24 stundir - 04.01.2008, Blaðsíða 17

24 stundir - 04.01.2008, Blaðsíða 17
„Ég er ekki heilluð af því að fasta í janúarmánuði, betra er að byrja á því að bæta mataræðið. Það skiptir miklu máli að undirbúa föstuna vel.” Birna Ásgeirsdóttir ræðir um heilsuæði í janúar. 18 Sölvi SMART Góður æfingafélagi er mikilvægur segir Sölvi Fannar Viðarsson um heilsueflingu og breyt ingu á lífsstíl. Sölvi hefur þróað SMART æfingakerfi fyrir þá sem ætla í átak sem vilja ná góðum árangri. 24 „Að vera í formi er af stætt hugtak, einhver sagði að hringlaga væri líka form,“ segir Marta María rit stjóri um fögur heilsufyrirheit. Marta er dugleg í ræktinni en róleg og æðrulaus í hamaganginum. Samviskuspurningar um HEILSA AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744stundir Föstur ekki sniðugar í janúar 24stundir/Golli Margir ætla eflaust að huga betur að heils unni á nýju ári og hafa strengt það áramótaheit, enda um að gera að taka árið með trompi. Þess ætti þó að gæta að fara sér ekki of geyst, byrja rólega og vera raunsær. Nú er tími til þess að hreyfa sig á degi hverjum og virkja bæði vini og vandamenn með sér í sund og gönguferðir og sameina þannig ánægjustundir í góðum félagsskap og heilsurækt. Ánægjustundir í góðum félagsskap Betri heilsa á nýju ári 30 Original Arctic Root Ein vinsælasta lækningajurt heims Original Arctic Root öðru nafni Burnirót er ein vinsælasta lækningajurtin í heiminum í dag. Klínískar rannsóknir hafa leitt í ljós að hún eflir einbeitingu, úthald og vinnur gegn streitu og álagi. Vinnur gegn streitu og álagi Original Arctic Root er fljótverkandi og þeir sem nota hana finna jákvæða breytingu á einbeitingu og úthaldi á skömmum tíma. Original Arctic Root hefur svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi þar sem hún nýtur nú þegar mikilla vinsælda. Fæst í apótekum og heilsubúðum. Heilsuvara ársins í Svíþjóð 2003, 2004 og 2005 K R A F T A V E R K

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.