Morgunblaðið - 24.12.2004, Side 66
66 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Örn Bárður Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Jóla - Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
11.00 Fréttir.
11.03 Nú skal segja.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Jól um víða veröld.
14.00 Útvarpssagan, Hallgrímur smali og
húsfreyjan á Bjargi (9:9).
14.30 Jólin, jólin allstaðar. Systkin Ellý og Vil-
hjálmur syngja jólalög.
15.00 Samferða í tónlist og trú. Rætt við
hjónin Sigurð Hörð Ingimarsson og Rannvá
Olsen foringja í Hjálpræðishernum á Ak-
ureyri. Umsjón: Jón Stefán Baldursson.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hátíð hugans. Úr minningum Kristínar
Sigfúsdóttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
17.00 Húmar að jólum. Tríósónötur eftir
Georg Philipp Telemann, Johann Joseph Fux,
George Friedrich Händel og Antonio Vivaldi.
Flytjendur: Camilla Söderberg, Ann Wall-
ström, Peter Tompkins, Guðrún Óskarsdóttir,
Hörður Áskelsson, Judith Þorbergsson og
Sigurður Halldórsson.
17.45 HLÉ.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykja-
vík. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar.
19.00 Jólatónleikar Ríkisútvarpsins. Konsert í
G-dúr fyrir flautu, strengi og fylgirödd, QV
5:174 eftir Johann Joachim Quantz. Konsert
fyrir flautu og strengi í D-dúr eftir Luigi
Boccherini. Áshildur Haraldsdóttir leikur
með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Gerrit
Schuil stjórnar. (Nýtt hljóðrit Ríkisútvarpsins)
Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í E-dúr BWV
1042 eftir Johann Sebastian Bach. Sif Tul-
inius leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands;
Bernharður Wilkinson stjórnar. (Hljóðrit Rík-
isútvarpsins frá árinu 2000) Vatnatónlist,
svíta nr. 2 í D-dúr HWV 349. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands leikur; Gunnsteinn
Ólafsson stjórnar. (Hljóðrit Ríkisútvarpsins
frá 2002)
20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Ljósin ofan að
Nína Björk Árnadóttir og Þorsteinn Ö. Steph-
ensen lesa jólaljóð og minningarþátt eftir
Stefán frá Hvítadal. Áður flutt 1969. (Aftur á
öðrum degi jóla). b. Tónlist á jólavöku.
Helgitónlist úr ýmsum áttum í flutningi inn-
lendra og erlendra tónlistarmanna. c. Jólin
hjá ömmu Kafli úr skáldsögunni Kast-
aníugöngin eftir danska höfundinn Deu Trier
Mörch. Ólöf Eldjárn þýddi. Tinna Gunnlaugs-
dóttir les._
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Jólaóratorían eftir Johann Sebastian
Bach. Kantötur I, II og III. Kammerkórinn
Schola cantorum syngur með Alþjóðlegu
barokksveitinni frá Haag; Hörður Áskelsson
stjórnar. Einsöngvarar: Elfa Margrét Ingva-
dóttir, Guðrún Edda Gunnarsdóttir, Eyjólfur
Eyjólfsson og Benedikt Ingólfsson. (Hljóð-
ritað á tónleikum í Hallgrímskirkju fyrr í
þessum mánuði.)
00.00 Eg vögguna þína hræri. Vögguvísur fyrir
Jesúbarnið. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
01.00 Jólatónlist til morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunstund
barnanna
11.10 Snjókarlinn (Jack
Frost) Leikstjóri er Troy
Miller og aðalhlutverk
leika Michael Keaton og
Kelly Preston e.
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir, íþróttir og
veður
13.25 Beðið eftir jólum
14.55 Jólaævintýri Mikka
(Mickey’s Magical Christ-
mas)
16.00 Jóladagatal Sjón-
varpsins - (24:24)
16.10 Hlé
19.40 Nóttin var sú ágæt
ein e.
19.55 Hvalsneskirkja
Stuttur þáttur um Hvals-
neskirkju
20.10 Jólasöngvar frá Wa-
les (Christmas Glory from
Wales) e.
21.00 Norrænir jóla-
tónleikar Upptaka frá
jólatónleikum Hjálpræð-
ishersins í Noregi sem
haldnir voru í Osló. Meðal
þeirra sem koma fram eru
KK og Ellen Kristjáns-
dóttir.
22.00 Aftansöngur jóla
Biskup Íslands, Karl Sig-
urbjörnsson, predikar og
þjónar fyrir altari. Kór
Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Ulriks Óla-
sonar og Unglingakór Víð-
istaðasóknar syngur undir
stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Sigurður
Skagfjörð syngur einsöng.
23.00 Fyrir þá sem minna
mega sín Upptaka frá
jólatónleikum Fíladelfíu-
kirkjunnar í Reykjavík.
