Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 19.10.1978, Qupperneq 38

Heimilistíminn - 19.10.1978, Qupperneq 38
11 I I I I náttúrunnar Fyrir kemur aö úti i náttúrunni rekist maOur á dýr, sem villa á sér heimildir. Dýr, sem ekki hafa möguleika á að verja sig gegn hættum, hafa likzt öðrum dýrum, sem eru mun hættulegri. Þannig komast þau hjá þvi, að á þau sé ráðizt. Þannig er meðai annars háttað um blómsturfluguna (syrphidae) .Hún likist vespunni töluvert, einnig getur hún likzt býfiugum og öðrum hættulegum flugum, bæði i lagi og litum. Þessar merkilegu flugur er að Hvar eiga þeir heima? Þessir þrir karlar eru nágrannar. Þeir eiga heima I húsunum A, B, C, Hver á heima i hvaöa húsi? V ispq ! eunai! p E go o ispq ] BUitaq ? Z ‘aisoq I Buimq p I ieuipq jiatf egia jbah ? usnei finna um allan heim, og alls munu tegundir þeirra losa 400 þúsund. t Skandinaviu búa ca 300 tegundir. Það merkilegasta er, að svipur- inn, sem þessar flugur bera af öðrum dýrum, er ekki einungis notaður til þess að gera þeim auö- veldara aö verjast óvinum sinum, þær nota þennan svip einnig á annan hátt. Tegundir, sem likjast vesp- unum koma lirfum sinum t.d. fyrir I bólum vespanna, án þess að gestgjafarnir taki nokkuð eftir hinum óboðna gesti. Þessar flugur hafa mikið gaman af að sóla sig. Þær leita uppi blóm, þar sem þær gæða sér á þvi, sem þau hafa upp á að bjóöa. Lirfurnar eru feitar og mjúkar og skríða letilega um. Þegar þær halda sér á blómunum fanga þær blaðlýs, og þess vegna er þær meðal gagn- legustu skordýra, sem við þekkjum. Aðrar lirfur éta slfm, sem safnast fyrir á botni vatnspoila. Þá draga þær andann i gegn um nokkurs konar rana, sem þær stinga upp á yfirborðiö, Annar merkilegur hæfileiki flugu þessarar er hve létt hún á með að fljúga. Hún getur rneira að segja staöiö kyrr 1 loftinu, og þess vegna hefur hún stundum verið kölluð þyrluflugan. Siðan geta þessar flugur fært sig fram eða aftur eða út á hliö með eins konar rykk, og það svo snöggt, aö ekki festir á augu. ☆ ☆ V. 38

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.