24 stundir - 04.01.2008, Blaðsíða 44

24 stundir - 04.01.2008, Blaðsíða 44
Svör 1.Randolph Severn Parker III 2.Cannibal! The Musical 3.South Park 44 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Trey Parker?1. Hvert er fullt nafn hans?2. Hvað heitir fyrsta kvikmynd hans? 3. Hvaða vinsælu teiknimyndaþætti skapaði hann ásamt Matt Stone? RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Farðu vel með þig þessa dagana. Farðu í þykkan baðslopp, lestu góða bók og taktu símann úr sambandi.  Naut(20. apríl - 20. maí) Venjulega vill Nautið fá tíma til að hugsa mál- ið en í þetta skipti geturðu treyst innsæi þínu. Ekki hafa áhyggjur.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Einhver þér nálægur er sannfærður um að þú sért sjálfri/um þér næg/ur en þér finnst mik- ilvægt að finna að einhver þarfnist þín.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Einbeittu þér að núinu, sérstaklega ef þú átt í deilum við ástvin. Það býður upp á sársauka ef þú rifjar upp fortíðina.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú elskar að ganga hreint til verks og af hverju ættirðu ekki að gera það? Oftast spar- ar það tíma en þó ekki alltaf.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú vilt að einhver vilji þig en það er ekki góð leið að þvinga það til að gerast.  Vog(23. september - 23. október) Það er margt að hugsa um og þú þarft senni- lega næði og ró til að hugsa málið áður en þú tekur ákvörðun.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Ef þú vilt hitta annað fólk skaltu bjóða nokkr- um nánum vinum heim að spila og hlæja. Það er gaman í góðra vina hópi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Hresstu þig við og ekki gera úlfalda úr mý- flugu. Aðstæðurnar eru þér í hag, þótt það komi kannski ekki í ljós fyrr en síðar.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Ekki fyllast kvíða, taktu heldur á þeim tilfinn- ingum sem myndast. Þá kemst þú auðveld- lega í gegnum lífið.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Lærðu að fyrirgefa öðrum og það sem mik- ilvægara er, lærðu að fyrirgefa sjálfri/um þér.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hluti af þér vill felast undir sæng en þú verður að vinna úr því. Þegar það er yfirstaðið muntu öðlast nýja sýn á lífið. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Milli jóla og nýárs var sýndur í breska sjón- varpinu viðtalsþáttur við JK Rowling, hinn ást- sæla höfund Harry Potter-bókanna. Þetta var hugljúfur þáttur þar sem Rowling talaði meðal annars um þunglyndi sem hún barðist við eftir erfiðan skilnað. Það er alltaf huggunarríkt þegar ríkt og frægt fólk segir okkur hinum að það hafi einu sinni verið afskaplega óhamingjusamt. En nú líður Rowling vel, eins og hún á skilið. Í myndinni sást hún vera að kaupa jólagjafir í Tiffany’s, eins og hver einasta kona með vott af sómakennd myndi gera hefði hún efni á því. Eftir jólagjafakaupin upplýsti Rowling að fréttir um ríkidæmi hennar væru mjög orðum auknar. Manni fannst ágætt að heyra að hún væri ekki alveg eins rík og sagt er, það gerði hana ein- hvern veginn manneskjulegri. Svo grét Rowling þegar hún kom inn í gömlu íbúðina þar sem hún bjó þegar hún skrifaði fyrstu Potter- bókina. Þá fór maður ósjálfrátt sjálfur að gráta, en bara pínulítið af því maður er nú einu sinni fullorðinn. Eiginmaður Rowling birtist síðan í stuttu viðtali í einkaþotunni sem þau hjónin voru á ferð í. „Hvað sér hún eiginlega við þenn- an mann?“ hugsaði maður með sér en mundi þá að greindar konur eru yfirleitt idjótar í ásta- málum. En þetta var yndislegur þáttur! Kolbrún Bergþórsdóttir Hreifst af viðtalsþætti við JK Rowling FJÖLMIÐLAR Hugljúfur viðtalsþáttur Leikarinn ungi Daniel Radcliffe reynir um þessar mundir að sanna í eitt skipti fyrir öll að honum sé fleira til lista lagt en að túlka hinn magnaða töfrasnáða Harry Potter. Samkvæmt heim- ildum New York Times hefur Radcliffe tekið að sér aðal- hlutverkið í myndinni Journey en óhætt er að fullyrða að um- fjöllunarefni þeirrar myndar sé órafjarri Hogwarts-galdraskólanum. Journey er byggð á sannsögulegum atburðum en myndin segir frá hinum kornunga blaðamanni Dan Eldon sem var myrtur í Sómalíu árið 1993, einungis 22 ára að aldri. Eldon, ásamt þremur öðrum blaðamönnum á vegum Reuters, hafði verið sendur til Mogadishu til að fjalla um stríðsátökin þar en ekki fór betur en svo að þeir voru allir grýttir til dauða. Samkvæmt móður Dan Eldons, Kathy, kom enginn annar til greina í hlutverk blaðamannsins unga og með- al þeirra sem var hafnað voru þekktir leikarar á borð við Heath Ledger, Orlando Bloom og Joaquin Phoenix. „Hann hefur leikið töframann um árabil og Dan minn var annars konar töframaður.