Morgunblaðið - 16.10.2004, Page 52

Morgunblaðið - 16.10.2004, Page 52
52 LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavík – Á fleygiferð til framtíðar Sýning um hvernig Reykjavík breyttist úr sveit í borg Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Rvík Opin kl. 13-17 – Ókeypis aðgangur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Su 24/10 kl 20, Lau 30/10 kl 20 , Fö 5/11 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort Lau 30/10 kl 20, Fö 5/11 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Frumsýning fö 22/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýning fi 28/10 kl 20 - Gul kort 3. sýning su 31/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/10 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 17/10 kl 14, Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14 SÍÐASTA SÖLUHELGI - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Í kvöld kl 20, Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20 Síðustu sýningar BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 17/10 kl 20, - UPPSELT Fi 21/10 kl 20, Fi 28/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA 11 stuttverk frá 7 leikfélögum Lau 23/10 kl 20 - kr. 2.100 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, „Ósvikin listræn upplifun“ S.A.B. MBL sun. 17/10 kl. 20 Aukas. Örfá sæti laus umræður að sýningu lokinni sun. 24/10 kl. 20 Örfá sæti laus fös. 5/11 kl. 20 7 kortas. UPPSELT fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning sun. 7/11 kl. 20 8 kortas. Nokkur sæti Aukasýning á sunnudaginn SVIK Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 •Stóra sviðið kl. 20:00 EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld lau. 16/10 uppselt, fim. 21/10 uppselt, fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 örfá sæti laus, fim. 25/11 nokkur sæti laus, fös. 26/11 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 17/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 24/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 31/10. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur Lau.23/10 örfá sæti laus, fös. 5/11 nokkur sæti laus, fös. 12/11 nokkur sæti laus. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Fös. 22/10 nokkur sæti laus, lau. 30/10. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Frumsýning sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10. EDITH PIAF UPPSELT Í KVÖLD! ☎ 552 3000Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is MIÐNÆTURSÝNINGAR • Laugard 23/10 kl. 23 • Laugard 30/10 kl. 23 eftir LEE HALL Leikfélag Hveragerðis sýnir Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 Frumsýning föstud. 15. okt. kl. 20 Hátíðarsýning sunnud. 17. okt. kl. 20 3. sýning miðvikud. 20. okt. kl. 20 4. sýn. föstudag 22. okt. kl. 20 5. sýn. sunnudag 24. okt. kl. 20 Miðaverð kr. 1.800. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar (10 eða fleiri) kr. 1.500. Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. Lau . 16 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI F im. 21 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 22 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI F im. 28 .10 20 .00 LAUS SÆTI „Hafð i ó t rú lega gaman að þessu . F inns t o f tas t ekk i gaman í le ikhús i e f það er ekk i g r ín le ik r i t en þet ta var a lger br i l l i . " - Auðunn Blönda l , s jónvarpsmaður - Sun. 17. okt. kl. 20 • sun. 24. okt. kl. 20 lau. 30. okt. kl. 20 • fös. 12. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Litla stúlkan með eldspýturnar Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14 lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14 Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is HATTUR OG FATTUR og Sigga sjoppuræningi eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 22. okt. kl. 10.00 uppselt Mán. 25. okt. kl. 9.30 uppselt Fös. 29. okt. kl. 10.00 uppselt Sun. 31. okt. kl. 14.00 örfá sæti laus VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 31. okt. kl. 17.00 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is NEMENDALEIKHÚSIÐ Draumurinn eftir William Shakespeare 4. sýn. í kvöld kl. 20 5. sýn. fim. 21. okt. kl. 20 6. sýn. fös. 22. okt. kl. 20 7. sýn. lau. 23. okt. kl. 20 Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 552 1971 - leiklistardeild@lhi.is Einn af þeim hlutum sem eruá tískuradarnum í vetur er„poncho“. Sagan byrjar á því að þekkt tískuhús eins og Miss- oni sýndi þessar prjónuðu herða- slár í fatalínu sinni fyrir haustið og veturinn. Eitt af því sem tískublöð hafa hampað sem ómissandi í vetur eru einmitt poncho frá Stellu McCartney, sem líkjast hestatepp- um með gati í miðjunni (þar er hausnum stungið í gegn) og kosta „aðeins“ um 100.000 krón- ur. Sagan end- ar með því að axlaskjól af ýmsu tagi fara í fjöldaframleiðslu og fást núna í annarri hverri tískubúð í Reykja- vík. Þessi tíska er líka heppileg fyrir þá sem hafa gaman af því að hekla og prjóna því slárnar eru gjarnan af því tagi. Frank Zappa söng um poncho í laginu „Camarillo Brillo“ af plöt- unni Over-Nite Sensation frá 1973: „Is that a real poncho . . . I mean, Is that a Mexican poncho or is that a Sears poncho?“ Það voru allir í poncho á áttunda áratugnum enda er þetta þægilegur og frjálslegur klæðnaður. En eigum við að klæð- ast öllu sem er þægilegt? Víðir sam- festingar eru þægilegir en óklæði- legir.    Þá er komið að vandamálinu viðaxlaskjólin. Ef fólk er mjög hátt og grannt og klæðist poncho lítur það út eins og standlampi og ef fólk er heldur þybbnara og styttra líkist það sveppi. Clint Eastwood er hugsanlega eina manneskjan sem hefur nokkru sinni litið vel út í poncho ef frá er talin Sarah Jessica Parker í hlut- verki Carrie í Beðmálum í borginni. Jú og týpur eins og ofurfyrirsætan Kate Moss og leikkonan Sienna Miller (kærasta Judes Law) en þær líta ábyggilega vel út í öllu. Þannig að aðgátar er þörf í nær- veru axlaskjóls. Ein leið til að líta betur út í þessum erfiða fatnaði er að nota skásett poncho og vera í lögum af fatnaði undir eins og gallabuxum og kjól yfir. Þær slár sem eru síðari að framan og aftan, eins og reyndar margar eru, eru með klæðilegasta móti. Á áttunda áratugnum var fólk líka í síðum pilsum við slárnar og líta þær betur út þegar löng lína er undir. Þessi hefð að klæðast axla- skjólum er líklega jafn gömul og maðurinn. Hellisbúar klipptu gat á gærur og settu þær þannig yfir höf- uðið. Það þarf nefnilega ekki alltaf mikla tækni og framleiðsluhæfni til að búa til skjólin. Svo eru poncho líka nátengd Inkum og Aztekum og eru þau enn mikið notuð af bæði körlum og konum í Suður-Ameríku. Þaðan er t.d. sláin hans Eastwoods ættuð. En fyrir nútímakonur er ekki eins þægilegt að nota poncho og það sýnist. Það er erfitt að vera með veski við slá af þessu tagi því það er ekki hægt að hengja band yf- ir öxlina. Ef maður notar töskuna undir sjalið vill fara svo að ólögu- legur kubbur stendur út á óskemmtilegum stað. Það versta er að axlaskjólin skýla ekki nógu vel í köldu landi eins og Íslandi. Á sumrin eru þau of hlý og á veturna allt of köld svo haustin eru eini tíminn til að nota þessar flíkur. Þannig að ef þið hafið fjár- fest í einu slíku er um að gera að nota það sem fyrst, áður en það verður of kalt og umfram allt, áður en það fer úr tísku. Athugasemdir um axlaskjól ’Clint Eastwood erhugsanlega eina mann- eskjan sem hefur nokkru sinni litið vel út í poncho.‘ AF LISTUM Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Missoni gerir tilraun til að láta axlaskjólið líta vel út á sýning- arstúlku með því að ýta því upp öðrum megin. Svona litu poncho út á áttunda ára- tugnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.