Morgunblaðið - 24.12.2004, Page 46

Morgunblaðið - 24.12.2004, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ JÓLADAGUR 08.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leik- ur jólasálma. 08.15 Bach á jóladagsmorgni. Gísli Magn- ússon leikur Enska svítu nr. 6 í d-moll og þrjár prelúdíur og fúgur eftir Johann Sebast- ian Bach. 08.55 Jólaþátturinn úr óratoríunni Messíasi eftir George Friedrich Händel. Emma Kirkby, Emily van Evera, Margaret Cable, James Bowman, Joseph Cornwell og David Thomas syngja með Tavernerkórnum og -sveitinni; Andrew Parrott stjórnar. Lesari: Hjalti Rögn- valdsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hin fyrsta Halla. Um leikkonuna Guð- rúnu Indriðadóttur. Umsjón: Sveinn Ein- arsson. (Aftur á öðrum degi jóla). 11.00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Séra Svavar A. Jónsson prédikar. 12.00 Dagskrá jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Framtíðarlönd. Samtal við Vigdísi Finn- bogadóttur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur sunnudaginn 2.1 2005). 14.00 Fegursta rósin er fundin Åsne Valland Nordli syngur gömul jólalög. 14.30 Gérard Souzay. Þáttur í minningu bari- tonsöngvarans. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 15.20 Einleikarar í Austurbæjarbíói 1967. Wiener Solisten leika verk eftir Antonio Vivaldi og Wolfgang Amadeus Mozart. (Hljóðritað á tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói í mars 1967) 15.45 Hátíðarlúðrar. Empire Brass- blásararnir leika jólalög. 16.00 Fréttir. 16.03 Veðurfregnir. 16.05 Það aldin út er sprungið. Hljóðritun frá jólatónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Á efnisskrá eru lög í anda jóla og aðventu eftir innlend og erlend tónskáld. Flytjendur með kórnum eru Ísak Ríkharðsson drengjasópr- an, Sigurður Flosason saxófónleikari og Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. 17.40 Úr ljóðum Davíðs Stefánssonar. Lárus Pálsson fytur þrjú af kvæðum skáldsins. (Hljóðritun frá 1964.) 18.00 Kvöldfréttir. 18.18 Smásaga, Frómir og ófrómir eftir Gunnar Gunnarsson. Þór Tulinius les. 19.00 Hnotubrjóturinn eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Ævintýri í tali og tónum. Flytjendur: Drengja- kór Dómkórsins í Berlín og Fílharm- óníusveitin í Berlín. Stjórnandi: Semyon Bychkov. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. 21.00 Alheill og skyggn. Alþýðan heitir á Þor- lák biskup helga. Elísabet Jökulsdóttir les úr Jarteinabók Þorláks biskups. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kemur hvað mælt var. Jólamótettur og jólalög eftir Iacobus Gallus, Jan Pieter Sweelinck, William Byrd, Tomas Luis de Victoria ofl. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Áður flutt á aðfangadag í fyrra). 23.00 Kvöldgestir. Gestur Jónasar Jón- assonar er Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari. 00.00 Fréttir. 00.10 Jólatónlist til morguns. m.a. heild- arflutningur á Jólaóratoríunni eftir Johann Sebastian Bach. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunstund barnanna 11.50 Hringjarinn verður til (The Making of Hunch- back of Notre Dame) Heimildarmynd um gerð teiknimyndarinnar Hringjarinn í Notre Dame sem sýnd í dag. 12.20 102 dalmatíuhundar (102 Dalmatians) e. 14.00 Hnotubrjóturinn (The Nutcracker) Ballett saminn við tónlist Tsjaík- ovskís við sígilt ævintýri eftir E.T.A Hoffmann. Leikstjóri er Ross Mac- Gibbon, danshöfundur Matthew Bourne en leik- stjóri myndarinnar er Ross MacGibbon. 15.30 Mynd fyrir afa e. 16.15 Hringjarinn frá Notre Dame (The Hunchback of Notre Dame) Teiknimynd frá 1996 byggð á sögu Victors Hugo um krypp- linginn Kvasímótó. Mynd- in er með íslensku tali. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir og veður 19.20 Bjargvættur Marg- verðlaunuð mynd eftir Erlu Skúladóttur. Kaja er send í sumarbúðir með sér yngri börnum. Hún strýk- ur þaðan og á ferð hennar um óbyggðir Íslands leyn- ast ýmsar hættur. Myndin var tilnefnd til Edduverð- launa. 