00.00 Shakespeare ást-
fanginn (Shakespeare in
Love) Leikstjóri John
Madden e.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.20 The Muppet Christ-
mas Carol (Jólasaga
prúðuleikaranna) Prúðu-
leikararnir setja upp jóla-
sögu Charles Dickens með
sínum hætti.
11.55 Treasure Planet
(Gull Plánetan) Frábær
teiknimynd fyrir alla fjöl-
skylduna. Sjóræningjar
eru ekki bara á hafi úti, þá
er líka að finna í geimnum.
Leikstjóri: Ron Clements,
John Musker. 2002. .
13.30 Fréttir
13.45 Jesús og Jósefína
(24:24)
14.10 Pride (Ljónsunginn)
Dýralífsmynd frá breska
sjónvarpinu, BBC. Hér
segir frá ljónsunganum
Suki sem gerir uppreisn
gegn móður sinni með
ófyrirséðum afleiðingum.
15.40 Alf í jólaskapi ?
16.30 HLÉ
21.00 Nicholas Nickelby
Sígild saga Charles Dic-
kens um Nicholas Nick-
leby og baráttu hans við
illa frændann Ralph og
fleiri fúlmenni. Aðal-
hlutverk: Charlie Hun-
nam, Jamie Bell og Chri-
stopher Plummer.
Leikstjóri: Douglas
McGrath. 2002.
22.50 Hamlet Sígild saga
færð í nútímalegan búning
Aðalhlutverk: Ethan
Hawke, Kyle Maclachlan,
Sam Shepard, Diane Ve-
nora og Julia Stiles. Leik-
stjóri: Michael Almereyda.
Stranglega bönnuð börn-
um.
00.40 As Good as It Gets
(Það gerist ekki betra) Að-
alhlutverk: Jack Nichol-
son, Helen Hunt og Greg
Kinnear. Leikstjóri:
James L. Brooks. 1997.
02.55 Tónlistarmyndbönd
20.00 War of the Roses
(Rósastríðið) Það var ást
við fyrstu sýn. Hann var
laganemi við Harvard og
hún íþróttastjarna.
Sautján árum og tveimur
börnum síðar var hjóna-
bandið hins vegar orðið að
martröð. Michael Douglas,
Kathleen Turner og
Danny De Vito. Leikstjóri:
Danny De Vito. 1989.
Bönnuð börnum.
21.55 61 (Hafnabolta-
hetjur) Sumarið 1961 voru
Roger Maris og Mickey
Mantle á góðri leið með að
skrá nöfn sín í metabækur
hafnaboltaíþróttarinnar í
Bandaríkjunum. Babe
Ruth hafði áður náð 60
heimahlaupum á einni
leiktíð. Aðalhlutverk: Joe
Buck, Dane Northcutt,
Charles Esten og Scott
Connell. Leikstjóri: Billy
Crystal. 2001.
00.00 Rush Hour 2 (Á fullri
ferð 2) Aðalhlutverk: Jac-
kie Chan, Chris Tucker-
.Leikstjóri: Brett Ratner.
2001. Bönnuð börnum.
07.00 Blandað efni
14.00 Joyce Meyer
14.30 Gunnar Þor-
steinsson
15.00 Billy Graham
16.00 Maríusystur
18.00 Aðfangadagskvöld
með Robert Schuller
19.00 Sáttmálinn (The
Covenant) Söngleikur frá
Ísrael
20.30 Jimmy Swaggart
21.30 Joyce Meyer
22.00 Aðfangadagskvöld
með Robert Schuller
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 21.00 Systkinin KK og Ellen Kristjánsdóttir
komu fram á jólatónleikum Hjálpræðishersins í Noregi
sem haldnir voru í Ósló.
06.00 Chocolat
08.00 Say It Isn’t So
10.00 Snow Dogs
12.00 A Walk to Rem-
ember
14.00 Chocolat
16.00 Say It Isn’t So
18.00 Snow Dogs
20.00 A Walk to Rem-
ember
22.00 Better Than Choco-
late
00.00 A Beautiful Mind
02.15 Crouching Tiger,
Hidden Drago
04.15 Better Than Choco-
late
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30
Einn og hálfur með Margréti Blöndal. 09.00
Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Linda Blöndal. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádeg-
isútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólagestur
með Gesti Einari Jónassyni. 16.00 Fréttir.
16.10 Þau eru að koma - jólin!. Guðni Már
Henningsson leikur létta jólatónlist. 18.00 Aft-
ansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Séra Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. 19.00 Jóla - Jóla.
Létt jólatónlist.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Jólin í tónlist og trú
Rás 1 13.00 Jólahald víða um
heim, starfsemi Hjálpræðishersins,
jólaminningar, Jólatónleikar Ríkis-
útvarpsins, jólavaka, Jólaóratórían
eftir Johann Sebastian Bach og
vögguvísur fyrir Jesúbarnið, eru með-
al þeirra dagskrárliða sem setja há-
tíðlegan blæ á dagskrána. Útsend-
ing frá aftansöng í Dómkirkjunni er
klukkan 18.00.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Sjáðu (e)
19.30 Prófíll (e)
20.00 Popworld 2004
Þáttur fullur af viðtölum,
umfjöllunum, tónlist-
armenn frumflytja efni í
þættinum og margt margt
fleira. (e)
21.00 Miami Uncovered
Bönnuð börnum.
