24 stundir - 23.05.2008, Side 31

24 stundir - 23.05.2008, Side 31
24stundir FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 31 Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is „Íslenskan er svo nákvæm og þess vegna kaus ég að nefna sýninguna Geometria. Það hugtak þýðist sem rúmfræði en er í raun mun víðara,“ segir Húbert. Sýningin samanstendur af teikn- ingum frá mælipunktum, mál- verkaröðum í ferðakössum og frek- ari athugunum í framhaldi af myndaröðum með 230 x 340 cm málverkum. „Stóru verkunum er snúið í 90° en þau tengi ég heila- hvelunum sem hvert um sig end- urspeglar einnig tvær hliðar rúm- fræði, reiknaða annars vegar og skynjaða hins vegar.“ Á sýningunni er einnig sýnd í myrkvuðu herbergi kvikmynd frá 2005 af blásandi borholum en þær hefur Húbert myndað um árabil og skoðað þær m.a. sem táknmynd fyrir skapandi athöfn. Listsköpunin fór þannig fram að Húbert fór út á land og skissaði upp umhverfið ásamt því að skrá niður gps-punktinn með mæli. Þegar heim var komið málaði hann myndir byggðar á skissunum og einnig á minningu sinni og tilfinn- ingum. „Verkin eru því byggð á tveimur mælitækjum en það eru gps-tækin og hin mannlega skynj- un. Listamaðurinn Húbert Nói opnar nýja sýningu í dag Skynjun Húberts Listamaðurinn Húbert Nói opnar í dag glæsilega sýningu í Gallery Tur- pentine, Ingólfsstræti 5. Sýningin nefnist Geo- metria og má sjá á henni verk frá 2 ára vinnuferli. Listin Í töskunum eru málverk Húberts ➤ Útskrifaðist úr nýlistadeildMyndlista- og handíðaskóla Íslands 1987. ➤ Hefur haldið á þriðja tugeinkasýninga og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum. ➤ Verk hans er að finna í flest-um söfnum innanlands og fjölda einkasafna innanlands og víða um heim. ➤ Sýningin í Gallery Turpentinestendur til 14. júní. HÚBERT NÓI Taktu Lottó í áskrift! Fjórfaldur pottur stefnir í 21 milljón. Er komi› a› flér? Ná›u flér í Lottómi›a fyrir kl. 18.40 á laugardag. 580 2500 Sölustaðirlotto.is Handa nýstúdentinum Hugmyndarík stúdentsgjöf Í HUGMYNDABÓKINNI eru yfir 60 fljótlesnir; hugljóm- andi kaflar um sköpun og fjöldinn allur af viðeigandi tilvitnunum í þekkta snillinga. Í bókinni eru einnig 150 auðar síður, sem eru fráteknar fyrir nýjar hugmyndir. HUGMYNDABÓKIN eflir ímyndunaraflið og er kjörin fyrir þá sem vilja taka lífið með trompi! Mest selda bók í heimi Leyndarmálið gefur okkur nýja sýn á lífið og okkur sjálf; hvað við raunveru- lega viljum og hvernig við getum náð markmiðum okkar. Óskaðu – trúðu – taktu á móti; og hlutirnir gerast. Hugurinn ber þig lengra en þig grunar! www. the ideabook . o rg Ímyndunarafl er mikilvægara en þekking. ALBERT EINSTEIN

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.