NT - 17.08.1984, Blaðsíða 17
útvarp
Mánudagur
20. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.)
í bítið - Hanna G. Sigurðardóttir
og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi.
Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Ásgerður Ingi-
marsdóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki til“ eftir
Kerstin Johansson Siguröur
Helgason les þýðingu sina (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ftagnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar
Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið-,
rikssonar frá sunnudagskvöldi.
Rætt viö Björgvin Grímsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sound Orchestral hljóm-
sveitin Paul Mauriat og hljómsveit
leika og Laurens van Rooyen
leikur á píanó með hljómsveit.
14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coetz-
ee Sigurlina Daviðsdóttir les þýð-
ingu sína (9).
14.30 Miðdegistónleikar Suisse Ro-
mande hljómsveitin leikur Bolero
eftir Maurice Ravel; Ernest Anser-
met stj.
14.45 Popphólfið - Siguröur Krist-
insson (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: a. Maria
Chiara syngur ariur úr óperum eftir
Donizetti og Bellini. Hljómsveit
Ríkisóperunnar i Vínarborg leikur;
Nello Santi stj. b. Fritz Wunderlich
syngur ariur eftir Flotow og Kienzl.
Sinfóníuhljomsveit Berlínar leikur;
Arthur Rother stj. c. Ungverska
Filharmóníusveitin leikur Dansa
frá Galánta eftir Kodály.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Siðdegisútvarp - Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar B. Kristjánsson. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eirikur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginn og veginn Guð-
mundur Sveinsson skólameistari
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Þegar Guðrún
á Björgum dó Frásögn eftir Valtý
Stefánsson. Elin Guðjónsdóttir
les. b. Einsöngur Hreinn Pálsson
syngur. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn“ eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (16).
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist: Kvintett fyrir
pianó, flautu, klarinettu, horn og
fagott op. 52 eftir Louis Spohr.
Mary Louise Boehm, John Wion,
Arthur Bloom, Howard Howard og
Donald MacCourt leika.
23.00 Leikrit: „Jacob von Thyboe"
eftir Ludvig Holberg Upptaka
danska útvarpsins frá 1951. Leik-
stjóri: Edvin Tiemroth. I helstu
hlutverkum: Paul Reumert, Albert
Luther, Holger Gabrielsen, Elith
Foss, Palle Huld o.fl. - Seinni hluti.
Kynnir: Jón Viðar Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
21. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. Hanna G. Sigurðardóttir og
lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Eiriks Rögnvaldssonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöuriregnir.
Morgunorð - Pétur Jósefsson,
Akureyri, talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki tit“ eftir
Kerstin Johansson Sigurður
Helgason les þýðingu sína (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður
Siguröardóttir á Jaðri sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.15 Hljóðdósin Létt lög leikin af
hljómplötum. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Shirley Bassey og Placido
Domingo syngja
14.00 „Við bíðum“ eftir J.M. Coet-
zee Sigurlína Daviösóttir les þýð-
ingu sina (10).
14.30 Miðdegistónleikar St. Martin-
in-the-Fields hljomsveitin leikur
Sinfóníu nr. 1 í D-dúr eftir Sergej
Prokofjeff; Neville Marriner
stjornar.
14.45 Upptaktur - Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Islensk tónlist: a. „Lagasmið-
ur í hjáverkum" Sinfóníuhljóm-
sveit (slands leikur lög eftir Ólaf
Þorgrímsson; Páll P. Pálsson stj. /
Karlakórinn Fóstbræður syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gislason; Jón
Þórarinsson stj. / Pétur Þorvalds-
son og Ragnar Björnsson leika á
selló og orgel „Barnagælu" eftir
Gylfa Þ. Gíslason / Gunnar
Kvaran, Monika Abendroth, Krist-
inn Sigmundsson, Jónas Ingi-
mundarson, Smári Ólason, Hall-
dór Vilhelmsson, Friðbjörn G.
Jónsson og Karlakórinn Stefnir
flytja lög eftir Gunnar Thoroddsen;
Lárus Sveinsson stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir"
eftir Jean Graighead George
Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð-
ingu Ragnars Þorsteinssonar (5).
