Morgunblaðið - 24.12.2004, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 24.12.2004, Qupperneq 44
44 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Félagslíf Jóladag 25. des. kl. 14.00 Há- tíðarsamkoma. Umsjón Anne Marie og Harold Reinholdtsen. Allir velkomnir Mánudag 27. des. kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir eldri borg- ara. Miriam Óskarsdóttir talar Sr. Frank M. Halldórsson talar. Föstudagur 24. desember. Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 16:00. Hugvekja Heiðar Guðnason. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp óskar vinum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. www.samhjalp.is Fossaleyni 14, Grafarvogi. Aðfangadagur kl. 18.00: Há tíðarguðsþjónusta við jötu Frels arans. Friðrik Schram predikar Annar í jólum: Samkoma kl 20.00 í nærveru Frelsarans. Mik il lofgjörð og fyrirbænir. Unnar Erlingsson og Alda B Lárusdóttir tala. Nýársnótt: Nýársfögnuður kl. 0.30. 2. janúar: Jólahátíð fjölskyld unnar kl. 11.00. Samkoma kl. 20.00. Edda M. Swan predikar. Aðfangadagur 24. des. Hátíðarsamkoma kl. 16:30-17:30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu syngur jólalög. Allir hjartanlega velkomnir. ATH! Engin barnakirkja. Gleðilega hátíð. Ath! Hægt er að horfa á beina út- sendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102,9. Jóladagur 25. des. Hátíðarsamkoma kl. 16:30-17.30. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu syngur jóla- lög. Allir hjartanlega velkomnir ATH! Engin barnakirkja. Gleðilega hátíð. Ath! Hægt er að horfa á beina út- sendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102,9. Sunndaginn 26. des. Samkoman fellur niður! filadelfia@gospel.is www.gospel.is. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Hátíðarsamkoma kl. 17:00. Allir hjartanlega velkomnir. Komum og fögnum saman og gleðjumst í Drottni. „Verið óhræddir, því sjá ég boða yður mikinn fögnuð sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur sem er Krist- ur Drottinn, í borg Davíðs." www.vegurinn.is KÓPAVOGSBÆR Kópavogsbúar Bæjarskrifstofur Kóavogsbæjar verða lokaðar á aðfangadag og gamlársdag. Bæjarritari Tilkynningar Auglýsing um skipulagsmál í uppsveitum Árnessýslu Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 1. Helludalur í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups- tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð fyrir að um 60 ha lands í fjallshlíð ofan bæj- arins og um 40 ha á flatlendi vestan heim- reiðar breytist úr svæði fyrir landbúnað í svæði fyrir frístundabyggð. 2. Galtalækur í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups- tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð fyrir að um 2 ha austan núverandi Bræðra- tunguvegar breytist úr svæði fyrir land- búnað í svæði fyrir frístundabyggð. Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deili- skipulagi tveggja frístundalóða. 3. Rimi úr landi Torfastaða í Biskups- tungum, Bláskógabyggð. Tillaga að breytingu aðalskipulags Biskups- tungnahrepps 2000-2012. Tillagan gerir ráð fyrir að um 5 ha sem tilheyra lögbýlinu Rima breytast úr frístundabyggð í landbúnaðar- svæði. Aðkoma verður frá Reykjavöllum. Tillagan er auglýst samhliða tillögu að deili- skipulagi lögbýlisins. Samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur: 4. Bergsstaðir í Biskupstungum, Blá- skóg- abyggð. Tillaga að deiliskipulagi þriggja frístunda- lóða á landi Gríms Guðmundssonar nyrst á Bæjarási. Lóðirnar eru 1,25 ha hver. 5. Galtalækur í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístunda- húslóða, hvor 7.557 m² að stærð sem stað- settar eru austan við núverandi Bræðra- tunguveg á svokölluðu Stórasmáholti. Til- lagan er auglýst samhliða tillögu að breyt- ingu á aðalskipulagi. 6. Rimi úr landi Torfastaða í Biskupstung- um, Bláskógabyggð. Tillaga að deiliskipulagi lögbýlisins Rima. Gert er ráð fyrir tveimur garðyrkjulóðum, 1.150 m² og 3.950 m². Tillagan er auglýst samhliða tillögu að breytingu á aðalskipu- lagi. 7. Reykholt í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar á 7 ha svæði vestan og norðan við Kistuholt. Gert er ráð fyrir 72 íbúðarlóðum, þar af 34 einbýlishúsalóðum (812-1.280 m²), 20 parhú- salóðum (452-540 m²) og 18 raðhúsalóðum (390-616 m²) 8. Reykholt í Biskupstungum, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi 4 ha athafnasvæðis við Vegholt vestan og norðan Biskupstungna- brautar. Gert er ráð fyrir 6 athafnalóðum 6.200-5.800 m² að stærð. 