24 stundir - 23.05.2008, Side 44

24 stundir - 23.05.2008, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 2008 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Clive Owen?1. Í hvaða mynd lék hann með Bruce Willis, Elijah Wood og Jessicu Alba?2. Hver var mótleikkona hans í myndinni The Rich Man’s Wife? 3. Með hvaða enska fótboltaliði heldur hann? Svör 1.Sin City 2.Halle Berry 3.Liverpool RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Vinir þínir gera óspart grín að framagirni þinni en innst inni vildu þeir hafa hana sjálfir.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þú ert tengdari tilfinningum þínum í dag en þú hefur verið og þetta er því rétti tíminn til þess að leysa ýmsar tilfinningalegar flækjur.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú veist ekki hvað þú ætlar að gera í framtíð- inni og það veldur þér áhyggjum. Reyndu að slaka á og þá muntu geta tekið ákvarðanir.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Ekki vera hissa þótt einhver úr fortíðinni birt- ist skyndilega í dag. Reyndu að taka því vel.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur glímt við alls kyns erfiðleika en þetta er ekki allt þér að kenna og þú skalt reyna að lagfæra það sem þú berð ábyrgð á.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú átt í illdeilum við marga aðila en ef þú skoðar málið munt þú komast að því að þú býrð þessar deilur til sjálf/ur.  Vog(23. september - 23. október) Tækifærið sem þú hefur beðið eftir mun banka á dyrnar í dag en þú þarft að fylgjast vel með annars gætir þú misst af því.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Fjölskyldan þarf á þér að halda í dag og þú verður að fresta eigin vandamálum þar til bet- ur stendur á.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú færð óvæntar fréttir í dag sem munu lík- lega breyta lífi þínu til hins betra. Það fer þó eftir því hvernig þú bregst við þeim.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Reiði og pirringur eru einkunnarorð þín í dag en aðeins þú getur stjórnað skapi þínu. Hugsaðu góðar hugsanir.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Líf þitt er óútreiknanlegt um þessar mundir en þessu tímabili er að ljúka. Ekki taka fljót- færnislegar ákvarðanir.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einhver sem þú kynntist nýverið mun fljótlega fagna stórum tímamótum í lífi sínu. Þú ættir að gera eitthvað til að gleðja viðkomandi. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Skjár einn hóf nýlega sýningar á þættinum Eu- reka. Þeir gerast í smábæ í Bandaríkjunum þar sem helstu snillingum heimsins hefur verið safn- að saman. Þar lifa þeir og vinna að nýjum og ótrúlegum uppfinningum sem breytt geta heim- inum. Eureka minnir svolítið á Kópavog. Eins og Eureka er Kópavogur bær þar sem helstu snill- ingar hafa safnast saman. Sem dæmi komum við Kópavogsbúar, sáum og sigruðum í Útsvarinu. Og við höfum byggt himinháan turn sem tákn um mikilfengleika okkar. Annað tákn um mik- ilfengleika Kópavogs er Smáralindin, sem líkleg- ast er stærsta reðurtákn jarðarinnar. Aðeins snill- ingar í Kópavogi geta byggt slík mannvirki. Líkt og í Eureka gerast hlutir í Kópavogi sem eru með öllu óútskýranlegir. Vegakerfið í Kópavogsbæ er síbreytilegt. Ekki er alltaf öruggt að maður kom- ist í bæinn sömu leið og maður fór út úr honum. Venjulegar vegaframkvæmdir gerast á lúsarhraða en vegurinn getur breyst meðan maður ekur á honum. Þessi snilli hefur gert að verkum að allt árið standa yfir framkvæmdir við gatnakerfi Kópavogs. Það getur verið ruglandi fyrir gesti í bænum. En Kópavogsbúar eru mannlegir áttavit- ar og finna alltaf réttu leiðina í bænum. Óneit- anlega er margt líkt með Kópavogi og smábæn- um Eureka. Það er því spurning hvort Eureka sé Kópavogur Bandaríkjanna? Elías R. Ragnarsson sér margt líkt með Eureka og Kópavogi. FJÖLMIÐLAR Samsafn snillinga 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (Totally Spies) (15:26) 17.50 Bangsímon, Tumi og ég (Disney’s My Friends Tigger & Pooh) (21:26) 18.15 Ljóta Betty (Ugly Betty) (e) (5:23) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Á kvennavistinni (Sorority Boys) Þrír óþægir háskólastrákar sem eru reknir af vist klæða sig í kvengervi og flytjast inn til stelpnanna. Leikstjóri er Wallace Wo- lodarsky og meðal leik- enda eru Barry Watson, Michael Rosenbaum, Har- land Williams og Melissa Sagemiller. 