19.50 Harry Potter og leyniklefinn (Harry Potter and the Chamber of Secrets) 22.25 Karlakór Reykjavík- ur á Englandi 23.10 Flöskuskeyti (Mess- age in a Bottle) Leikstjóri er Luis Mandoki. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.05 Spy Kids 2: The Is- land of Lost Dreams (Litl- ir njósnarar 2) 12.40 The Nightmare Be- fore Christmas (Jólamar- tröð) 13.55 Sinbad: Legend of the Seven S (Sinbad sæ- fari) 15.20 Rúdólfur (Rudolph 2) 16.35 Ladyhawke (Fálka- mærin) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Michelle Pfeiffer, Rutger Hauer, Leo McKern og John Wood. Leikstjóri: Richard Donner. 1985. Bönnuð börnum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Lottó 18.55 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 19.20 American Idol Christmas Speci (Jól í American Idol) 20.05 The Santa Clause 2 (Algjör jólasveinn 2) Aðal- hlutverk: Tim Allen, Eliza- beth Mitchell, David Krumholtz og Judge Rein- hold. Leikstjóri: Michael Lembeck. 2002. 21.50 Maid in Manhattan (Þerna á Manhattan) Aðal- hlutverk: Jennifer Lopez, Ralph Fiennes, Natasha Richardson og Stanley Tucci. Leikstjóri: Wayne Wang. 2002. 23.30 Pay It Forward (Góð- verkakeðjan) Aðal- hlutverk: Helen Hunt, Kevin Spacey og Haley Joel Osment. Leikstjóri: Mimi Leder. 2000. 01.30 A Knights Tale (Riddarasaga) Leikstjóri: Brian Helgeland. 2001. Bönnuð börnum. 03.40 Fréttir Stöðvar 2 04.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.00 NBA (LA Lakers - Detroit Pistons) Útsend- ing frá síðasta sumri. 12.50 Bestu bikarmörkin (History Of England) 13.50 Frakkland - Ísland undankeppni á EM 1999.. 15.30 NBA - Bestu leikirnir (Boston Celtics - Chicago Bulls 1986) 17.10 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) Í boxsögunni eru margir bardagar. Einn sá frægasti fór fram í Manila á Filippseyjum árið 1975. 18.05 Bestu bikarmörkin (Liverpool Ultimate Goals) 19.00 Bestu bikarmörkin (Manchester United Ultimate Goals) 19.55 NBA (LA Lakers - Miami Heat) Bein útsend- ing. 22.55 15 Minutes (Frægð í 15 mínútur) Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edward Burns og Kelsey Gramm- er. Leikstjóri: John Herz- feld. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 07.00 Blandað efni 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Sáttmálinn (The Covenant) Söngleikur frá Ísrael 20.30 Blandað efni 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Nætursjónvarp Stöð 2  20.05 Tim Allen leikur jólasveininn í myndinni Algjör jólasveinn 2, sem sýnd er í kvöld. 06.00 Catch Me If You Can 08.15 What’s the Worst That Could Happen? 10.00 Wall Street 12.05 Drumline 14.00 The House of Mirth 16.15 Catch Me If You Can 18.30 What’s the Worst That Could Happen? 20.05 Drumline 22.00 Skipped Parts 00.00 Wall Street 02.05 Black Widow 04.00 Skipped Parts OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.00 Jóla - Jóla. Ljúfir jólatónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.00 Jóla - Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Morg- untónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Jóladagsmorgunn með Guðna Má Henningssyni. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Stjörnuspegill um jól. Páll Kristinn Pálsson ræðir við Tinnu Gunnlaugsdóttur nýráðinn Þjóðleikhússtjóra. (Aftur í kvöld). 14.00 Jólin all staðar með Guðrúnu Gunnarsdóttur. (Aftur í kvöld).16.00 Fréttir. 16.03 Margrét Eir á tón- leikum. Hljóðritað í Borgarleikhúsinu í nóvember sl. 18.00 Kvöldfréttir. 18.18 Létt jólatónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.25 Létt jólatónlist. 20.00 Jólin all staðar með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. (Frá því fyrr í dag).22.00 Fréttir. 22.10 Stjörnuspegill um jól. Páll Kristinn Páls- son ræðir við Tinnu Gunnlaugsdóttur nýráðinn Þjóðleikhússtjóra. (Frá því fyrr í dag). 