9. Laugarvatn í Laugardal, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi baðstaðar hollvina- samtaka gufubaðsins á Laugarvatni og að- liggjandi lóða. Deiliskipulagssvæðið sem er 4,8 ha nær yfir lóð hollvinasamtaka gufu- baðsins, opin svæði meðfram vatnsbakka, suður fyrir íþróttahúsið, að Laugarbraut og Lindarbraut í vestri, norður fyrir veitinga- staðinn Lindina og norður fyrir Vígðulaug. Gert er ráð fyrir allt að 1.600 m² gufubaðs- byggingu innan byggingarreits. Bílastæðum er komið fyrir á 4 stæðum, alls um 170 stæði. Skilgreindar eru lóðir Lindar (3.874 m²), Heimakletts (1.803 m²), Lindargarðs (2.600 m²) og íþróttahúss (7.856 m²) auk lóðar hollvinasamtakanna (8.798 m²). 10. Miðfell í Þingvallasveit, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar að G-götu 10 í eldri frístundabyggð. Tillagan gerir ráð fyrir að tvær lóðir, G-gata 10 og Heimreið 11 sameinist í eina lóð. Gert er ráð fyrir einu frístundahúsi á lóðinni sem gæti orðið allt að 120 m² og stærð lóðar verður 9.875 m². 11. Miðfell í Þingvallasveit, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi frístundalóðar að Birkilundi 2 í eldri frístundabyggð. Tillagan gerir ráð fyrir að tvær lóðir Birkilundur 2 og 4 sameinist í eina lóð. Gert er ráð fyrir einu frístundahúsi á lóðinni sem gæti orðið allt að 60 m² og stærð lóðar verður 2.717 m². 12. Heiðarbær í Þingvallasveit, Bláskóga- byggð. Tillaga að deiliskipulagi einnar frístundalóð- ar (nr. 330) inni í eldra hverfi í Svínahlíð ofan Grafningsvegar. Gert er ráð fyrir allt að 150 m² húsi en stærð lóðar verður 3.750 m². 13. Vaðnes í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi. Tillaga að deiliskipulagi 5 frístundalóða norðan við Hvítárbraut 53 og sunnan við Borgarhólsbraut 24. Lóðirnar eru 5.640- 7.426 m² að stærð. 14. Þórufell í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Þórufells hjá þéttbýlinu að Ljósafossi. Gert er ráð fyrir 8 frístundalóðum austan íbúðarhússins 2.641-2.718 m² að stærð. 15. Galtafell í Hrunamannahreppi. Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar- innar Móakots norðan bæjarhúsa en sunnan Setbergs. Gert er ráð fyrir fjórum frístunda- lóðum 2.550-2.750 m² á 4,55 ha svæði. 16. Heiðarvatn á Hrunamannaafrétti, Hrunamannahreppi. Tillaga að deiliskipulagi veiðihúsa við Heið- arvatn á Hrunamannaafrétti. Gert er ráð fyrir þremur veiðihúsum allt að 70 m² að stærð auk núverandi skála á sameiginlegri lóð sem er 3,14 ha að stærð og er vestan vatnsins. Samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagsbreytingar: 17. Austurey II í Laugardal, Bláskóga- byggð. Tillaga að breytingu deiliskipulags orlofs- svæðis Rafiðnaðarsambands Íslands, Skóg- arness á Austureyjarnesi við Apavatn. Í breytingunni felst að byggingarreitir 10 orlofshúsa syðst á svæðinu eru felldir niður og í stað þeirra er gert ráð fyrir útivistar- svæði. Einnig er gert ráð fyrir nýju tjald- og hjólhýsasvæði austan til á nesinu ásamt byggingarreit fyrir snyrtihús. 18. Norðurkot í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi. Tillaga að breytingu deiliskipulags frístunda- byggðar við Suðurheiðarveg. Í breytingunni felst að lóðir 8, 8a, 10 og 10a verða að þrem- ur lóðum, 8,8a og 10 og verða þær allar 7.000 m². Skipulagstillögurnar liggja frammi á skrifstofu viðkomandi sveitarfélags og hjá embætti skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, Dalbraut 12, Laugarvatni, á skrifstofutíma frá 24. desember 2004 til 21. janúar 2005. Athugasemdir við skipulagstillögurnar skulu berast til skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu í síðasta lagi föstudaginn 4. febrúar 2005 og skulu þær vera skriflegar. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillögurnar innan tilskilins frests telst vera samþykk- ur þeim. Laugarvatni, 17. desember 2004, Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu. Auglýsing um skipulags- mál í Reykjanesbæ Deiliskipulag við Njarðarbraut, Hafnargötu og Víkurbraut Í samræmi við 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga á breytingu á deiliskipulagi við Njarðarbraut, Hafnargötu og Víkurbraut. Breytingin felst m.a. í stækkun skipulagsvæð- isins með nýjum lóðum við Víkurbraut. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Reykja- nesbæjar, Tjarnargötu 12, frá og með 24. des- ember til 21. janúar 2005. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athuga- semdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 4. febrúar 2005. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ Hver sá, sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest, telst samþykkja hana. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund jóladag kl. 14.00 og annan dag jóla kl. 14.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.