24 stundir - 23.05.2008, Side 33
24stundir FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 33
20% AFSLÁTTUR
AF AMERÍSKUM
BROIL KING GRILLUM!
Hitaðu upp fyrir Eurovision
Tilboðin gilda frá 20. til 25. maíN1 VERSLANIRN1 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR WWW.N1.IS
Fylgir frítt með seldum grillum
58.320,-
72.900,-
- 13,2 kW / 50,000 BTU Dual-TubeTM
brennarar
- 3 Dual-TubeTM ryðfríir línubrennarar
- 2 grillgrindur úr steypujárni
- Ryðfrí eldunarhlíf Flav-R-WaveTM
- Hágæða Accu-TempTM hitamælir
- Sure-LightTM elektrónískt kveikjukerfi
- Niðurfellanleg hliðarborð með
áhaldakrókum
- Skápur með stálhurðum
BROIL KING SIGNET 20
FRÍ
HEIMSENDING
Á SAMSETTUM
GRILLUM Á HÖFUÐ-
BORGARSVÆÐINU
Skýjum ofar
Fjölskylduskemmtun Flugviku
í Reykjavík lýkur með flugdegi á
Reykjavíkurflugvelli laugardag-
inn 24. maí kl. 12. Flugvélar af
ýmsu tagi verða til sýnis og m.a.
boðið upp á flugsýningu, listflug,
hópflug og sýningaratriði frá
Landhelgisgæslunni.
Djassmeistari
Tónlist Einn af fremstu saxó-
fónleikurum heims, bandaríski
tónlistarmaðurinn Wayne Shor-
ter, gleður íslenska djassgeggjara
með tónleikum í Háskólabíói
laugardagskvöldið kl. 21. Miða-
verð er 6.200/5.700 kr.
Gospelveisla
Tónlist Bandarísku gospel-
söngvararnir Andráe Crouch og
Carol Dennis-Dylan halda tón-
leika með Gospelkór Reykjavíkur
og Fíladelfíu í Hvítasunnukirkj-
unni á sunnudag kl. 20.
Það besta í bænum
Búast er við að umferð í miðbæ
Reykjavíkur verði óvenjumikil
eftir hádegi í dag, einkum í
kringum Ingólfstorg. Þá taka
um 350 börn af frístundaheim-
ilum í Reykjavík þátt í skemmti-
legu og litríku kassabílaralli en
það er árviss atburður í starfi
frístundaheimilanna. Börnin
safnast saman í Hljómskálagarð-
inum kl. 14 og þaðan verður
síðan gengið fylktu liði niður á
Ingólfstorg þar sem keppnin fer
fram.
Veitt verða verðlaun fyrir hrað-
skreiðasta bílinn, flottasta bíl-
inn, bestu liðsheildina og snör-
ustu starfsmennina.
Viðburðinum lýkur á því að
trúðurinn Wally sýnir krökk-
unum kúnstir og kemur öllum í
stuð fyrir heimferðina.
Kassabílarall
í miðborginni
UM HELGINA
● Sól á Players
Á móti sól
verður í sum-
arskapi á Play-
ers í Kópavogi
alla helgina. Í
kvöld verður
Veðurguðinn
Ingó sérstakur
gestur þeirra félaga.
● Friðarrokk Hljómsveitirnar
Múgsefjun, Hraun, Æla og <3
Svanhvít auk rímnasmiðsins
Blaz Roca koma fram á tón-
leikum á Organ í kvöld.
● Tunglið um helgina Plötu-
snúðarnir
Frímann og
Arnar halda
uppi stuðinu
á Tunglinu í
kvöld. Annað
kvöld sjá
bræðurnir DJ
Baldur og DJ Skeletor um að
þeyta skífunum.
● Nirvana Tónlist hljómsveit-
arinnar Nirvana verður í há-
vegum höfð á tónleikum á
Græna hattinum í kvöld.
● Sýning í Gerðubergi
Handavinnu- og listmunasýn-
ing verður opnuð í Gerðu-
bergi í dag. Þar getur að líta
fjölbreytta handavinnu sem
þátttakendur í félagsstarfinu
hafa unnið að.
● Sýning og sala Handverks-
sýning og handverkssala
stendur yfir í félagsmiðstöð
eldri borgara á Vesturgötu 7
föstudag, laugardag og mánu-
dag. Opið verður kl. 13-17
alla dagana. Veitingar og
skemmtidagskrá.
● Fuglar í garðinum Steinar
Björgvinsson garðyrkjufræð-
ingur verður
með leiðsögn
um fugla og
gróður í
Grasagarði
Reykjavíkur
sunnudaginn
25. maí kl. 11.
● Nornasafn Spákonan Sirrý
opnar Nornasafn og spákonu-
setur að Bleikugróf 15 sunnu-
daginn 25. maí kl. 14-17.
● Tónaveisla Pólýfónkórinn
býður upp á tónaveislu í Há-
teigskirkju sunnudaginn 25.
maí kl. 17 þar sem meðal ann-
ars verður kynntur nýr hljóm-
diskur. Aðgangur er ókeypis.
● Kórtónleikar Íslenski
kvennakórinn í Kaupmanna-
höfn heldur tónleika í Reyk-
holtskirkju sunnudaginn 25.
maí kl. 20:30 og í Seltjarnar-
neskirkju mánudaginn 26.
maí kl. 20.