Morgunblaðið - 24.12.2004, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 47
ANNAR Í JÓLUM
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn-
arsson Holti undir Eyjafjöllum flytur.
08.15 Tónlist að morgni annars dags jóla.
Gloria í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Judith
Nelson, Emma Kirkby, Carolyn Watkinson,
Paul Elliott og David Thomas syngja með kór
Kristskirkjunnar í Oxford og hljómsveitinni
The Academy of Ancient Music; Simon
Preston stjórnar. Chaconne eftir Pál Ísólfs-
son. Björn Steinar Sólbergsson leikur á org-
el Hallgrímskirkju.
09.00 Fréttir.
09.03 Jólavaka Útvarpsins (Frá því á að-
fangadagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Við mánaskin Tígulkvartettinn í upp-
hafi 6. áratugarins.Umsjón : Bjarki Svein-
björnsson. (Aftur á miðvikudagskvöld)
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra Sig-
fús Kristjánsson prédikar.
12.00 Dagskrá annars dags jóla.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Ævi Galilei eftir Bert-
olt Brecht. Ásgeir Hjartarson þýddi og bjó til
flutnings í útvarp. Meðal leikara: Þorsteinn Ö
Stephensen, Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Erlingur Gíslason,
Baldvin Halldórsson, Arnar Jónsson, Róbert
Arnfinnsson, Steindór Hjörleifsson, Rúrik
Haraldsson, Valur Gíslason, Brynjólfur Jó-
hannesson, Jón Aðils, Haraldur Björnsson,
Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Valde-
mar Helgason, Gestur Pálsson o.fl.Leikstjóri:
Helgi Skúlason. (Áður flutt 1964) (1:3).
14.00 Með gleðiraust og helgum hljóm. Þrjú
á palli syngja og leika íslensk jólalög.
14.35 Jólatréð eftir Franz Liszt. Leslie Howard
leikur á píanó.
15.00 Allir í leik: Uppi á stól stendur mín
kanna. (12:12).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands. Á efnisskrá: Jólaforleikur eftir LeRoy
Anderson. Lokaþáttur fiðlukonserts eftir
Pjotr Tsjajkofskíj. Fjórir þættir úr Hnotu-
brjótnum eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Grand,
grand overture eftir Malcolm Arnold. Kon-
ungurinn í Betlehem, kantata fyrir kór og
hljómsveit eftir Mons Leidvin Takle. Jólalög
úr ýmsum áttum. Einleikari: Magdalena
Dubik. Kór: Stúlknakór Reykjavíkur. Kór-
stjóri: Margrét Pálmadóttir. Stjórnandi: Bern-
harður Wilkinson. Kynnar: Brynhildur Guð-
jónsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.23 Nú er himneska sumarið komið. Sig-
tryggur Magnason fjallar um ástina, dauð-
ann og minninguna.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Jól um víða veröld. (Frá því á að-
fangadag).
20.00 Sagnaslóð. (Frá því á föstudag).
20.40 Gilsbakkaþula og Grýlukvæði. Hljóm-
sveit undir stjórn Ólafs Gauks leikur jóla-
djass.
21.10 Hin fyrsta Halla. (Frá því á jóladag).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Eir Bolladóttir
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki.
22.30 Smásaga, Áritaða eintakið af Kreutzer-
sónötunni eftir William Saroyan. Gyrðir Elías-
son les eigin þýðingu.
22.50 Úr Gráskinnu. (1:4).
23.00 Jólaópera Útvarpsins. Orfeus eftir
Marc-Antoine Charpentier. Í aðalhlutverkum:
Orfeus: Paul Agnew. Evrýdíka: Sophie
Danemann. Les Arts Florissants-sveitin leik-
ur, William Christie stjórnar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunstund
barnanna
12.15 Jólasaga (A Christ-
mas Carol) e.
13.45 Dárinn helgi -
Dostojevskí (Den helige
dåren - Dostojevskij) e.
14.15 Græna borðið (The
Green Table) e.
14.55 Þrjár konur e.
15.45 Norrænir jóla-
tónleikar e.
16.50 Fyrir þá sem minna
mega sín e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólaball Stund-
arinnar okkar
18.30 Leyndarmál Míru
(Miras Geheimnis) Leikin
þýsk barnamynd.
18.45 Þrjú ess
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.25 Hestasaga Heimild-
armynd eftir Þorfinn
Guðnason um fyrsta árið í
lífi folalds í stóði í íslenskri
náttúru.
Myndin er byggð upp sem
dramatísk frásögn þar
sem hestarnir sjálfir eru
aðalpersónur og við kynn-
umst eiginleikum og skapi
hvers og eins.
20.20 Nói albínói
21.50 Aðlögun (Adapta-
tion) Leikstjóri er Spike
Jonze og meðal leikenda
eru Nicolas Cage, Meryl
Streep og Chris Cooper.
Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki
yngra en 14 ára.
23.45 Lausnargjald (Ran-
som). Kvikmyndaskoðun
telur myndina ekki hæfa
fólki yngra en 16 ára.