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Vigdís Finnbogadóttir Rás 1  13.00 Á aðventunni mælti Jón Karl Helgason sér mót við Vigdísi Finnbogadóttur á tröppum Bessa- staðakirkju. Erindið var að fá hana til að ræða um framtíðina og þá ekki síst rödd Íslands í samfélagi þjóðanna. Þátturinn Framtíðarlönd verður aftur á dagskrá sunnudaginn 2. janúar. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt þeim. Sýnt úr væntalegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vikunnar. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 21.00 Meiri músík Popp Tíví 13.10 National Lampoon’s Christmas Vacation (e) 14.45 Great Outdoors (e) 16.15 Innlit/útlit (e) 17.15 Fólk - með Sirrý (e) 18.15 Survivor Vanuatu - tvöfaldur (e) 20.20 Grínklukkutíminn - Still Standing Judy fær grínkort frá Bill á Valent- ínusardag. Henni líður eins og rómantíkin í hjóna- bandinu sé búin að vera. Til að kveikja í fornum glæðum mætir hún á vinnustað Bill í frakka ein- um fata. 20.40 Life with Bonnie Sprenghlægilegur gam- anþáttur um spjall- þáttastjórnandann og kvenskörunginn Bonnie Hunt sem reynir að sam- eina fjölskyldulíf og frama með vægast sagt mis- jöfnum árangri. 21.00 Fólk - með Sirrý - jólaþáttur Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sín- um um það sem hæst ber hverju sinni. 22.00 The Game Spennu- tryllir um vellauðugan en einmanna mann, sem fær undarlega gjöf frá bróður sínum, aðgang að þjónustu sem afþreyingarfyrirtæki eitt stendur fyrir. Með aðalhlutverk fara Mich- ael Douglas og Sean Penn. 00.05 Law & Order (e) 00.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.20 Jay Leno (e) 03.05 Menace II Society 04.40 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið sýnir Bjargvætti eftir Erlu Skúladóttur ERLA Skúladóttir hefur unnið til fjölmargra verð- launa fyrir stuttmynd sína, Bjargvættur. Myndin fjallar um Kaju, sem er send í sum- arbúðir með sér yngri börn- um. Hún strýkur og heldur í svaðilför um óbyggðir Ís- lands, þar sem ýmsar hættur leynast. Bjargvættur var tilnefnd til Edduverðlaunanna og hefur verið sýnd á kvik- myndahátíðum víðs vegar um heiminn. Meðal annars vann myndin áhorfenda- verðlauna sem besta erlenda stuttmyndin á kvikmyndahá- tíðinni Austin Film Festival í Texas. Þá var hún sýnd á há- tíðinni Oberhausen Inter- national Short Film Festival í Þýskalandi, auk fjölmargra annarra hátíða. Bjargvættur hefur sópað að sér fjölmörgum viðurkenn- ingum að undanförnu. Bjargvættur er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.20 í kvöld. Svaðilfarir Kaju JÓLIN eru gósentíð fyrir knattspyrnuaðdáendur, að- allega vegna þess að þá fá enskir atvinnuknatt- spyrnumenn ekki frí. Þó er ekki svo langt gengið á Bret- landseyjum að spyrna knetti á jóladegi og þess vegna verða áhugamenn um þessa fögru list að gera sér eldra efni að góðu. Það er svo sannarlega að finna á Sýn í dag. Meðal ann- ars eru þar sýndir tveir fróð- legir þættir í röð, með öllum bestu mörkum stórliðanna Liverpool og Manchester Unit- ed í ensku bikarkeppninni frá upphafi. Fylgismenn þessara liða eru drjúgur hluti íslenskra knatt- fíkla. Þeir ættu því að una sér vel við að horfa á gamla lista- menn og kempur „setjann“ í 55 mínútur. Þarna koma vafa- laust við sögu snillingar á borð við United-mennina George Best og Denis Law og Liver- pool-mennina John Barnes og Jan Mölby, svo örfáir séu nefndir. Að framansögðu er ljóst að freistingin hlýtur að vera þó- nokkur fyrir hörðustu fylgis- menn þessara liða að sleppa jólaboðunum, eða að minnsta kosti stilla myndbandstækið þannig að það festi þessa merkilegu þætti á filmu, á meðan hangikjötið rennur ljúf- lega niður meltingarveginn. APDomonic Matteo og Michael Owen fagna marki þess fyrr- nefnda í bikarleik á móti í Huddersfield 12. desember 1999. … bestu bikarmörkunum Bestu bikarmörkin með Liverpool og Manchest- er United eru á dagskrá Sýnar kl. 18.05 og 19. EKKI missa af… STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.