24 stundir - 23.05.2008, Síða 43

24 stundir - 23.05.2008, Síða 43
24stundir FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 43 www.ellingsen.is TB W A\ RE YK JA VÍ K \ SÍ A Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is • Opið mánud.–föstud. 10–18, laugard. 10–17 og sunnud. 13–17 Rúm 196x178 cm Rúm 196x178 cm Sæti SætiFæranlegt matborð Útfallandi skápur Klósett G ey m sl uk as si u nd ir • Hur› me› álramma í einu lagi • Undirstö›ur sæta me› málu›um málmramma • Áfastir rúmfætur • Hur›arflrep me› innbygg›u geymslur‡mi • Öryggiske›jur me› pósitífri læsingu • Nefhjól sem leggst upp • Varadekk, festing, felgulykill og vínylhlíf fyrir varadekk • Skiptur Sunbrella® 302 tjalddúkur me› gluggaflipum • Gagnsæir vínylgluggar • Sandskeifur • Efri eldhússkápar velta ekki en sveiflast me› fullri geymslugetu • Djúpur postulínsvaskur • 3 gashellur • 9 kg LP-gaskútur og vínylhlíf fyrir gasgeymi • 80 l vatnsgeymir undir gólfi • fiétt svampd‡na me› áklæ›i • 53 l gasísskápur • 25 ampera straumbreytir me› hle›slutæki • 12 V rafknúin vatnsdæla • Vatnsfloli› matbor› me› saumlausum köntum • Fó›ru› tjöld fyrir gluggum og rúmum • Skrautkappi allan hringinn • Truma®-gashitari • Truma®-vatnshitari • FM/AM-útvarp/geislaspilari • Klósett • Saumlaust Fílon®-flak me› sambygg›um Rack Track-teinum, engar berar fléttingar • Vatnsflolnar eldhúsbor›plötur me› saumlausum köntum • Rafhemlar og 5 bolta nafir • Fjórir stu›ningsfætur • Sveif lyftikerfis flægileg í mittishæ› • Grjótflolnar TPO-plötur a› aftan og framan • Galvanísera›ar hli›arplötur úr stáli • Grjót- og vatnsfloli› geymsluhólf a› framan úr steyptu plasti • Stálgrind úr holum bitum • E-Z Lube Axle™-öxull og öflugar Slipper-bla›fja›rir • Álfelgur me› krómu›um róm og króma›ri mi›ju • Gólf og rúmbotnar úr ósamsettum Structurwood-plötum • fiykkir állistar umhverfis vagn e›a rúm • „Posi-Lock“-lyftikerfi úr ry›fríu stáli Staðalbúnaður Aðrar upplýsingar • Árgerð 2008 • Rafgeymir 12 V 115 amp • Stærð opinn (lxb) 765x358 cm • Stærð lokaður (lxb) 584x226 cm • Lengd kassa 12 fet • Eigin þyngd 1198 kg • Heildarþyngd 1590 kg Þakskyggni, grjótgrind og sólarsella. Heildarverðmæti 264.735.oo kr. Aukahlutapakki fylgir! Sældarlíf í FleetwoodBayside Söluaðilar: BÍLASALA AKUREYRAR & BÍLASALA AUSTURLANDS KASKÓ-TRYGGINGí eitt árfylgir SMÁRALIND – KRINGLUNNI VIÐ HLIÐINA Á VERO MODA STÆRÐIR 74-140 5.990 NÝ SENDING AF LITRÍKUM OG FALLEGUM REGNGÖLLUM Beitti háðfuglinn Terry Wogan, sem er þekktastur fyrir að lýsa Eurovision-keppninni fyrir bresk- um áhorfendum ár hvert, segir það mögulegt að Bretland hætti þátt- töku í keppninni fái keppandinn Andy Abraham ekki mörg stig í úr- slitakeppninni á morgun. Bretland er ein þeirra þjóða sem þurfa ekki að taka þátt í forkeppninni í ár en honum er þó ekki spáð mikilli vel- gengni með lag sitt. Veðbankar í Bretlandi meta líkurnar á að hann sigri 1/66. Áhugi fyrir keppninni í Bret- landi er ekki mikill og litlu sem engu púðri hefur verið eytt í kynn- ingu fyrir utan landið. Terry Wogan hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni segja starfi sínu lausu ef breska lag- ið floppar. „Eurovision er kjánalegt en skemmtilegt og ég elska að lýsa því sem fram fer,“ sagði Terry í viðtali við ESCtoday.com sem er eins konar netbiblía Eurovision- aðdáenda. „En ef metnaðurinn er ekki fyrir hendi verð ég að skoða þetta gaumgæfilega.“ Wogan þykir meinfyndinn og hikar ekki við að gera grín að keppendum líki honum þeir ekki. Talið er að hann sé ein helsta ástæða þess að keppnin hlýtur enn áhorf í landinu, en það hefur farið minnkandi með ári hverju. Það má því með sanni segja að það sé mikil pressa á herðum An- dys Abrahams að standa sig því landið hefur í gegnum tíðina verið í hópi þeirra fjögurra landa er leggja hvað mest fjármagn til keppninnar ár hvert. Úrslitakeppni Eurovision er á morgun Bretar íhuga að hætta Söngkonan Amy Winehouse vann hina virtu Ivor Novello-lagakeppni í fyrradag fyrir lagið Love is a los- ing game, en mætti of seint á verð- launaafhendinguna og gat því ekki tekið við verðlaununum. Þurfti því Mitch Winehouse, faðir Amy, að taka við þeim fyrir hennar hönd, en hún kom í salinn skömmu eftir afhendinguna. „Því miður komst Amy ekki sjálf, en henni er að batna og sendir ástarkveðjur,“ sagði Mitch. Ekki fékkst upp úr Amy hvers vegna henni seinkaði. Amy Winehouse enn söm við sig Strákabandsfrömuðurinn Lou Pearlman, sá er skóp söngsveitina Backstreet Boys og ŃSync, hefur verið dæmdur til 25 ára fangels- isvistar fyrir fjársvik sem nema 22 milljörðum íslenskra króna, en svikin hafa staðið yfir í 20 ár. Hann fékk vini og kunningja til að fjár- festa í tveimur falsfyrirtækjum. Dómarinn sagði þó í góðmennsku sinni að hann myndi stytta dóm- inn um einn mánuð, fyrir hverjar 70 milljónir (ísk) sem Pearlman greiddi til baka. Sveik út 22 milljarða

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.