22.03 Meiri músík
23.10 The Man Show
(Strákastund)
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
19.30 The King of Queens
(e)
20.00 Still Standing -
klukkutími Lauren er
bannað að fara á skóla-
dansleik en með því er ver-
ið að refsa henni fyrir
stríðni í skólanum. Lauren
uppgötvar þó hræsni móð-
ur sinnar eftir að Bill miss-
ir út úr sér að Judy stríddi
stelpu í skóla.
21.00 According to Jim -
klukkutími Jim Belushi fer
með hlutverk hins nánast
óþolandi Jims og gerir það
með stæl. Ekkert virðist
liggja vel fyrir Jim en
þrátt fyrir það hefur hon-
um á undraverðan hátt
tekist að koma sér upp
glæsilegri konu og mynd-
arlegum börnum.
22.00 The Babe Fjöl-
skyldumynd um smala-
grísinn Babe og vini hans.
23.55 CSI: Miami (e)
00.50 Law & Order: SVU
Geðlæknir finnst sár-
þjáður og nær dauða en lífi
eftir barsmíðar. Grunur
leikur á að einn sjúkling-
urinn hafi ráðist á hann en
Benson og Stabler eiga
erfitt með að fá botn í mál-
ið þar sem ekki má ræða
mál sjúklingsins. En þeim
tekst að tengja málið við
misnotkun barns og gam-
alt morðmál. (e)
01.35 Jay Leno (e)
02.20 Grumpier Old Men
Það virðist ekkert breyt-
ast hjá þeim Max og John,
þeir rífast enn eftir 35 ár,
afinn drekkur og reykir og
enginn hefur hefur náð
þeim stóra. Með aðal-
hlutverk fara Walter
Matthau og Jack Lem-
mon.
04.00 Óstöðvandi tónlist
Skjár einn sýnir fjölskyldumyndina Babe
SJÁLFSAGT má gera ráð
fyrir að fæstar fjölskyldur
setjist niður fyrir framan
sjónvarpið kl. 22 í kvöld,
aðfangadagskvöld, en þó er
aldrei að vita.
Ef einhver kvikmynd
getur laðað fólk að imba-
kassanum á þessum tíma er
það myndin um smalagrís-
inn skemmtilega, Babe.
Kannski er bara tilvalið að
opna nokkrar jólagjafir í
sófanum og leyfa myndinni
að rúlla á skjánum á með-
an? Það er að minnsta kosti
ekki bannað.
Babe fjallar um söguhetj-
una, eins og sögur gera
gjarnan, hetjugrís sem fær
athvarf hjá Hoggett, vina-
legum bónda sem skynjar
að leiðir þeirra tveggja eigi
eftir að liggja saman.
Myndin var tilnefnd til sex
Óskarsverðlauna á sínum
tíma og vann til þeirra
verðlauna fyrir sjónbrellur.
Smalagrísinn Babe fer
á kostum.
The Babe er á dagskrá
Skjás eins kl. 22 í kvöld.
Góðlegur grís
PRÚÐULEIKARARNIR eiga
vísan stað í hjörtum tugþús-
unda Íslendinga. Lengi vel
voru þeir svo til eina barna-
efnið í íslensku sjónvarpi; að
minnsta kosti má fullyrða að
þeir hafi verið einna vand-
aðasta barnaefnið sem í boði
var. Hver kannast ekki við
froskinn Kermit, Svínku,
Fossa björn og sænska kokk-
inn? Allt saman stórkostlegir
karakterar.
Samhliða þáttunum um
Prúðuleikarana hafa verið
gerðar kvikmyndir í fullri
lengd; meðal annars myndin
sem er á dagskrá Stöðvar 2 í
dag, Jólasaga Prúðuleik-
aranna. Í henni er hið sígilda
ævintýri Charles Dickens,
Jólasaga, rakið á hinn ein-
staka Prúðuleikarahátt.
Söguþráðurinn er með
svipuðum hætti og í frum-
útgáfunni. Nirfillinn Ebenez-
er Scrooge fær að kenna á
nirfilshætti sínum og hrana-
legri framkomu í garð starfs-
manna sinna og annarra, þeg-
ar andar liðinna jóla,
yfirstandandi jóla og jóla
framtíðarinnar vitja hans að-
faranótt jóla. Í hlutverki
Scrooge er sjálfur stórleikar-
inn Michael Caine, en Kermit
leikur Bob Cratchit, undir-
okaðan undirmann hans.
Gunnsi og rotturnar eru alveg óborganleg í Jólasögu Prúðu-
leikaranna.
… Jólasögu Prúðuleikaranna
Jólasaga Prúðuleik-
aranna er á dagskrá
Stöðvar 2 í dag kl. 10.40.
EKKI missa af…
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9