Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 14
I Svefnbekkur úr sólbekk Er litla daman i fjölskyld- unni búin að fá leið á bama- rúminu sinu, eða svefn- bekknum, og langar hana til þess að fá eitthvað nýtt og dömulegra i herbergið sitt? Ef svo er getið þið orðið við óskum hennar á mjög fljót- legan og einfaldan hátt. Hvernig lizt ykkur á svefnbekkinn, sem þiös jáiö hér á myndinni? Hann er reyndar ekkert annab en sólbekkur, sem breytt hefur veriö yfir loóiB teppi. Nii er komiB haust, og þiB, sem eigiB 14 svona sólbakk, komiB ekki til meö aö nota hann næstu mánuöina, og þvi ekki aB leyfa þá dótturinni aB fá hann. Þaö getur vel veriö, aö hún vilji fá svefn- bekkinn sinn aftur i vor, og veröi þá orBin leiö á þessu nýtizkulega riími, og þá hefur ekki miklu veriö til kostaö, svo allir ættu aö geta veriö ánægöir. Ef ekki er hægt aö fá eitthvert loöið efni á borö viö þaö, sem sést hér á myndinni, veröið þið bara aö hafa eitt- hvaö annað, sem ykkur lfst vel á. Teppiö eöa efniö er lagt yfir bekkinn, og bezt væri aö festa bönd innan i þaö og binda þau undir bekkinn á nokkrum stöðum, svo allt sitji nú fast, og sé ekki á fleygiferö, þegar sofiö eöa setiö er á bekknum. Stóllinn viö boröiö er hvltmálaöur járnstóli, svipaöur hermannastólun- um, sem eitt sinn fengust hér á landi, og vel getur veriöaö ennséhægtaöfá i Sölu varnarliöseigna. Boröiö er hins vegarsmlöaöúrspónaplötum og harö- lakkaö á eftir. Þaö ætti hver myndar- legur og duglegur pabbi aö geta smlö- aö. Plöturnar fær hann sagaöar á næsta trésmlöaverkstæöi I þeirri stærö, sem dóttirin vill hafa boröiö. Undir boröinu eru hillur, sem gott er aö hafa fyrir allt þaö dót, sem safnast aö ungu fólki nú til dags. fb l

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.