“ Harry Potter tekur að sér fullorðinshlutverk Radcliffe orðinn stór Basic Instinct 2 er bandarísk bíómynd frá 2006. Glæpasagnahöfundurinn Cat- herine Trammel er grunuð um að hafa banað kærastanum sínum og sálfræð- ingur sem fenginn er til að meta geð- heilbrigði hennar sogast inn í háska- lega veröld hennar. Meðal leikenda eru Sharon Stone og David Morrissey. RÚV klukkan 22.50 Hættuleg kona 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (1:26) 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 Litla–Bretland – Jólaþáttur (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.10 Þrettán verður þrí- tug (13 Going on 30) Bandarísk bíómynd frá 2004. Jenna, sem er 13 ára, óskar sér þess að hún væri orðin þrítug. Þegar hún vaknar daginn eftir hefur óskin ræst. 22.50 Ógnareðli 2 (Basic Instinct 2) Bandarísk bíó- mynd frá 2006. Glæpa- sagnahöfundurinn Cather- ine Trammel er grunuð um að hafa banað kærast- anum sínum og sálfræð- ingur sem fenginn er til að meta geðheilbrigði hennar sogast inn í veröld hennar. Leikstjóri er Michael Ca- ton–Jones og meðal leik- enda eru Sharon Stone, David Morrissey, David Thewlis, Hugh Dancy og Charlotte Rampling. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Innherjinn (The Insi- der) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna fréttaskýringu um tóbaks- iðnaðinn í þættinum 60 mínútum vegna mótmæla Westinghouse, móðurfyr- irtækis CBS. 03.15 Útvarpsfréttir 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og fél. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar 10.15 Tískuhátíð Armani 11.15 Heimavöllur (4:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.30 Á vængjum ást- arinnar 15.00 Karlmannsverk 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.15 Smá skrítnir for- eldrar 16.38 Batman 17.03 Cubix 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.35 Simpsons (1:22) 20.00 Logi í beinni 20.45 Stelpurnar 21.10 Ameríska heims- lögreglan (Team America: World Police) Gam- anmynd eftir þá South Park–höfunda Trey Par- ker og Matt Stone. 22.50 Ofurkvendið Mo- desty Blaise Mynd úr smiðju Quentins Tarant- inos. Aðalhlutverk: Niko- laj Coster–Waldau, Alex- andra Staden, Raymond Cruz. Leikstjóri: Scott Spiegel. 00.20 Geimskrímslið gegn rándýrinu 02.00 Heillandi helvíti 03.25 Jólafríið 2 04.50 Stelpurnar 05.15 Fréttir, Ísland í dag 06.10 Tónlistarmyndbönd 07.00 Iceland Express- deildin Útsending frá körfuboltaleik Grindavík- ur og Keflavíkur sem fór fram 3. janúar sl. 17.55 Iceland Express- deildin (e) 20.00 Gillete sportpakkinn 20.30 NFL Upphitun 21.00 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 21.25 FA Cup – Preview Show 2008 21.55 Keppni á mót- orkrosshjólum (World Su- percross GP 2006–2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 00.30 Cleveland – Sacra- mento Bein útsending frá leik í NBA körfuboltanum. 06.00 Star Trek: Genera- tions 08.00 New York Minute 10.00 Marine Life 12.00 Must love dogs 14.00 New York Minute 16.00 Marine Life 18.00 Must love dogs 20.00 Star Trek: Genera- tions 22.00 Anacondas: The Hunt For the Blood Orcid 24.00 Point Blank 02.00 Special Forces 04.00 Anacondas: The Hunt For the Blood Orcid 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Dýravinir (e) 19.00 James Blunt: Return to Kosovo (e) 20.00 Charmed (21:22) 21.00 The Bachelor 22.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. (9:24) 22.50 The Boondocks . Að- alsöguhetjurnar eru bræð- urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar að- ferðir til að aðlagast breyt- ingunni. 23.20 Professional Poker Tour 00.50 C.S.I: Miami (e) 01.50 World Cup of Pool 2007 (e) 02.50 Masters of Horror 03.50 C.S.I: Miami 05.20 Vörutorg 06.20 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncenso- red 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncenso- red 22.00 Numbers 22.45 Silent Witness 23.40 Tónlistarmyndbönd 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 T.D. Jakes 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. SÝN2 17.30 Enska úrvalsdeildin (Fulham – Chelsea) Út- sending frá leik sem fór fram 1. janúar sl. 19.10 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – West Ham) Út- sending frá leik sem fór fram þriðjudaginn 1. jan- úar sl 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Ensku mörkin 2007/2008 22.15 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 23.15 1001 Goals 00.10 Ensku mörkin öll Mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd. Team America: World Police er afar sérstök og marglofuð gamanmynd eftir þá South Park-höfunda Trey Parker og Matt Stone. Í þessari einstöku brúðu- mynd gera þeir stólpagrín að banda- rísku þjóðinni og ekki hvað síst banda- rískum stjórnvöldum og utanríkisstefnu Bush forseta. Alheimslöggan Stöð 2 klukkan 21.10 HÁPUNKTAR

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.