24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 31

24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 31ATVINNAstundir Við Grunnskólann á Eskifirði eru lausar til umsóknar stöður kennara í hönnun og smíðum, tónmennt og dönsku. Skólinn er vinnustaður 180 nemenda og starfs- manna. Við vinnum að því að þróa breytta kennsluhætti innan skólans og leggjum því áherslu á að starfsfólk eigi auðvelt með samstarf og samskipti. Nánari upplýsingar gefa Þórhallur skólastjóri í síma 4761474 og Friðrik aðstoðarskólastjóri í síma 476 1428 eða í síma skólans 476 1355. Fjölhæfan tónlistarkennara vantar í fullt starf við Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar næsta skólaár. Helstu kennslugreinar eru hljómborðshljóðfæri, en einnig myndi viðkomandi kennari sjá um kennslu forskólabarna auk tónfræðikennslu. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri tónlistarskólans í síma 8916035 eða í netfanginu: tfs@skolar.fjardabyggd.is Hjá Nesskóla í Neskaupstað eru lausar stöður umsjónarkennara á yngsta stigi og miðstigi og 50% stöður heimilisfræðikennara, íþróttakennara og matráðs. Nánari upplýsingar veitir Marías B. Kristjánsson skólastjóri í síma 477 1124 eða í netfanginu: malli@skolar.fjardabyggd.is FJARÐABYGGÐ | þú ert á góðum stað fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNorðfjörðurMjóifjörður Leikskólinn Sólvellir auglýsir eftir leikskólakennurum. Sólvellir er 100 nemenda skóli á Norðfirði, þar sem lognið hlær svo dátt. Nánari upplýsingar veitir Halla Höskuldsdóttir leikskólastjóri í síma 477 1485. Netfang: solvellir@fjardabyggd.is Leikskólinn Dalborg á Eskifirði auglýsir eftir matráði í 100% starf í eitt ár. Nánari upplýsingar veitir Sóley Valdimarsdóttir, leikskólastjóri í síma 476 1341 Netfang: dalborg@itn.is Við Grunnskólann á Stöðvarfirði vantar kennara í eftirtaldar greinar: Almenn kennsla, tungumál, samfélagsfræði, náttúrufræði, sérkennsla, heimilisfræði og handmennt. Nánari upplýsingar veitir Jónas E. Ólafsson, skólastjóri í síma 475 9030 eða 897 1962. Netfang: jonas@austurbyggd.is Laus er staða aðstoðarskólastjóra í Grunnskóla Reyðarfjarðar. Nánari upplýsingar veitir Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri í síma 474 1247 og 863 1247 Netfang: asta@skolar.fjardabyggd.is Í Fjarðabyggð búa fimm þúsund manns í sex byggðakjörnum sem eru Mjóifjörður, Norðfjörður, Reyðar- fjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. Sveitarfélagið rekur öfluga grunnskóla, tónskóla og leik- skóla og eru þjónustugjöld með því lægsta sem þekkist. Í Fjarðabyggð er fjölbreytt íþrótta- og æskulýðsstarf og eru félagsmiðstöðvar, íþróttahús og sundlaugar í stóru byggðarkjörnunum. Í Fjarðabyggð eru fjölbreytt atvinnutækifæri við sjávarútveg, þjónustu og álver ALCOA Fjarðaáls. Falleg náttúra og tignarleg fjöll eru einkennandi fyrir Fjarðabyggð og möguleikar til útivistar eru við allra hæfi. Ein af perlum Fjarðabyggðar er skíðasvæðið í Oddsskarði en þar er 1.258 metra löng lyfta, sem byrjar í 513 metra hæð og teygir sig upp í 840 metra hæð. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Fjarðabyggðar: www.fjardabyggd.is ÍS L E N S K A S IA .I S F JA 42 52 7 05 .2 00 8 Fjarðabyggð auglýsir spennandi störf í leikskólum og grunnskólum Launakjör eru samkvæmt samningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.