Leikstjóri er Ron Howard
og aðalhlutverk leika Mel
Gibson, Rene Russo,
Brawley Nolte og Gary
Sinise. e.
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlo
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2 .
11.15 The Elf Who Didn’t
Believe (Álfurinn) Mynd
um púka sem fær tækifæri
til að skipta um hlutverk í
lífinu.
12.45 Ultimate X: The
Movie (Ofurhugar)
13.25 American Tail: The
Treasure of Manhattan
(Alvöru ævintýri í Man-
hattan) Teiknimynd fyrir
krakka á öllum aldri.
14.40 When Good Ghouls
Go Bad (Hrekkjavaka)
16.10 Jungle Book 2
(Skógarlíf 2)
17.20 Todmobile og Sinfó
(e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Rod Stewart - One
Night Only (Kvöldstund
með Rod Stewart).
19.50 Sjálfstætt fólk
20.20 Daddy Day Care
(Pabbi passar) Aðal-
hlutverk: Eddie Murphy,
Jeff Garlin og Steve Zahn.
Leikstjóri: Steve Carr.
2003.
21.55 Lord of the Rings:
The Two Towers (Tveggja
turna tal) Aðalhlutverk:
Elijah Wood, Viggo
Mortensen, Ian McKellen
og Liv Tyler. Leikstjóri:
Peter Jackson. 2002.
Bönnuð börnum.
00.55 John Q Aðalhlutverk:
Denzel Washington, Gabr-
iela Oltean, Robert Duvall
og James Woods. Leik-
stjóri: Nick Cassavetes.
2002.
02.45 Black Knight (Svarti
riddarinn) Aðalhlutverk:
Martin Lawrence, Marsha
Thomason og Tom Wilk-
inson. Leikstjóri: Gil
Junger. 2001.
04.20 Fréttir Stöðvar 2
05.05 Tónlistarmyndbönd
10.50 Enski boltinn (Read-
ing - Watford) Bein út-
sending.
12.50 NBA (LA Lakers -
Miami Heat) Útsending
frá leik í gærkvöld.
15.25 European PGA Tour
(Dunhill Championship)
16.15 X-Games (Ofurhuga-
leikar)
17.10 NFL-tilþrif
17.40 Golf Greatest Round
(Davis Love III)
18.30 Bestu bikarmörkin
(Arsenal Ultimate Goal
Collection)
19.20 Bestu bikarmörkin
(Chelsea Ultimate Goals)
20.15 Tiger Woods (1:3)
21.10 Maradona
22.05 Bardaginn mikli
(Mike Tyson - Lennox
Lewis)
23.00 Mike Bassett: Eng-
land Manager (Lands-
liðsþjálfarinn) Bresk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Ricky
Tomlinson, Amanda Red-
man, Bradley Walsh og
Philip Jackson. Leikstjóri:
Steve Barron. 2001. Bönn-
uð börnum.
00.30 Enski boltinn (Read-
ing - Watford)
07.00 Blandað efni
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Í leit að vegi Drott-
ins
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Nætursjónvarp
Sýn 23.00 Fylgst er með Mike Bassett og raunum hans
sem landsliðsþjálfara Englands. Gert er stólpagrín að
ensku knattspyrnunni og þeirri menningu sem henni fylgir,
eitthvað sem áhorfendur hérlendis ættu að þekkja.
06.00 The Majestic
08.30 Big Fat Liar
10.00 Moulin Rouge
12.05 How to Lose a Guy
in 10 Days
14.00 The Majestic
16.30 Big Fat Liar
18.00 Moulin Rouge
20.05 How to Lose a Guy
in 10 Days
22.00 Die Another Day
00.10 Pootie Tang
02.00 Planet of the Apes
04.00 Die Another Day
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Jóla - Jóla. Ljúfir næturtónar. 01.00
Fréttir. 01.03 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Ljúfir morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt-
ir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Piparkökur og kertaljós. Umsjón: Margrét Blöndal.
10.00 Fréttir. 10.03 Piparkökur og kertaljós.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jóla - Sunnudags-
kaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 14.00 Jóla-
og nýárskvikmyndirnar. Ólafur H. Torfason fjallar
um jóla- og áramótakvikmyndirnar í bíóhúsunum,
leikin tónlist og fræðst um hitt og þetta í sam-
bandi við kvikmyndir. 16.00 Fréttir. 16.08
Rokkland um jól. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.23 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 20.00
Tónleikar með Bubba. Hljóðritað í Austurbæ í nóv-
ember sl. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akk-
ústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús
Einarsson. 00.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Ævi Galilei
eftir Brecht
Rás 1 13.00 Útvarpsleikhúsið
flytur leikritið Ævi Galilei eftir Bertolt
Brecht í dag og næstu tvo sunnu-
daga. Um er að ræða hljóðritun frá
1964 með helstu leikurum þjóð-
arinnar í aðalhlutverkum. Um leik-
stjórn sá Helgi Skúlason. Ásgeir
Hjartarson þýddi verkið og bjó til
flutnings fyrir útvarp. Tónlistin er eftir
Hans Eisler.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV Sýnt úr
væntalegum leikjum, farið
yfir mest seldu leiki vik-
unnar, spurningum áhorf-
endum svarað o.s.frv. Vilj-
irðu taka þátt í getraun
vikunnar eða vanti þig ein-
hverjar upplýsingar varð-
andi tölvuleiki eða efni
tengdu tölvuleikjum sendu
þá tölvupóst á gametv-
@popptivi.is. (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popplistinn
(e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.30 Malcolm In the
Middle (e)
10.00 Everybody loves
Raymond (e)
10.25 The King of Queens
(e)
11.00 Will & Grace (e)
11.30 The Bachelorette (e)
12.25 Upphitun Í Pregame
Show hittast breskir
knattspyrnuspekingar og
spá í leiki helgarinnar.