21.45 Sjávarlífið (The Life Aquatic with Steve Zissou) Bandarísk bíómynd frá 2004. Haffræðingurinn Steve Zissou safnar liði til að hefna sín á hákarli sem drap vin hans. Leikstjóri er Wes Anderson og meðal leikenda eru Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanc- hett, Anjelica Huston, Wil- lem Dafoe og Michael Gambon. Bannað börnum. 23.40 Fallnir haukar (Black Hawk Down) Bandarísk sérsveit fer til Sómalíu að fanga foringja í liði stríðs- herra þar og lendir í bar- dögum við her heima- manna. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leik- enda eru Josh Hartnett, Ewan McGregor, Tom Sizemore og Eric Bana. (e) Strangl. bannað börnum. 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Firehouse Tales 07.20 Litlu Tommi og Jenni 07.45 Camp Lazlo 08.05 Oprah 08.45 Kalli kanína og fé- lagar 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.10 Heimavígstöðvarnar (Homefront) 10.55 Matur og lífsstíll 11.25 Jón Gnarr (Sjálfstætt fólk) Umsjón Jón Ársæll Þórðarson. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.45 Gómaður (Punk’d) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Á flótta (Fugitives) 16.43 Ben 10 17.03 Smá skrítnir for- eldrar 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn og veð- ur 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons– fjölskyldan 19.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.20 Faðir Brúðarinnar 2 (Father of the Bride II) 23.05 Sveimhugarnir (The Dreamers) 00.55 Föstudagskvöld (Friday Night Lights) 02.50 Ullarhúfan (The Wo- ol Cap) 04.20 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 05.45 Fréttir/Ísland í dag . 09.30 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. 11.55 Formúla 1 (Mónakó) Beint frá æfingum. 18.00 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni. 18.25 Gillette World Sport 18.55 NBA 2007/2008 – Playoff games Úts. frá leik í úrslitakeppni NBA. 20.55 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. 21.35 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 22.05 World Series of Po- ker 2007 23.55 World Supercross GP (Texas Stadium, Irv- ing, Texas) 00.55 NBA 2007/2008 – Playoff games (NBA körfuboltinn – Úr- slitakeppnin) Bein útsend- ing frá leik. 04.00 Palindromes 06.00 Fantastic Voyage 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Manchester United: The Movie 12.00 Fjölskyldubíó: Draumalandið 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Manchester United: The Movie 18.00 Fjölskyldubíó: Draumalandið 20.00 Fantastic Voyage 22.00 Inside Man 00.05 xXx The Next Level 02.00 Mrs. Harris 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Snocross (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.20 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor: Micronesia Keppendurnir sem eftir eru fá ættmenni í heim- sókn en meiðsli gætu sett strik í reikninginn hjá tveimur keppendum. (12:15) 21.00 Svalbarði Umsjón: Þorsteinn Guðmundsson. Hljómsveitin Svalbarði spilar danstónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur. (8:10) 22.00 The Eleventh Hour Dramatísk þáttaröð. (4:13) 22.50 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.20 Professional Poker Tour (21:24) 00.50 Brotherhood (e) 01.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 03.30 C.S.I. (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Wildfire 17.45 X–Files 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Wildfire 20.45 X–Files 21.30 The Class 22.00 Bones 22.45 Moonlight 23.30 ReGenesis 00.20 Rock School 01.10 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við Krossinn 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Bl. íslenskt efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 19.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.15 Tottenham – Chelsea (Bestu leikirnir) Útsending frá leik Totten- ham og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 21.30 Upphitun fyrir 10 bestu Hitað upp fyrir þættina “10 bestu“ en Arn- ar Björnsson fær til sín gesti. 22.20 1001 Goals Bestu mörk ensku úrvalsdeild- arinnar skoðuð. 23.20 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches)

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.