Morgunblaðið - 06.09.2004, Síða 38

Morgunblaðið - 06.09.2004, Síða 38
ÚTVARP/SJÓNVARP 38 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristinn Jens Sig- urþórsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hending eftir Paul Auster. Snæbjörn Arngrímsson þýddi. Baldur Trausti Hreinsson les. (18:19) 14.30 Miðdegistónar. Gunnar Guðbjörnson syngur íslensk einsöngslög; Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Heimkoman. Tímamót í sögu Þjóð- minjasafnsins. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Frá því á laugardag) (1:4). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Tónar Indlands. Umsjón: Ása Briem. (Aftur á fimmtudagskvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.10 Kvöldtónar. Píanókonsert í h-moll op. 89 eftir Johann Nepomuk Hummel. Stephen Hough leikur með Ensku kamm- ersveitinni; Bryden Thomson stjórnar. Allegro capriccioso di Bravura op. 84 nr. 1 í d-moll eftir Vaclav Jan Tomasek. Hans-Helmut Schwarz og Edith Henrici leika á tvö píanó. 21.00 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heimsækir Unu Kristjánsdóttur, húsmóður á Raufarhöfn. 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu - Reykholtshátíð. Hljóðritun frá tónleikum 24.7 sl. Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, syngur íslensk og norræn ljóð og aríur úr þekktum óperum. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með á píanó. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 15.45 Helgarsportið End- ursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.10 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síð- ustu umferð ensku úrvals- deildarinnar í fótbolta. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Kóalabræður og Bú. 18.01 Villt dýr (Born Wild) (18:26) 18.09 Kóalabræður (The Koala Brothers) (6:13) 18.19 Bú! (Boo!) (29:52) 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (34:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (I’m With Her) (22:22) 20.25 Mannlegt eðli (Human Instinct) Heim- ildarmyndaflokkur frá BBC um eðlisávísun mannsins, hina duldu krafta sem búa í hverjum manni og valda því að við getum gert ótrúlegustu hluti án þess að vita hvers vegna. Í þáttunum fjallar Robert Winston prófessor meðal annars um sjálfsbjargar- viðleitnina, kynhvötina og keppnishvötina og segir frá því hvernig eðlishvatir manna greina þá frá öðr- um dýrum. (1:4) 21.15 Vesturálman (The West WingV) (11:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks II) e. (9:10) 23.15 Ensku mörkin Sýnd verða öll mörkin úr síð- ustu umferð ensku úrvals- deildarinnar í fótbolta. e. 00.10 Kastljósið Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.30 George Lopez (George has 2 mommies) (27:28) 13.50 Seinfeld (10:22) (e) 14.15 Last Comic Stand- ing (Uppistandarinn) (e) 15.10 1-800-Missing (Mannshvörf) (10:18) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 There’s Something About Miriam (Það er eitt- hvað við Miriam) 20.45 Touch of Frost (Lög- regluforinginn Jack Frost) (2:2) 22.05 60 Minutes II 22.50 There’s Something About Miriam (Miriam: Styttri en djarfari) Bönn- uð börnum. 23.15 To Kill a King (Kóngamorð) Aðal- hlutverk: Tim Roth, Dougray Scott, o. fl. Leik- stjóri: Mike Barker. 00.55 Navy NCIS (4:23) (e) 01.40 Kingdom Hospital (Kingdom-sjúkrahúsið) Stranglega bönnuð börn- um. (9:14) (e) 02.35 Sjálfstætt fólk (Guðni Ágústsson) (e) 03.05 Neighbours 03.30 Ísland í bítið (e) 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 17.20 David Letterman 18.05 NFL (St. Louis - Carolina) 20.30 Boltinn með Guðna Bergs 21.30 UEFA Champions League. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Playmakers (NFL- liðið) Leikmenn í NFL- deildinni eru sveipaðir dýrðarljóma. Í þessari leiknu þáttaröð er kast- ljósinu beint að einu lið- anna í ameríska fótbolt- anum. Fylgst er með íþróttastjörnunum utan vallar sem innan og mikið gengur á. Freistingarnar eru margar og köppunum gengur misvel að höndla frægðina. (1:11) 00.05 Boltinn með Guðna Bergs 01.05 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 15.00 Kvöldljós (e) 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drott- ins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2 06.58  Morgunhanarnir í Íslandi í bítið heilsa Ís- lendingum fagnandi eldsnemma að morgni með skemmti- legum umræðum, hressileika og tónlistaratriðum. Það vekur gjarnan furðu sumra hversu vel margir tónlistar- menn geta sungið svona snemma morguns, þegar þorri fólks hljómar eins og sprungið bíldekk. 06.00 Some Like it Hot 08.00 Angel Eyes 10.00 Rain man 12.10 Carmen: A Hip Hopera 14.00 Angel Eyes 16.00 Rain man 18.10 Carmen: A Hip Hopera 20.00 Some Like it Hot 22.00 Extreme Ops 00.00 Eye Of the Beholder 02.00 Bleeder 04.00 Extreme Ops OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.00 Fréttir. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jóns- son. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt- ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Ungmennafélagið með ungling- um og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Aftur á sunnudagskvöld). 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Sönglífið á Raufarhöfn Rás 1  21.00 Una Hólmfríður Kristjánsdóttir segir frá sönglífinu á Raufarhöfn í þætti Þórarins Björns- sonar. Hún byrjaði að syngja í telpna- kór hjá Snæbirni Einarssyni og síðan í kirkjukór Raufarhafnarkirkju árið 1950. Hún rifjar upp bæjarbraginn um miðja síðustu öld. Þátturinn er á dagskrá á þriðjudagskvöldum. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 17.00 17 7 17-7 tekur á öllu því heitasta og áhuga- verðasta sem er að gerast í þjóðfélaginu hverju sinni. 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Caribbean Uncov- ered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) Karla- húmor af bestu gerð en konur mega horfa líka ým- islegt að hætti for- dómalausra grínara. 23.35 Meiri músík Popp Tíví 17.30 Bak við tjöldin - The Terminal 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin Farið er yfir leiki liðinnar helgar, rýnt í mörkin og fallegustu send- ingarnar skoðaðar. Staða liðanna tekin út. 18.50 48 Hours (e) 19.35 Grounded for Life - lokaþáttur (e) 20.00 One Tree Hill Lucas kemst að raun um eftir að hann vaknar úr dáinu að hann hafi tekið ranga ákvörðun. Hann hættir með Brooke og byrjar með Peyton. Þá veikist hann aftur. Keith borgar kostn- aðinn við veru Lucas á sjúkrahúsinu en getur þá ekki greitt af húsinu sínu. 21.00 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og upp- ræta hættuleg glæpa- gengi. Hinn vörpulegi Joe Pantoliano fer með aðal- hlutverk en hann er einna þekktastur fyrir leik sinn í Sopranos. 21.45 C.S.I. - ný þáttaröð Grissom og félagar hans í Réttarrannsóknardeild- inni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja líkama og sál glæpamanna til mergjar, í von um að af- brotamennirnir fá makleg málagjöld. CSI er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í heimi og margverðlaun- aður. 22.30 Parkinson 23.30 The Practice (e) 00.15 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 01.05 Óstöðvandi tónlist SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þáttinn í þáttaröðinni Mannlegt eðli, þar sem Robert Winston kannar hin ósýni- legu gangverk mannshug- ans og eðlisávísunar mannsins. Hvers vega er svona gott að sigra og leiðinlegt að tapa? Svörin liggja djúpt inni í hverjum manni og skilgreina hvað það er að vera manneskja. Í fyrsta þættinum „Fædd- ur til að komast af“ er farið yfir þá hæfileika sem maðurinn hefur til að lifa. Meðal þeirra er barnsgráturinn, sem get- ur farið upp í 97 desíbel, bragðskynið, sem gerir okkur kleift að velja milli matar, óttinn, sem hjálpar okkur að komast frá hvers kyns hættum, og áhættumat, sem hjálpar okkur að velja milli tveggja vondra kosta. Mannlegt eðli kannað AP Francisco Marco mat að öllum líkindum hættuna ekki rétt. Mannlegt eðli er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.25 í kvöld. SKJÁREINN tekur nú til sýn- inga nýja þáttaröð af hinum sívinsælu spennuþáttum CSI, þar sem Gil Grissom og koll- egar hans afhjúpa hvern glæpamanninn af öðrum með því að leita hinna smæstu vís- bendinga. Þættirnir hafa vakið at- hygli fyrir miskunnarlaus smáatriði og takmarkalaust blóð og gor, sem virðist falla áhorfendum vel, enda eru þeir að öllum líkindum vin- sælasti spennuþáttur Vest- urlanda. Svo vinsælir eru þeir að nýr þáttur var settur á laggirnar sem gerist í Miami- borg í Flórída. Grissom var, samkvæmt þáttunum, yngsti maðurinn til að verða réttarlæknir, ein- ungis tuttugu og tveggja ára að aldri, og er hann nokkurs konar „undrabarn“ á því sviði. Hann líður þó fyrir ástríðu sína og á mjög erfitt með að mynda uppbyggileg tengsl við aðrar mannverur, sökum fjarlægðar og sjálf- skipaðrar útlegðar frá vænt- umþykju og trausti. Þá leynir hann á sér og getur sýnt sínar jákvæðari hliðar fyrirvara- lítið. Sannir aðdáendur CSI geta líka kíkt á vefsíðu þáttanna, www.csi.com og fylgt eftir hinum ýmsu „vísbendingum“ og lært ýmislegt nýtt um uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn og þær persónur sem í honum lifa og hrærast. Gil Grissom er athugull í meira lagi, ekki er það ofsögum sagt. … athyglisgáfu snillinga CSI er á dagskrá Skjáseins í kvöld klukkan 21.45. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.