Morgunblaðið - 10.09.2004, Page 48

Morgunblaðið - 10.09.2004, Page 48
48 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD í Austurbæ mun Hörður Torfa, söngvaskáld með meiru, halda sína 28. haust- tónleika. Þá kom út síð- asta laugardag ný sóló- plata, Loftssaga, plata sem tengist síðustu plötu, Eldssögu, sem út kom síð- asta haust. Hörður gefur sjálfur út að vanda en það eru 12 tónar sem dreifa. Hausttónleikarnir verða með svipuðu sniði og áður hefur verið, eldri lög í bland við ný af Lofts- sögu. „Það kemur venjulega mikið af óskalögum á þessum tónleikum,“ segir Hörður. „Ég hef lagt þetta út þannig að ég og áhorf- endur erum einfaldlega að skemmta okkur saman.“ Herði til aðstoðar á tón- leikunum verður Vil- hjálmur Guðjónsson (gítar og ýmis önnur hljóðfæri) en Vilhjálmur vann Loft- ssögu náið með Herði. Einnig munu þeir Magnús Kjartansson (hljómborð og píanó), Róbert Þór- hallsson (raf- og kontrabassi) og Er- ik Qvik (trommur) leggja hönd á plóg. Tilraunastarfsemi Hörður segir Loftssögu hafa tekið um ár í vinnslu. Platan er önnur plat- an af fimm tengdum plötum sem mynda söguna Vitann. Eða eins og Hörður orðar það: „Ævintýrið er byggt á minni lífsreynslu og við- horfum með hæfilega miklum skammti af skáldaleyfi og svo er hrært í lyklaborðinu og leik- húsmenntun minni bætt inn í lokin.“ Um þrjátíu lög voru samin í þess- ari lotu en tólf lög skipa diskinn. Hörður segir að heilmikil tilrauna- starfsemi hafi verið í gangi. „Vitinn er í þróun og það er nú svo að diskarnir eru ekki nauðsynlega í réttri röð og ég er á margan hátt að fikra mig áfram í myrkri. Ég er hins vegar byrjaður að leggja grunn að Jarðarsögu og Vatnssögu en hvor þeirra kemur fyrr út veit ég ekki ennþá.“ Í forleiknum að plötunni, sem ber heitið „Vængir“, kemur eldri maður að öðrum ungum og telur hann af því að svipta sig lífi. Í staðinn ljær sá eldri þeim unga vængi og hann hefur sig við það á loft og tekur að skoða mannlífið úr fjarska. „Þetta upphaf byggir sumpart á því að þegar ég var um þrítugt var ég kom- inn í andlegt þrot og búinn að missa öll vopn úr hönd- unum,“ útskýrir Hörður. „Það koma margar persón- ur við sögu á plötunni en engir einstaklingar. Þetta eru mannlífsskissur og ein- att geri ég persónurnar öfgakenndar, dreg upp skýrar myndir.“ Út á land Hörður Torfa er því nú sem aldrei fyrr uppfullur af sköpunargleði. „Með söngvunum og framkomu minni hef ég reynt að benda á fjölbreyti- leika mannlífsins og þá staðreynd að það er pláss hérna fyrir okkur öll,“ seg- ir hann að lokum. „Og því litskrúðugra sem mannlífið er því ánægjulegra lífi lifa einstaklingarnir.“ Auk Harðar og Vil- hjálms koma þau Jóhann Hjörleifsson (trommur) og söngkonurnar Diddú, Halla Vilhjálmsdóttir og Lísa Pálsdóttir að Loftssögu. Hörður fer svo í hringferð um landið í haust með efnisskrá tón- leikana, líkt og hann hefur gert und- anfarin ár. Tónlist | Hausttónleikar Harðar Torfa og ný plata Loftssagan læðist Hörður Torfason heldur hausttónleika í Austurbæ í kvöld. Miðasala á hausttónleikana er á www.midi.is eða í miðasölunni í Austurbæ, opið daglega á frá klukkan 14 til 18. Síminn í Aust- urbæ er 551 4700. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 21. Loftssaga er komin út. www.hordurtorfa.com. arnart@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Robbie Williams flúði heimahagana, Bretland, vegna ótta um líf sitt. Fyr- ir 2 árum fann hann tvö byssuskot í glugga heimili síns í Lundúnum og eftir það var hann handviss um að einhver ætlaði að ræna sér. Síðan þá hefur hann búið í íbúð í Los Angeles með fullkomnasta öryggisbúnaði sem völ er á. Þetta kemur fram í nýrri sjálfs- ævisögu hans, Feel. Myndband við nýja lagið hans „Radio“ er komið í spilun á sjón- varpsstöðvum en það verður á saf- plötunni sem kemur út 18. október. Það er „eitíslegt“ og minnir á ný- rómantískt og nístandi kalt tölvu- poppið hans Gary Numan. Fólk folk@mbl.is Sýnd kl. 5,40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. i f tt l t í f i i. Sló rækilega í gegn í USA Sló rækilega í gegn í USA EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. MEÐ ÍS LENSKU TALI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10 B.i 14 ára.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . 49.000 gestir S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com K  Ó.H.T Rás 3.  Ó.H.T Rás 3. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Tom Hanks Catherine Zeta Jones AKUREYRI Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i 14 ára. Lífið er bið Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. Tom Hanks Catherine Zeta Jones Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir meistaraleikstjórann, Steven Spielberg. Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom Hanks og Catherine Zeta Jones. Lífið er bið r r ftir i il i ftir ist r l i stj r , t i l r . s rs r l f s t ri t J s. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 14 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. i FRAMHALD AF AMERÍSKUM BÍÓDÖGUM S.V. Mbl. S.V. Mbl.  S.V. Mbl. S.V. Mbl. V.G, DV  ROGER ALBERT S.V. Mbl. Stórskemmtileg Ó.H.T. Rás 2  Ó.Ó.H. DV  H.I. Mbl.  Ó.Ó.H. DV  Ó.H.T. Rás 2  S.K. Skonnrokk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.