20.30 Horn unga fólksins i umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka a. Við héldum
hátíð Frásögn Gunnars M. Magn-
úss frá stofnun lýðveldisins 1944.
Baldvin Halldórsson les sjötta og
siðasta hluta. b. Norður fjöll Bald-
ur Pálmason les flokk ferðakvæða
eftir Hannes Hafstein.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor-
oddsen um ísland 12. og síðasti
þáttur: Um hinn vísindalega ár-
angur o.fl. Umsjón: Tómas Ein-
arsson. Lesari með honum: Snorri
Jónsson
21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn'' eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (17).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Sinfóniublús, rokksónötur
og kammerdjass Ólikar hefðir
mætast - síðari hluti. Sigurður
Einarsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
22. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn I
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Málfriður Finnboga-
dóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki til" eftir
Kerstin Johansson Siguröur
Helgason les þýðingu sina (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Vestfjarðarútan Stefán
Jökulsson tekur saman dagskrá
úti á landi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Carole King, Neil Sedaka o.fl.
syngja og leika
14.00 „Við biðum" eftir J.M. Coutz-
ee Sigurlina Daviðsdóttir les þýð-
ingu sína (11).
14.30 Miðdegistónleikar Triósónata
i C-dúr eftir Georg Philipp Telem-
ann. Armand Van de Velde, Jos
Rademakers, Frans de Jonghe og
Godelieve Gohil leika á fiðlu,
flautu, fagott og sembal.
14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Óður um
látna prinsessu eftir Maurice
Ravel. Suissie Romande hljóm-
sveitin leikur; Ernest Ansermet stj.
b. Sinfónía nr. 5 í B-dúr D485 eftir
Franz Schubert. Nýja Fílharmón-
íuhljómsveitin leikur; Dietrich Fisc-
her-Dieskau stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðuriregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Var og verður. Um íþróttir
utilíf o.fl. fyrir hressa krakka.
Stjórnandi: Hörður Sigurðarson.
20.40 Kvöldvaka a. Þáttur um kirkju
og presta Þórunn Eiríksdóttir
tekur saman og flytur. b. Úr Ijóð-
um Einars Benediktssonar
Guðrún Aradóttir les.
21.10 Sönglög eftir Johannes
Brahms a. Rapsódia op. 53 fyrir
altrödd, karlakór og hljómsveit við
kvæði eftir Goethe. b. Nenia op
82, lag fyrir karlakór við kvæði eftir
Schiller. Flytjendur: Alfreda
Hodgson, kór og hljómsveit út-
varpsins i Múnchen; Bernhard Ha-
itink stj.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn" eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Aldarslagur. Úr stjórnfrelsis-
baráttu íslendinga 1908-1918.
Umsjón: Eggert Þór Bernharðs-
son. Lesari með honum: Þórunn
Valdimarsdóttir.
23.15 (slensk tónlist „Samstæður",
kammerdjass eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Gunnar Ormslev, Jós-
ef Magnússon, Reynir Sigurðsson,
Örn Ármannsson, Jón Sigurðsson
og Guðmundur Steingrímsson
leika; höfundurinn stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
23. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I
bitið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð Bjarni Sigurðsson talar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki til" eftir
Kerstin Johansson Sigurður
Helgason les þýðingu sína (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð" Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Dagbók vanskapnaðarins",
smásaga eftir Kristmann Eric-
son Höfundur les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Við bíðum" eftir J.M. Coutz-
ee Sigurlina Daviösdóttir les þýð-
ingu sína (12).
14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Visions
fugitives op. 22 eftir Sergej Proko-
fjeff. David Rubinstein leikur á
pianó. b. Tríó fyrir klarinettu, fiölu
og píanó eftir Aram Katsjatúrian.
Gervase de Peyer, Émanuel
Hurwitz og Lamar Crowson leika.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál Eiríkur Rögnvalds-
son talar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Júlía og úlfarnir"
eftir Jean Graighead George
Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýð-
ingu Ragnars Þorsteinssonar (6).
