24 stundir - 23.05.2008, Side 1
24stundirföstudagur23. maí 200896. tölublað 4. árgangur
ENGINN ER BETRI
SUMARHÚSAEIGENDUR - FELLIHÝS
AEIGEND
UR ATH!
NÚ STAND
A YFIR
DÝNUDAGAR!
Reykjavík: Mörkin 4, s: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 462 3504 Afgreiðslutími virka daga 10-18 og laugardaga 11-16
Guðný Guðjónsdóttir man eftir
mörgum skemmtilegum karakt-
erum sem komið hafa í kaffi á
Mokka en hún hefur rekið staðinn
í 50 ár og heldur upp á afmælið
á laugardaginn.
Mokka 50 ára
KOLLA»18
Silki og önnur létt efni eru vinsælust í
sumartískunni 2008 og gamli tíminn er
ríkjandi. Það á jafnt við um herra- og
dömuföt. Litir eru vinsælir, t.d. gulur, en
svartur og hvítur eru þó uppáhalds-
litirnir.
Sumar í silki
SUMARIл26
25% munur á
jakkafatahreinsun
NEYTENDAVAKTIN »4
Ítalskur ellilífeyrisþegi var
fluttur á sjúkrahús eftir að
hafa lent í slag við annan
mann eftir deilu um hvor ætti
heimtingu á síðustu köku-
sneiðinni á hlaðborði á veit-
ingastað í Novate Milanese.
Hinn 62 ára Alfredo Mancini
dró upp kuta sinn og stakk
Niccolo Bruno, 70 ára, er
Bruno gerði sig líklegan til að
hrifsa til sín sneiðina. Lög-
regla handtók Mancini litlu
síðar eftir að hann lagði á
flótta með göngustaf sinn. aí
Barist um
síðasta bitann
GENGI GJALDMIÐLA
SALA %
USD 72,67 -0,64
GBP 143,78 0,01
DKK 15,30 -1,09
JPY 0,69 -1,32
EUR 114,16 -1,07
GENGISVÍSITALA 146,73 -0,84
ÚRVALSVÍSITALA 4.871,11 -0,59
»14
7
8
8
7 8
VEÐRIÐ Í DAG »2
Þingmenn úr flestum flokkum
telja nú réttast að bíða með sam-
þykkt matvælafrumvarps fram á
haust. Þetta verður ákveðið eftir
helgi þegar ráðherra
kemur frá útlöndum.
Hráa kjötinu
frestað til hausts
»8
Jakob Frímann Magnússon, fram-
kvæmdastjóri miðborgarverkefna
hjá Reykjavíkurborg, skuldar um
4,5 milljónir króna í skatta. Jakob
segist vera búinn að
semja um greiðslu.
Jakob Frímann
skuldar skatta
»2
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur
thorakristin@24stundir.is
Hlutfall eldsneytis í bókhaldi heim-
ilisins hefur farið síhækkandi á und-
anförnum mánuðum. Bensínlítrinn
hefur hækkað um 30% á seinustu
tólf mánuðum, úr 122 kr. upp í 158
kr. í sjálfsafgreiðslu, og dísillítrinn
um 43%, úr 122 upp í 174 krónur.
Sumir landsmenn eru farnir að
gera ráðstafanir til að draga úr bens-
ínneyslunni. Aðrir skipta í eyðslu-
grennri bíla og er Ólöf Magnúsdótt-
ir, húsmóðir í Hafnarfirði ein
þeirra.
Daglega leiðin upp um 5000
Á grafinu hér til hliðar er upp-
hugsað dæmi um eldsneytiskostnað
vegna hinnar daglegu ferðar úr og í
vinnu og skóla fyrir fjögurra manna
fjölskyldu með einn bíl. Reiknað er
með að fjölskyldan keyri 30 kíló-
metra á dag 22 daga vikunnar og
miðað er við annars vegar eldsneyt-
isverð 10. maí í fyrra og eldsneyt-
isverðið í gær hins vegar.
Aki fjölskyldan á Toyota Corolla
sjálfskiptum bensínbíl, hefur elds-
neytiskostnaður hennar vegna þessa
aksturs hækkað um 2.500 krónur,
farið úr 8.500 krónum á mánuði
upp í rúmar 11.000.
Sé fjölskyldubíllinn sjálfskiptur
Range Rover-dísilbíll hefur elds-
neytiskostnaðurinn hins vegar
hækkað um fimm þúsund á mánuði
og farið úr rúmum 11.500 krónum í
maí í fyrra upp í um 16.500 nú.
Ferðalögum fækkað
Ólöf áætlar að þau hjónin verji
um þrjátíu þúsund krónum í elds-
neyti á mánuði, enda eru um tólf
kílómetrar á milli vinnustaðar
mannsins hennar og heimilisins.
Þau reka tvo bíla „vegna þess að
ferðirnar á milli, þegar maðurinn
minn kom með bílinn heim til þess
að ég kæmist t.d. að versla, voru
orðnar svo kostnaðarsamar að það
borgaði sig að skipta yfir í tvo
eyðslugrennri bíla.“ Segist hún jafn-
framt hafa dregið úr ferðalögum
um landið og fara sjaldnar í heim-
sókn til foreldra sinna, en þau búa á
Kópaskeri.
Skutlið helmingi
dýrara en í fyrra
Bensínið er 30% dýrara og dísillinn 43% dýrari en á sama tíma í fyrra Hjón með tvö
börn borga nú 11 þúsund bara í ferðir úr og í vinnu og skóla á venjulegum fólksbíl
Réttarháls
Vinnan hennar mömmu
Heiðargerði
Dagmamman
Borgartún
Vinnan hans pabba
Bárugatan
Lagt af stað heiman frá
Melaskóli
Barnið í skóla
2007
Toyota Corolla
Sjálfskiptur bensínbíll
8.514 kr. á mánuði
Range Rover
Sjálfskiptur Díselbíll
11.595 kr. á mánuði
2008
Toyota Corolla
Sjálfskiptur bensínbíll
11.044 kr. á mánuði
Range Rover
Sjálfskiptur Díselbíll
16.522 kr. á mánuði
KOSTNAÐUR
➤ Hægt er að reikna út elds-neytisverð vegna ferða milli
allra stærstu bæja landsins á
vef Orkusetursins, www.orku-
setur.is.
➤ Er þar hægt að velja gerð bif-reiðar og gerð eldsneytis.
ORKUSETUR
Seðlabankinn tilkynnti í gær að
stýrivöxtum yrði haldið óbreytt-
um. Bankastjóri sagði ólíklegt að
vextirnir verði lækkaðir á næsta
stýrivaxtaákvörðunar-
degi, sem er í júlí.
Merki um sam-
drátt í eftirspurn
»16
Þúsundir barna
munaðarlausar
Kínversk stjórnvöld hafa staðfest
að fjögur þúsund börn hið
minnsta séu munaðarlaus eftir
jarðskjálftann í Sichuan-héraði.
Hjálparstarf á svæðinu
hefur gengið erfiðlega. »12