Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 19.10.1978, Blaðsíða 26
Konurnar veikur hlekkur i öryggismálum Vestur Þýskalands Fyrir framan utanrikis- ráðuneytið í Bonn standa her- menn vörð dag og nótt. Þeir eru úr þvi sem á þýzku kallast Bundesgrenzschutz. Her- mennirnir halda á vélbyssum. Heimili utanrikisráðherrans er engu likara en smávirki og komi til árásar hryðjuverka- manna má engan tima missa. Utanrikisþjónustu Þýzkalands stafar þó sennilega einna minnst hætta af litlum hópi öfgamanna. Meiri hætta kem- ur úr allt annarri átt. Sú hætta kemur innan frá og er mjög svo töfrandi. HUn stafar af litlum her ungra, miöaldra og nokkuB fullorBinna kvenna, einkaritara og skrifstofustUlkna. ÞaB sem þessar konur vita eBa geta komizt aB er gulls igildi fyrir upplýsinga- þjónustur og njósnara annarra landa. Renate Lutze heitir kona sem fór meB aBalhlutverkiB i einu af njósnamálunum i Vestur-Þýzkalandi. HUn skýrBi frá þvl, aB hún hefBi átt vingott viB yfirmann sinn, skrifstofustjórann Herbert Laabs. Laabs neitaBi auBvitaBsjálfur aB hafa haft nokk- urt einkasamband viB ritara sinn en þrátt fyrir þaB var hann látinn vikja úr starfi. Laabs játa&i þó a& hann hefBi ekki staBiB sig nógu vel i starfi meB þvi aB fylgjast ekki meB þvi aB margvislegustu skjölum var ekki komiB fyrir á réttum staB, strax eftir notkun þeirra, eBa samningu. Renate Lutze var ákærB fyrir aB hafa afhent leyniskjöli hundraöatalium varnir Vestur-Þýzkalands og NATO. HUn og maöur hennar Lothar-Ervin Lutze, og vinur þeirra Jurgen Wiegler unnu fyrir Austur-Þjóöverja. Renata er þó alls ekki fyrsta konan sem reynzt hefur vera njósn- ari en þói trúnaöarstöBu hjá vestur-þýzku ráöuneyti. Axlasitt hár, vöxt eins og sýningar- stúlka, djúpa mjúka rödd hefur Gerda Ostenrieder aB sögn.en hún er 33 ára göm- ul og fyrrum einkaritari. Hún var dæmd til þriggja ára fangelsisvistar i Dussel- dorf fyrir allnokkru. Samt haföi hún viöurkennt aö hafa smyglaö aö minnsta kosti 500 skjölum sem stimplaB haföi ver- iö á „trúnaöarmál” eöa „leynilegt” til austur-þýzku öryggisþjónustunnar. Þegar ,,hin fallega Gerda”, eins og hún var kölluB,slapp svo auöveldiega frá átta ára njósnastarfsemi sinni fyrir Mini- sterium fur Staatsicherheit i Austur-Ber- ■lin, var þaö vegna þess aö hún sagöi fús- lega frá þvi hvernig hún haföi eftirlits- laust getaö náö dulmálslyklinum, sem geröi henni kleift aö leysa úr dulmáls- skeytunum, sem utanrikisráöuneytiö sendi á hverjum degi frá sér og tók viö frá sendiherrum sinum um allan heim. Samstarfskona hennar, Helga Berger — sem vann fyrir Austur-Þjóöverjana allt frá 1965 og þar til hún var tekin föst i mai 1976 — var dæmd til helmingi lengri fangelsisvistar. Dómararnir trúöu ekki fullkomlega sögu hennar um aB hún, sök- um æsku sinnar og reynsluleysis heföi haldiö, aö hún væri aö vinna fyrir brezku leyniþjónustuna. Hún haföi sem 25 ára gamall bréfritari I utanrikisráöuneytinu / varst númer þrjú i feguröar- samkeppninni. Hvernig litu hinar tvær út? Þaö vill vist ekki svo vel til, aö þti sért með yddara á þér? 26

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.