20.30 Leikrit: „Brúðkaup við vegar-
brún" eftir Gunnar Gunnarsson
Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leik-
endur : Sigurður Karlsson, Mar-
grét Guðmundsdóttir, Steinunn
Jóhannesdóttirog Harald G.
Haralds.
21.10 Tónleikar t útvarpssal Martin
Berkofsky leikur Pianókonsert nr.
4 í g-moll op 40 eftir Sergej
Rakhmaninoff með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands; Páll P. Pálsson
stjórnar.
21.40 „Shakespeare á erindi við
nútímann" Jakob S. Jónsson
ræðir við sænska leikhúsmanninn
Göran 0. Eriksson um Leikhús
Elísabetartimans, leikhústilraun
Borgarleikhússins í Stokkhólmi.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Vestra far" Jenna Jensdóttir
les ný Ijóð.
22.50 „Fyrsta ástin", smásaga eftir
Halldór Stefánsson Knútur R.
Magnússon les.
23.00 Tvíund. Þáttur fyrri söng-
elska hlustendur. Umsjónar-
menn: Jóhanna V. Þórhallsdóttir
og Sonja B. Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
24. ágúst
7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn-
valdssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Arndis Jónsdóttir,
Selfossi, talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Eins og ég væri ekki til" eftir
Kerstin Johansson Sigurður
Helgason les þýðingu sina (9).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær"
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Tónleikar
11.25 í borg Vezíranna Séra Sigur-
jón Guðjónsson flytur erindi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Við bíðum" eftir J.M. Coutz-
ee Sigurlína Daviðsdóttir les þýð-
ingu sína (13).
14.30 Miðdegistónleikar Heinz
Holliger og Edith Picht-Axenfeld
leika Óbósónötu í g-moll eftir Joh-
ann Sebastian Bach.
14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Ei-
ríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
1620 Siðdegistónleikar: a. Fil-
harmóniusveitin í Vínarborg leikur
Sinfóniu nr. 9 i e-moll op. 95 eftir
Antonin Dvorak; Istvan Kertesz
stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg
Thoroddsen kynnir
20.40 Kvöldvaka a. Silfurþræðir
Þorsteinn Matthiasson heldur
áfram aö segja frá Páli Hallbjarnar-
syni kaupmanni i Reykjavík, b.
Karl Guðmundsson myndskeri
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les
frásögn eftir Eirik Sigurðsson.
21.10 Hljómskálamúsík Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
málið" eftir Frances Durbridge
Endurtekinn VI. þáttur: „Við-
vörun frá ungfrú Wayne" (Áður
útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sig-
urðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jón-
asson. Leikendur: Gunnar Eyjólfs-
son, Helga Bachmann, Brynja
Benediktsdóttir, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Gisli Halldórsson,
Jón Aðils, Steindór Hjörleifsson,
Benedikt Árnason, Pétur Einars-
son, Baldvin Halldorsson og Rúrik
Haraldsson.
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kvöldsagan „Að leiðarlok-
um“ eftir Agöthu Christie Magn-
ús Rafnsson les þýðingu sina (9).
23.00 Traðir Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Laugardagur
25. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25
Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Ásgeir Þor-
valdsson, Súgandafirði, talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúk-
linga frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir
unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall-
dórsdóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ragnar
Örn Pétursson
14.00Á ferð og flugi. Þáttur um
málefni liðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar Daviðsdóttur og Sig-
urðar Kr. Sigurðssonar
15.10 Listapopp - Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
málið" eftir Frances Durbridge
VII. þáttur: „Bréfið"
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegistónleikar Spænsk
tónlist Pedro Espinosa leikur á
píanó tónlist eftir Padre Jósé
Antonio Donostia og Federico
Mompou. (Hljóðritun frá útvarpinu
í Madrid).
18.00 Miðaftann í garðinum meö
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Elskaðu mig; - 5. þáttur
Dagskrá um ástir í ýmsum
myndum. Umsjón: Viðar Eggerts-
son.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórn-
endur: Guðrún Jónsdóttir og Mál-
fríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Laugardagskvöld á Gili"
Stefán Jökulsson tekur saman
dagskrá úti á landi.
