Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 3, 5.30, 8, 9.30 og 11. Ath. Aukasýning 9.30. Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Jólamyndin 2004 ✯ ✯ Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Sýnd kl. 3 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Kvikmyndir.is M.M.J. Kvikmyndir.com  Sýnd kl. 3 og 5.30. Ísl. tal./ kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Enskt tal. H.J. Mbl.  Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1, 3.30 og 6. Ísl.tal. Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6. Ísl.tal. / kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.30, 5 og 7.30. Ísl.tal. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Enskt tal.  S.V. Mbl. „Algert augnayndi“ Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið KRINGLAN Forsýning kl. 10. /28 desember. Forsala hafin. Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 BÚÐU ÞIG UNDIR HIÐ ÓTRÚLEGA! NÝJASTA teiknimyndin til að spretta upp úr sam- starfi Disney og Pixar er The Incredibles, en sama fólkið stendur að þessari mynd og gerði Toy Story, Monsters Inc. og Finding Nemo. Myndin segir sögu bandarískrar fjölskyldu á hátt sem hefur aldrei fyrr verið gert í teiknimynd, fullyrða framleiðendur. Í The Incredibles skapa höfundurinn og leikstjórinn Brad Bird og Pixar Animation Studios sérstaklega lifandi og flókinn teiknimyndaheim. Myndin segir frá ævintýrum fjölskyldu er samanstendur af fyrrverandi ofurhetjum, sem uppgötva á ný hvar kraftar þeirra liggja, í þeim sjálfum. Bob Parr, eða Mr. Incredible, barst við ill öfl í samfélaginu og var einn af helstu bar- áttumönnum gegn glæpum. Fimmtán árum síðar búa hann og eiginkona hans, sem var líka fræg ofurhetja, í úthverfi og lifa einstaklega venjulegu lífi með börnum sínum. Bob vinnur í tryggingum og berst ekki við þjófa heldur aðeins stækkandi bumbu og leiðindi. Hann þráir að lenda í ævintýrum og því er það kærkomið tækifæri þegar hann fær dularfull skilaboð sem biðja hann um að koma á afskekkta eyju til að taka við háleynilegum skilaboðum. Örlög heimsins hvíla nú á herðum fjölskyldunnar, sem verður að standa saman í barátt- unni. Frumsýning | The Incredibles Ótrúleg fjölskylda Þessi ofurhetjufjölskylda stendur saman í blíðu og stríðu. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 88/100 Roger Ebert 1/2 Hollywood Reporter 100/100 New York Times 80/100 Variety 100/100 (metacritic) HljómsveitinSigur Rós hefur að mestu lokið upptökum á nýrri plötu. Fram kemur á heima- síðu hljómsveit- arinnar að búið sé að taka upp grunninn að öllum lögn- um. Verið sé að vinna við lögin og muni strengjakvartettinn Amina m.a. bæta við strengjum. Fram kemur að búið sé að taka upp níu lög og flest þeirra verði á nýju plötunni en á heimasíðunni seg- ir að sum muni hugsanlega enda á fjögurra laga plötu og jafnvel á Net- inu. Von er á plötunni í vor eða snemma í sumar. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.