Farið er yfir stöðuna og
hitað upp fyrir næstu leiki.
13.00 Arsenal - Fulham
15.00 Manchester United -
Bolton
17.00 Judging Amy (e)
18.00 W.B.A. - Liverpool
20.00 According to Jim
20.30 Borðleggjandi með
Völla Snæ
21.00 Innlit/útlit - jóla-
þáttur Vala Matt fræðir
sjónvarpsáhorfendur um
nýjustu strauma og stefn-
ur í hönnun og arkitektúr
með aðstoð valinkunnra
fagurkera, 6. árið í röð! Í
vetur hefur Vala einnig
fengið til liðs við sig fríðan
flokk hönnuða, stílista og
iðnaðarmanna.
22.00 CSI: Miami Örygg-
isvörður sem keyrir bryn-
varðan peningaflutn-
ingabíl setur falsaða seðla í
stað seðlanna sem hann er
að keyra í banka til að geta
borgað mannræningjum
sem rændu systur hans.
22.45 Law & Order: SVU
Flugumaður úr Alríkislög-
reglunni er myrtur. Sér-
glæpasveitin þarf að fara
varlega til að vernda aðra
flugumenn á vegum henn-
ar.
23.30 C.S.I. (e)
00.10 The L Word - loka-
þáttur (e)
01.00 When Harry met
Sally
02.35 Óstöðvandi tónlist
Fróði og félagar halda ferðinni áfram
STÖÐ 2 heldur áfram að
segja Hringadróttinssögu
þessi jólin en nú er komið
að öðrum hluta þessa stór-
brotna meistaraverks sem
hefur sópað til sín verð-
launum, eða myndinni
Tveggja turna tal (The
Two Towers).
Í ævintýrinu segir frá
Fróða hinum unga sem erf-
ir máttugan hring. Grip-
urinn, sem var talinn glat-
aður um aldir, býr yfir
krafti sem enginn mann-
legur máttur ræður við.
Fróði og félagar hans fara
nú í hættuför til Lands
hins illa til að forðast ör-
lögin sem hringurinn hefur
skapað.
Myndin, sem er frá árinu
2002, er byggð á sögu
J.R.R. Tolkien. Leikstjóri
er Peter Jackson en helstu
hlutverk leika Elijah Wood,
Viggo Mortensen, Ian
McKellen og Liv Tyler.
Pierre Vinet
Mannskepnan Aragorn.
Tveggja turna tal er á
Stöð 2 kl. 21.55.
Mikil hættuför
HEIMILDARMYNDIN Hesta-
saga segir frá fyrsta árinu í
lífi folalds í stóði í íslenskri
náttúru. Myndin er byggð upp
sem dramatísk frásögn þar
sem hestarnir sjálfir eru aðal-
persónur og við kynnumst
eiginleikum og skapi hvers og
eins: Hryssunni Kolku, stóð-
hestunum sem slást um at-
hygli hennar og Birtu, litla
folaldinu sem hún ferðast með
um óbyggðir Íslands. Í mynd-
inni sjáum við hvernig líf
hestanna er þegar mannfólkið
sér ekki til. Það er rólegt í
haganum þegar sagan hefst
en fyrr en varir er Kolka lent í
ævintýrum sem bera hana um
fjöll og firnindi, yfir jökulfljót
og hrjóstrugar eyðimerkur.
Atburðarásin er látin um að
fanga huga og athygli áhorf-
andans og sýnir samspil hest-
anna og náttúrunnar, sumar
sem vetur, á heiðum og á há-
lendi Íslands.
Leikstjórinn Þorfinnur
Guðnason hefur áður heillað
sjónvarpsáhorfendur með
mynd sinni um hagamýsnar
og með myndinni um ógæfu-
manninn brosmilda, Lalla
Johns. Nú færir hann okkur
aðra náttúrulífsmynd sem
verður frumsýnd í þremur
löndum samtímis annan í jól-
um, hér á Íslandi, í Þýskalandi
og Frakklandi. Athygli er
vakin á því að myndin er text-
uð á síðu 888 í Textavarpi.
Það gengur mikið á í sumarhaganum hjá hestunum.
… Kolku og Birtu
Hestasaga er í Sjónvarp-
inu kl. 19.25.
EKKI missa af…
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9