21.15 Harmonikuþáttur Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
21.45 Einvaldur í einn dag Samtals-
þáttur i umsjá Áslaugar Ragnars.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kvöldsagan „Að leiðarlok-
um“ eftir Agöthu Christie Magn-
ús Rafnsson les þýðingu sína (10).
23.00 Létt sigild tónlist
23.50 Fréttir.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00
Mánudagur
20. ágúst.
19.35 Tommi og Jenni
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Hernaðarleyndarmál. Bresk
heimildamynd. Vorið 1944,
nokkrum vikum fyrir innrásina i
Normandi, fórust 750 bandarískir
hermenn viö heræfingar við suður-
strönd Englands þegar þýskir kaf-
bátar sökktu tveimur landgöngu-
prömmum með tundurskeytum. Af
ýmsum ástæðum var þessum at-
buröum haldið vandlega leyndum
og hafa þeir að mestu legið í
þagnargildi þar til þessi mynd var
gerð.
Þýðandi og þulur er Ingi Karl
Jóhannesson
21.05Sigur - Endursýning. Sjón-
varpsleikrit eftir Þorvarð Helgason.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Rúrik Haraldsson, Sigurður
Karlsson, Baldvin Halldórsson,
Guðjón Ingi Sigurðsson, Bryndís
Pétursdóttir, Valur Gislason,
Steinunn Jóhannesdóttir. Tónlist
er eftir Egil Ólafsson. Upptöku
stjórnaði Tage Ammendrup.
Leikritiö, sem gerist meðal æöstu
manna í einræðisriki, var áður
sýnt í Sjónvarpinu vorið 1976.
21.55 íþróttir.
22.30 Fréttlr í dagskrálok
Þriðjudagur
21. ágúst
19.35Bogi og Logi. Pólskur teikni-
myndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Fundyflói. Bresk náttúrulífs-
mynd. Fundyflói er á austurströnd
Kanada milli Nova Scotia og New
Brunswick. Þar gætir sjávarfalla
meir en á nokkrum öðrum stað
vegna lögunar flóans. En einmitt
vegna þess er fugla- og sjávarlif
óvíða auðugra. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
21.05 Aðkomumaðurinn
Fimmti þáttur. Breskur framhald-
smyndailokkur í sex þáttum. Frank
Scully frestar brottför sinni ekki
síst vegna Fionu Neave. Henni er
enn jafn óskiljanlegt hvers vegna
Banner sálugi hefur arfleitt hana
og geymir Ijósmyndir af henni á
barnsaldri. Úngfrú Banner heldur
áfram að skrifa umdeilda og nafn-
lausa dálka i blaðið. Þýðandi Jón
0. Edwald.
21.55 Land klerkanna. Fréttamynd
frá breska sjónvarpinu. Breskir
sjónvarpsmenn heimsóttu (ran í
vor og dvöldust þar í þrjár vikur. (
myndinni er fjallað um styrjöldina
við (raka og þjóöfélagiö þar sem
trúarbrögðin eru sett ofar öllu.
Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
22. ágúst
19.35 Söguhornið. Hjartalausi risinn
- norskt aevintýri. Sögumaður Hall-
dór Torfason. Umsjónarmaður
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjónarmaður Siguröur H. Richter.
21.00 Friðdómarinn. Lokaþáttur.
Bresk-írskur myndaflokkur i sex
þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.50 Úr safni sjónvarpsins. Flug
á islandi í fimmtíu ár. Þáttur sem
gerður var árið 1969 i tilefni af þvi
að hálf öld var þá liöin siðan fyrst
var flogið hér á landi. Rakin er
saga flugs á Íslandí 1919-1969 og
stuðst viö gamlar kvikmyndir. Um-
sjónarmenn Markús Örn Antons-
son og Ólafur Ragnarsson.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
24. ágúst
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 16. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.45 Grínmyndasafnið. Skop-
myndasyrpa frá dögum þöglu.
myndanna með Larry Semon í
aðalhlutverki.
