inum 11 tii 13 ára. Ahugamál: íþróttii og margt fleira. Marla B. Hilmarsdóttir (13 ára) Hombrekkuvegi 13, 625 Ólafsfirði Hrönn Pétursdóttir (12 ára) Aöalgötu 36, 625 Olafsfiröi. Þá hefur Heimilis-TImanum borizt heimilisfang pennavinaklúbbs i Bandarikjunum.Þangaðgetaallir þeir, sem óska eftir aö eignast pennavini I Bandarlkjunum, skrifaö og skýrt frá áhugamálum slnum, aldri og öðru, sem skiptir máli, og einnig er fólk beöiö um aö senda mynd meö, ef hægt er. Heimilisfangið er: Pen-pals, P.O. BoX 3387, Eden, N.C. 27288 U.S.A. Kæri ritstjóri, Mig langar til þess að biöja þig aö birta nafn mitt i Pennavinnadálki Heimilis-Ti'mans. Éger 19 ára gömul, og stunda háskólanám, og mig langar mjög mikiö til þess aö eignast penna- vini á Islandi. Ég get skrifaö ensku, sænsku og dönsku, eftir þvl sem hver vill. Ég hef mjög mikinn áhuga á öbrum löndum, og þar sem ég er af norrænum ættum hef ég áhuga á Noröurlöndunum. Ég hef einnig áhuga á alþjóðamálum, iþróttum, tónlist, ferðalögum og listum, og ennfremur hef ég gaman af aö koma fram sem sýningarstúlka eða fyrirsæta. Ég er bandariskur rikisborgari, en hef átt heima í nokkrum öðrum löndum einnig, og af þessu stafar áhugi minn á öðrum þjóðum. Ég mun svara öllum bréfum, sem mér berast: Heien Henningsson, 317 Smith Ilall - S.I.U. T.P., Carbondale, Illinois, 62901 U.S.A. Ég óska eftir pennavinum (strákum) á aldrinum 14 til 16 ára. Svara öllum bréfum. Bára Baidvinsdóttir Tjarnarbrú 14, 780 Höfn Hornafiröi. Óska eftir pennavinum á aldrinum 14 til 16 ára. Sjálf er ég 15 ára. Ahuga- mál margvisleg. Svara öllum bréfum. Silja Bjarnþórsdóttir. Oddabraut 11 815 Þorlákshöfn, Arnessýslu. 12

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.