Morgunblaðið - 24.12.2004, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Félagslíf
Jóladag 25. des. kl. 14.00 Há-
tíðarsamkoma. Umsjón Anne
Marie og Harold Reinholdtsen.
Allir velkomnir
Mánudag 27. des. kl. 15.00
Jólafagnaður fyrir eldri borg-
ara. Miriam Óskarsdóttir talar
Sr. Frank M. Halldórsson talar.
Föstudagur 24. desember.
Hátíðarsamkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 16:00.
Hugvekja Heiðar Guðnason.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp óskar vinum, nær
og fjær, gleðilegra jóla og
farsældar á nýju ári.
www.samhjalp.is
Fossaleyni 14, Grafarvogi.
Aðfangadagur kl. 18.00: Há
tíðarguðsþjónusta við jötu Frels
arans. Friðrik Schram predikar
Annar í jólum: Samkoma kl
20.00 í nærveru Frelsarans. Mik
il lofgjörð og fyrirbænir.
Unnar Erlingsson og Alda B
Lárusdóttir tala.
Nýársnótt: Nýársfögnuður
kl. 0.30.
2. janúar: Jólahátíð fjölskyld
unnar kl. 11.00.
Samkoma kl. 20.00.
Edda M. Swan predikar.
Aðfangadagur 24. des.
Hátíðarsamkoma
kl. 16:30-17:30.
Ræðumaður Vörður Leví
Traustason. Gospelkór Fíladelfíu
syngur jólalög. Allir hjartanlega
velkomnir.
ATH! Engin barnakirkja.
Gleðilega hátíð.
Ath! Hægt er að horfa á beina út-
sendingu á www.gospel.is eða
hlusta á útvarp Lindina fm
102,9.
Jóladagur 25. des.
Hátíðarsamkoma
kl. 16:30-17.30.
Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson.
Gospelkór Fíladelfíu syngur jóla-
lög. Allir hjartanlega velkomnir
ATH! Engin barnakirkja.
Gleðilega hátíð.
Ath! Hægt er að horfa á beina út-
sendingu á www.gospel.is eða
hlusta á útvarp Lindina fm
102,9.
Sunndaginn 26. des.
Samkoman fellur niður!
filadelfia@gospel.is
www.gospel.is.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Hátíðarsamkoma kl. 17:00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Komum og fögnum saman
og gleðjumst í Drottni.
„Verið óhræddir, því sjá ég boða
yður mikinn fögnuð sem veitast
mun öllum lýðnum: Yður er í
dag frelsari fæddur sem er Krist-
ur Drottinn, í borg Davíðs."
www.vegurinn.is
KÓPAVOGSBÆR
Kópavogsbúar
Bæjarskrifstofur Kóavogsbæjar
verða lokaðar
á aðfangadag og gamlársdag.
Bæjarritari
Tilkynningar
Auglýsing um skipulagsmál í uppsveitum Árnessýslu
Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða-
og Gnúpverjahreppi
Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir
athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar:
1. Helludalur í Biskupstungum, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups-
tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð
fyrir að um 60 ha lands í fjallshlíð ofan bæj-
arins og um 40 ha á flatlendi vestan heim-
reiðar breytist úr svæði fyrir landbúnað í
svæði fyrir frístundabyggð.
2. Galtalækur í Biskupstungum, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups-
tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð
fyrir að um 2 ha austan núverandi Bræðra-
tunguvegar breytist úr svæði fyrir land-
búnað í svæði fyrir frístundabyggð.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deili-
skipulagi tveggja frístundalóða.
3. Rimi úr landi Torfastaða í Biskups-
tungum, Bláskógabyggð.
Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups-
tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð
fyrir að um 5 ha sem tilheyra lögbýlinu Rima
breytast úr frístundabyggð í landbúnaðar-
svæði. Aðkoma verður frá Reykjavöllum.
Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deili-
skipulagi lögbýlisins.
Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug-
lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi
deiliskipulagstillögur:
4. Bergsstaðir í Biskupstungum, Blá- skóg-
abyggð.
Tillaga að deiliskipulagi þriggja frístunda-
lóða á landi Gríms Guðmundssonar nyrst
á Bæjarási. Lóðirnar eru 1,25 ha hver.
5. Galtalækur í Biskupstungum, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístunda-
húslóða, hvor 7.557 m² að stærð sem stað-
settar eru austan við núverandi Bræðra-
tunguveg á svokölluðu Stórasmáholti. Til-
lagan er auglýst samhliða tillögu að breyt-
ingu á aðalskipulagi.
6. Rimi úr landi Torfastaða í Biskupstung-
um, Bláskógabyggð.
Tillaga að deiliskipulagi lögbýlisins Rima.
Gert er ráð fyrir tveimur garðyrkjulóðum,
1.150 m² og 3.950 m². Tillagan er auglýst
samhliða tillögu að breytingu á aðalskipu-
lagi.
7. Reykholt í Biskupstungum, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar á
7 ha svæði vestan og norðan við Kistuholt.
Gert er ráð fyrir 72 íbúðarlóðum, þar af 34
einbýlishúsalóðum (812-1.280 m²), 20 parhú-
salóðum (452-540 m²) og 18 raðhúsalóðum
(390-616 m²)
8. Reykholt í Biskupstungum, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi 4 ha athafnasvæðis
við Vegholt vestan og norðan Biskupstungna-
brautar. Gert er ráð fyrir 6 athafnalóðum
6.200-5.800 m² að stærð.
