24 stundir


24 stundir - 23.02.2008, Qupperneq 1

24 stundir - 23.02.2008, Qupperneq 1
„Mitt einfalda og lágstemmda markmið er að gera Reykjavík að heims- frægri matarborg. Það er næg innistaða fyrir því,“ segir meistarakokk- urinn Siggi Hall í viðtali en matarhátíðin Food and Fun er í fullum gangi. Siggi gefur lesendum 24 stunda meðal annars uppskrift að djúpsteiktum tarantúlum. Hef gefið mikið af mér Árvakur/RAX „Nýt þess að vera sérsniðinn“ »42 24stundirlaugardagur23. febrúar 200838. tölublað 4. árgangur                      LOKADAGAR Friðrik Sophusson gleður konu sína á morgun, konudaginn, en svo skemmtilega vill til að hún er stödd á landinu. Misjafnt er hversu makar eru örlátir þennan dag. Gleðja konurnar SPJALLIл32 Benedikt Erlingsson hefur náð háum hæðum á leiklistarferli sínum und- anfarna mánuði. Hann opnar myndaal- búmið að þessu sinni og leyfir lesendum að skyggnast inn í líf sitt. Á framabraut MYNDAALBÚM»24 100% verðmunur á rakvélablöðum NEYTENDAVAKTIN »4 Pólski skatturinn býður Pól- verjum nú að greiða opinber gjöld með blóði. Hvert sinn sem fólk leggur inn í blóð- bankann mun það geta lækk- að skattbyrði sína um 4.000 krónur. Dariusz Gryka gefur reglulega blóð í bænum Bialystok. „Ég frétti af þessu frá vini mínum sem er endurskoðandi og byrjaði að gefa blóð í fyrra. Ég hef bara gert þetta þrisvar, en það hefur þegar borgað sig,“ segir Gryka. aij Blóðþyrstur skattmann GENGI GJALMIÐLA SALA % USD 67,02 -0,25  GBP 131,80 +0,08  DKK 13,32 -0,11  JPY 0,62 +0,32  EUR 99,33 -0,10  GENGISVÍSITALA 130,38 -0,12  ÚRVALSVÍSITALA 5.024,73 -0,17  »16 -1 -1 -4 -3 1 VEÐRIÐ Í DAG »2 Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Kvikasilfursmagn í stórurriða í Þingvallavatni er yfir heilsuviðmiði Umhverfisstofnunar, sem þýðir að hann má ekki selja eða dreifa með öðrum hætti, enda getur hann ver- ið skaðlegur fólki. „Kvikasilfursmagnið í urriðan- um er það mikið að það er ekki ráðlegt að borða hann oft, sérstak- lega ekki fyrir óléttar konur eða konur með barn á brjósti,“ segir Guðni Guðbergsson, deildarstjóri hjá Veiðimálastofnun. Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun, sem fram- kvæmdi kvikasilfursmælinguna, er skaðsemi kvikasilfurs fyrst og fremst fólgin í áhrifum á miðtauga- kerfi og þroska barna. Þá getur kvikasilfur drepið frumur og þann- ig valdið hrörnun dýra og manna. Úr urriða í mannfólk Kvikasilfur hleðst upp í fæðu- keðjunni, sem þýðir að þegar fólk borðar kvikasilfursmengaðan urr- iða sest kvikasilfrið í líkama fólks og fer seint eða aldrei úr honum. Sem skýrir einnig hvers vegna kvikasilfursmagnið mælist hærra í stórurriðanum í Þingvallavatni, sem étur töluvert magn af murtu, en t.d. í bleikju í sama vatni. Frá því mælingin var gerð op- inber sl. haust hafa Náttúrufræði- stofnun Kópavogs, Nýsköpunar- miðstöð Íslands og Veiðimála- stofnun tvívegis sótt um styrk til Orkusjóðs til að rannsaka hver uppruni kvikasilfursins er, en í bæði skipti verið neitað. Í undir- búningi er þriðja umsóknin sem nú er beint til orkufyrirtækjanna. „Það leikur vafi á hvaðan kvika- silfrið er komið,“ segir Hilmar Malmquist, forstöðumaður Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Ekki sé hægt að bregðast við ástandinu fyrr en uppruninn verði ljós. „Því sætir það nokkurri furðu að við höfum ekki fengið styrki til að rannsaka þetta nánar.“ Ekki borða Þingvalla- urriðann  Kvikasilfursmagn í Þingvallarurriðanum er yfir heilsufarsmörkum  Hafa ekki feng- ið styrki til að rannsaka uppruna efnisins VIRKJUNIN UNDIR GRUN»6 ➤ Kvikasilfursmagn í stórurriðaí Þingvallavatni mældist 0,2 til 0,9 mg/kg. Heilsuviðmið Umhverfisstofnunar er 0,5mg/kg. ➤ Einnig voru tekin sýni úr urr-iða í Elliðavatni, Mývatni og Veiðivötnum, en þar reyndist magnið undir viðmiði stofn- unarinnar. MÆLINGIN Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, odd- viti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst leiða flokkinn áfram og taka við sem borgarstjóri eftir ár. Borg- arstjóri og aðrir borgarfulltrúar kannast ekki við að hafa heyrt neitt um málið. Borgarfulltrúar koma af fjöllum »2 Flutningaskip losa um þrefalt meira af gróðurhúsalofttegundum en áður var talið. Mengunin hefur verið utan mengunarkvóta. Nið- urstaðan lak úr óútgefinni skýrslu SÞ, en mengun skipa hefur farið hljótt. Mikil mengun af útblæstri skipa »22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.