Morgunblaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Vinnslustjóri
Vinnslustjóra vantar á grænlenskan togara sem
stundar úthafskarfaveiðar. Upplýsingar hjá
Siglfirðingi hf. í síma 467 1518 eða 892 4161.
Varmalandsskóli
í Borgarfirði
Enn vantar kennara, m.a. í kennslu yngri barna
og stærðfræði í unglingadeild.
Upplýsingar gefur Flemming Jessen, símar
430 1502, 435 0170 og 840 1520.
Netf. fjessen@varmaland.is.
Trésmiðir og vanir
byggingaverkamenn
Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafé-
lag eftir að ráða trésmiði og vana bygginga-
verkamenn.
Nánari upplýsingar gefur Kristján Yngvason
í síma 693 7005.
Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafé-
lags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um
á heimasíðu félagsins www.jbb.is.
Hjá JB Byggingafélagi er boðið er upp á góða
starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. Næg
verkefni eru framundan.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333.
Múrarar og vanir
byggingaverkamenn
Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafé-
lag eftir að ráða múrara og vana bygginga-
verkamenn.
Nánari upplýsingar gefur Páll Róbert Matt-
híasson í síma 693 7014.
Umsóknir berist á skrifstofu JB Byggingafé-
lags, Bæjarlind 4. Einnig er hægt að sækja um
á heimasíðu félagsins www.jbb.is.
Hjá JB Byggingafélagi er boðið er upp á góða
starfsaðstöðu og líflegt starfsmannafélag. Næg
verkefni eru framundan.
JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s. 544 5333.
Hárgreiðslusveinar/
nemar
Óskum eftir að ráða sveina og nema.
Upplýsingar á staðnum.
Kompaníið, Ármúla 1, sími 588 9911.
Alli og Daði.
Hjúkrunarfræðingar
Spennandi starf í boði
Tímabundið er laus staða hjúkrunarforstjóra
á Uppsölum, dvalar- og hjúkrunarheimili,
Fáskrúðsfirði. Starfið er laust nú þegar.
Áhugasamir hafi samband við Ósk Bragadóttir,
rekstrarstjóra, í síma 475 1410 eða 895 1270
eða sendi tölvupóst á upps@simnet.is .
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga
Félagsráðgjafi
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir
eftir starfsmanni í afleysingar í eitt ár til að
sinna félagsþjónustu, barnavernd og af-
mörkuðum verkefnum skólaþjónustu.
Leitað er að félagsráðgjafa eða starfsmanni
með menntun á félags- eða uppeldissviði og
reynslu af störfum innan félagsþjónustu og
barnaverndar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
430 7800 en umsóknir skulu berast Félags-
og skólaþjónustu Snæfellinga, Klettsbúð 4,
360 Snæfellsbæ, fyrir 20. ágúst nk.
Bókari/Ritari óskast
Lítið innflutningsfyrirtæki í 104 Rvík óskar eftir
bókara/ritara.
Starfið felst í færslu á fjárhagsbókhaldi, vsk,
launum, afgreiðslu viðskiptavina og almennum
skrifstofustörfum.
Skemmtilegt og fjölbreytt starf fyrir rétta
manneskju. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf í september.
Vinnutími 14-18 virka daga. Æskilegt að um-
sækjendur séu eldri en 30 ára. Reynsla skil-
yrði.
Áhugasamir sendið inn umsóknir á augldeild
Mbl. eða á box@mbl.is merktar: „B-R 15849“.
ⓦ á Arnarnes
Upplýsingar
í síma 569 1116
og 569 1376
BÍLAR
Til sölu M. Bens 1117
árgerð 1992
Kassi 6 metrar og 30 rúmmetrar. Kojuhús, lyfta,
fjórar hurðir á vinstri hlið. Verð 1.000.000 +
vsk. Upplýsingar í síma 895 3905.
BÁTAR SKIP
Til sölu færeyingur
Björgunarbátur
GPS-talstöð, tilkynningarskylda, dýptarmælir.
Verð 1.000.000 til 1.200.000.
Upplýsingar í síma 895 3905.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Einkennisfatnaður
F.h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæð-
isins bs:
Einkennisfatnaður fyrir Slökkvilið höfuð-
borgarsvæðisins bs.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð-
inu. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar Reykjavíkur á kr. 2.000.
Opnun tilboða: 1. október 2004 kl. 10:00
hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur.
10240
Nánari upplýsingar um útboðið hjá
Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://
www.reykjavik.is/innkaupastofnun.
TILKYNNINGAR
Tillaga að breytingu á
sérstöku svæðisskipulagi
fyrir Kárahnúkavirkjun
Skipulagsstofnun auglýsir tillögu Landsvirkjun-
ar að breytingu á sérstöku svæðisskipulagi
fyrir Kárahnjúkavirkjun samkvæmt 15. gr.
skipulags- og byggingarlaga. Í skipulagstillög-
unni er gerð grein fyrir breytingum á fram-
kvæmdum í
nágrenni fyrirhugaðs Ufsarlóns, sem eru m.a.
tilkomnar vegna niðurfellingar á áður fyrir-
hugaðri Bessastaðaveitu. Í tillögunni er gert
ráð fyrir jöfnunargöngum, loftunarholum og
þrýstijöfnunarstokki í og við Jökulsárgöng,
haugsvæði við Ufsarlón og breyttri legu
Hraunavegar með nýrri brú yfir Jökulsá í
Fljótsdal neðan Ufsarstíflu.
Skipulagstillagan er til sýnis frá 11. ágúst til
22. september 2004 hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, Reykjavík, á skrifstofu Fljóts-
dalshrepps í Végarði, í upplýsingamiðstöð
Landsvirkjunar í Végarði, Fljótsdal og á
www.skipulag.is.
Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til þess að skila
inn athugasemdum er til 22. september
2004. Athugasemdir skulu vera skriflegar og
berast til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,
150 Reykjavík.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
mbl.is