Morgunblaðið - 06.09.2004, Page 37

Morgunblaðið - 06.09.2004, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 37 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.20 KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8 AKUREYRI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 12 ára. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 14 ára. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com Kemur steiktasta grínmynd ársins Kemur steiktasta grínmynd ársins KRINGLAN sýnd kl. 5.50 KRINGLAN sýnd kl. 8 og 10.20. KRINGLAN sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 12 ára Julia Stilesli il ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. The KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i 12 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i 14 ára.  Ó.H.T Rás 3. LEIÐSÖGUNÁM Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og mynd- um. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland. Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám. Helstu námsgreinar:  Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.  Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. Mannleg samskipti. Skyndihjálp og skipulag.  Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir. Umsögn: „Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands. Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhalds- nám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS Bíldshöfða 18, sími 567 1466, Opið til kl. 22.00. Heimasíða: www.menntun.is Martha Jensdóttir kennari. að þjálfa fólk í hvernig hlutirnir eru gerðir erlendis. Þegar erlendir að- ilar koma hingað að gera auglýs- ingar lærum við af þeim,“ segir hann. „Tæknin hefur minnkað heiminn í heild og ekki síst í kvikmyndabrans- anum. Þetta er spennandi til- raunaverkefni hvað það snertir fyrir Ísland ef það er hægt að gera svona myndir hér. Það eru miklu meiri markaðsmöguleikar fyrir svona mynd þó auðvitað sé nauðsynlegt að gera ódýrar íslenskar myndir. Það er og verður alltaf áhugi hjá fólki að fara í bíó og horfa á íslenskar mynd- ir sem fjalla um íslenskan veru- leika,“ segir hann og telur að með uppbyggingu kvikmyndaiðnaðarins í heild á Ísland greiði það farveginn fyrir íslensku myndirnar frekar en að ýta þeim úr vegi. „Fólk er orðið hæfara, það er hægt að gera ódýrari myndir á styttri tíma. Stærri verkefni hjálpa. Þau skila peningum inn í landið, skila vinnu og þá stöðugri vinnu. Það eru sumir sem gefast upp á að vera hérna í kvikmyndabransanum því það er ekki nóg af stöðugri vinnu,“ segir hann. Ekki mikil yfirbygging „Að vísu er dýrt að borða hér og sofa og annað slíkt fyrir ferðamenn en aðrir hlutir eru ekkert svo dýrir. Við erum ekki með mjög mikla yf- irbyggingu á kvikmyndagerðinni hér eins og þekkist í Hollywood. Við erum líka með endurgreiðslu, sem mætti helst vera enn meiri, en hún gerir okkur ennþá samkeppnisfær- ari,“ segir Sigurjón. A Little Trip to Heaven verður klippt í Los Angeles „með reyndum klippurum. Svo komum við og hljóð- blöndum hér því við erum með frá- bæran hljóðblandara sem heitir Kjartan Kjartansson,“ segir hann, „en við munum fá með okkur í eftirvinnsluna einn, tvo ameríska aðila því enska er ekki móðurmál okkar .“ Ekki er ljóst hvenær myndin verður frumsýnd. „Það er svona ár frá því að mynd fer í undirbúning á tökum þar til hún er tilbúin. Svo get- ur tekið aðra sex eða átta mánuði að koma henni út. Myndin á helst að vera tilbúin næsta vor,“ segir hann en þá gæti verið að myndin yrði frumsýnd um haustið. Tökur hafa gengið vel og er áætl- aður kostnaður við myndina um 700 milljónir króna, tíu milljónir dala. Mike Myers verður Elling Sigurjón er líka að klára mynd sem heitir Pretty Persuasion og næsta mynd á dagskrá er Elling en í ljós er komið að Jay Roach leikstýrir en hann er þekktur fyrir Austin Powers-myndirnar. Enginn annar en Mike Myers fer með titilhlut- verkið og verður það spennandi að sjá. Morgunblaðið/Þorkell „Þetta er ein af fyrstu myndunum þar sem Ísland er notað ekki af því að það er Ísland,“ segir Sigurjón m.a. í við- talinu en hér er hann (t.h.) ásamt Baltasar Kormáki leikstjóra. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Kanadíski leikarinn heimskunni Mike Myers leikur í næstu mynd sem Sig- urjón mun framleiða, bandarískri endurgerð á norsku myndinni Elling. ingarun@mbl.is UPPSELT er á tónleika Blonde Redhead í Austurbæ sunnudaginn 19. september og hefur verið ákveð- ið að halda aukatónleika í Austurbæ 20 sept. í ljósi þess mikla áhuga sem er á komu hljómsveitarinnar til Ís- lands. Slowblow og Skúli Sverrisson munu einnig koma fram á auka- tónleikunum. Miðaverð er 3.500 kr. og hefst forsala aðgöngumiða í versl- un 12 Tóna og á midi.is á morgun. Grímur Atlason, skipuleggjandi tónleikanna, kveðst himinlifandi yfir þessari þróun mála, bæði vegna áhuga á hljómsveitinni og prýðilegs hlutverks Austurbæjar sem tón- leikahúss. Nú sé ötullega unnið að því að gera Austurbæ að þeirri menningarmiðstöð sem hann geti orðið og sé þar um að ræða frábær- an vettvang fyrir smærri, en heims- þekkt nöfn í tónlistarheiminum. Tónlist | Aukatónleikar með Blonde Redhead í Austurbæ Mikill áhugi á hljóm- sveitinni og Austurbæ Íslendingar eru spenntir fyrir Blonde Redhead, enda er sveitin sérstök.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.