21.00 Alaska. Þýsk heimildamynd
um land og sögu, náttúru og dýralif
í þessu nyrsta og stærsta ríki
Bandaríkjanna. Þýöandi Kristrún
Þórðardóttir.
21.50 Skrifstofustúlkurnar. Banda-
risk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ted
Post. Aðalhlutverk: Barbara Eden,
David Wayne, Susan St. James
og Penny Peyser. Þrjár ólíkar
stúlkur hefja samtímis störf hjá
stórmarkaði i Houston í Texas. Á
þessum fjölmenna vinnustað er
samkeppnin hörð og hefur hver
sína aðierð til að komast til met-
orða hjá fyrirtækinu. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.25 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
25. ágúst
16.30 (þróttir
18.30 Þýtur í laufi. 2. Hreysikettirnir
ræna Fúsa. Breskur brúðumynda-
flokkur i sex þáttum. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.50 Um lúgu læðist brét. Endur-
sýning. Finnsk barnamynd um
bréfaskriftir og krókaleiðir póstsins
frá sendanda til viðtakanda. Þýð-
andi Þorsteinn Helgason. (Nor-
dvision - Finnska sjónvarpið)
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 í fullu fjöri. Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur i sex
þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars.
21.00 Æskuglöp. (That'll Be the
Day) Bresk bíómynd frá 1973.
Leikstjóri Claude Whatham. Aðal-
hlutverk: David Essex, Ringo Starr
og Rosemary Leach. Átján ára
piltur, sem er óráðinn um framtið
sína, hverfur frá námi og fer að
heiman i ævintýraleit. Hann langar
til að verða rokkstjarna en verður
þó að sætta sig við önnur og
hversdagslegir störf. Þýðandi
Bjarni Gunnarsson.
22.30 Ræningjabælið. Endursýn-
ing (The Comancheros). Banda-
rískur vestri frá 1961. Leikstjóri
Michael Curtiz. Aðalhlutverk: John
Wayne, Lee Marvin og Stuart
Whitman. Paul Regret fellir ands-
tæðing sinn í einvig i New Orle-
ans. Hann flýr til Texas þar sem
Jake Cutter lögreglustjóri tekur
hann höndum. Cutter á i höggi við
ræningjaflokk sem hefur búið um
sig fjarri alfaraleiö. Þýðandi Björn
Baldursson.
00.20 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. ágúst
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Sigurður H. Guðmundsson, flytur.
18.10 Geimhetjan. Niundi þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur i
þrettán þáttum fyrir börn og ungl-
inga. Þýðandi og þulur Guðni Kol-
beinsson. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
18.30 Mika. Fimmti þáttur. Sænskur
framhaldsmyndaflokkur i tólf þátt-
um um samadrenginn Mika og
ferð hans með hreindýrið Ossian
til Parisar. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Þulur Helga Edwald.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
20.50 Forboðin stilabók. (Qu-
aderno proibito). Nýr flokkur -
fyrsti þáttur. Leikstjóri Marco Leto.
Áðalhlutverk: Lea Nassari, Omero
Antonutti og Giancario Sbragia.
ítalskur framhaldsmyndaflokkur i
■ fjórum þáttum. Rúmlega fertug
kona, sem er gift og á tvö uppkom-
in börn, heldur dagbók um nokk-
urra mánaða skeið. ( henni lýsir
hún daglegu lifi sínu og fjölskyldu
sinnar og opinberar tilfinningar
sem hún heldur leyndum fyrir sín-
um nánustu. Þýðandi Þuriður
Magnúsdóttir.
21.50 Norrokk. Upptaka frá norræn-
um rokktónleikum i Laugardalshöll
á Listahátíð 3. júní siðastliðinn.
Fram koma hljómsveitirnar Circus
Modern frá Noregi, Clinic Q frá
Danmörku, Imperierl frá Svíþjóð,
Hefty Load frá Finnlandi og is-
lensku hljómsveitirnar Vonbrigði
og Baraflokkurinn. Upptöku stjórn-
aði Viðar Vikingsson.
23.15 Dagskrárlok.