9. Laugarvatn í Laugardal, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi baðstaðar hollvina-
samtaka gufubaðsins á Laugarvatni og að-
liggjandi lóða. Deiliskipulagssvæðið sem
er 4,8 ha nær yfir lóð hollvinasamtaka gufu-
baðsins, opin svæði meðfram vatnsbakka,
suður fyrir íþróttahúsið, að Laugarbraut og
Lindarbraut í vestri, norður fyrir veitinga-
staðinn Lindina og norður fyrir Vígðulaug.
Gert er ráð fyrir allt að 1.600 m² gufubaðs-
byggingu innan byggingarreits. Bílastæðum
er komið fyrir á 4 stæðum, alls um 170
stæði. Skilgreindar eru lóðir Lindar (3.874
m²), Heimakletts (1.803 m²), Lindargarðs
(2.600 m²) og íþróttahúss (7.856 m²) auk
lóðar hollvinasamtakanna (8.798 m²).
10. Miðfell í Þingvallasveit, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar að
G-götu 10 í eldri frístundabyggð. Tillagan
gerir ráð fyrir að tvær lóðir, G-gata 10 og
Heimreið 11 sameinist í eina lóð. Gert er ráð
fyrir einu frístundahúsi á lóðinni sem gæti
orðið allt að 120 m² og stærð lóðar verður
9.875 m².
11. Miðfell í Þingvallasveit, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar að
Birkilundi 2 í eldri frístundabyggð. Tillagan
gerir ráð fyrir að tvær lóðir Birkilundur 2 og
4 sameinist í eina lóð. Gert er ráð fyrir einu
frístundahúsi á lóðinni sem gæti orðið allt
að 60 m² og stærð lóðar verður 2.717 m².
12. Heiðarbær í Þingvallasveit, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að deiliskipulagi einnar frístundalóð-
ar (nr. 330) inni í eldra hverfi í Svínahlíð ofan
Grafningsvegar. Gert er ráð fyrir allt að 150
m² húsi en stærð lóðar verður 3.750 m².
13. Vaðnes í Grímsnesi, Grímsnes- og
Grafningshreppi.
Tillaga að deiliskipulagi 5 frístundalóða
norðan við Hvítárbraut 53 og sunnan við
Borgarhólsbraut 24. Lóðirnar eru 5.640-
7.426 m² að stærð.
14. Þórufell í Grímsnesi, Grímsnes- og
Grafningshreppi.
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar
í landi Þórufells hjá þéttbýlinu að Ljósafossi.
Gert er ráð fyrir 8 frístundalóðum austan
íbúðarhússins 2.641-2.718 m² að stærð.
15. Galtafell í Hrunamannahreppi.
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar-
innar Móakots norðan bæjarhúsa en sunnan
Setbergs. Gert er ráð fyrir fjórum frístunda-
lóðum 2.550-2.750 m² á 4,55 ha svæði.
16. Heiðarvatn á Hrunamannaafrétti,
Hrunamannahreppi.
Tillaga að deiliskipulagi veiðihúsa við Heið-
arvatn á Hrunamannaafrétti. Gert er ráð fyrir
þremur veiðihúsum allt að 70 m² að stærð
auk núverandi skála á sameiginlegri lóð sem
er 3,14 ha að stærð og er vestan vatnsins.
Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug-
lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi
deiliskipulagsbreytingar:
17. Austurey II í Laugardal, Bláskóga-
byggð.
Tillaga að breytingu deiliskipulags orlofs-
svæðis Rafiðnaðarsambands Íslands, Skóg-
arness á Austureyjarnesi við Apavatn.
Í breytingunni felst að byggingarreitir 10
orlofshúsa syðst á svæðinu eru felldir niður
og í stað þeirra er gert ráð fyrir útivistar-
svæði. Einnig er gert ráð fyrir nýju tjald- og
hjólhýsasvæði austan til á nesinu ásamt
byggingarreit fyrir snyrtihús.
18. Norðurkot í Grímsnesi, Grímsnes- og
Grafningshreppi.
Tillaga að breytingu deiliskipulags frístunda-
byggðar við Suðurheiðarveg. Í breytingunni
felst að lóðir 8, 8a, 10 og 10a verða að þrem-
ur lóðum, 8,8a og 10 og verða þær allar
7.000 m².
Skipulagstillögurnar liggja frammi á
skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og
hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita
Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni,
á skrifstofutíma frá 24. desember 2004
til 21. janúar 2005. Athugasemdir við
skipulagstillögurnar skulu berast til
skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu
í síðasta lagi föstudaginn 4. febrúar 2005
og skulu þær vera skriflegar. Hver sá sem
ekki gerir athugasemdir við tillögurnar
innan tilskilins frests telst vera samþykk-
ur þeim.
Laugarvatni, 17. desember 2004,
Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsfulltrúi
uppsveita Árnessýslu.
Auglýsing um skipulags-
mál í Reykjanesbæ
Deiliskipulag við Njarðarbraut,
Hafnargötu og Víkurbraut
Í samræmi við 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst
til kynningar tillaga á breytingu á deiliskipulagi
við Njarðarbraut, Hafnargötu og Víkurbraut.
Breytingin felst m.a. í stækkun skipulagsvæð-
isins með nýjum lóðum við Víkurbraut.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Reykja-
nesbæjar, Tjarnargötu 12, frá og með 24. des-
ember til 21. janúar 2005.
Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta,
er hér með gefinn kostur á að gera athuga-
semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn
athugasemdum er til 4. febrúar 2005.
Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu
Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ
Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög-
una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkja hana.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund jóladag kl. 14.00
og annan dag jóla kl. 14.00.