24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 50
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá FOR LAG-INU bóka út gáfu. Það er bókin Brekkan eftir
Carl Frode Tiller. Bókin fjallar um ungan mann
sem dvelur á réttargeðdeild.
lifsstill@24stundir.is
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 stundir
Lárétt
5 Höfundur Carmen (7,5)
8 Leikur sem felst í því að slá trékúlur með kylfu
gegnum litla málmboga (7)
9 Bók eftir Mikhail Sjolokhov um kósakka sem berst
með hvítliðum gegn kommúnistum. (4,8,3)
11Sælubústaður þeirra sem lifa ragnarök (5)
12_____ Breiðfjörð, glerlistamaður. (6)
13Vopnið, þar sem tré- eða stálbogi, sem þarf að
spenna með vindu, er festur við skefti. (9)
15Höfuðborg Austurríska-ungverska
keisaradæmisins. (3)
16_______ Eiríksdóttir, tónskáld. (8)
18Meginlandshluti Danmerkur (7)
20Maður sem keppir að því að verða
forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum (5,5)
24Rudyard _____, höfundur Skógarlífs. (7)
28Sonur Dædalusar sem flaug of nálægt sólinni. (6)
29Hitabeltisávöxtur með göddóttu hýði og gulu
aldinkjöti. (6)
30Íslensk flökkukona, kraftaskáld og þekkt fyrir
lausavísur sínar. (5-5)
32Heitið á staðnum (8)
33Framendinn á skipi. (8)
34Eyja í Karíbahafi, rétt norðan við Paraguaná-skaga
í Venesúela. (5)
35Næturljóð. (8)
36Lýðveldi í Mið-Asíu og stærsta landlukta land í
heimi. Höfuðborgin er Astana. (9)
Lóðrétt
1 Úr firði á Vesturlandi sem dregur nafn sitt af bæ
Skallagríms (hvk). (10)
2 Þekkt fréttastofa (7)
3 Tveggja spora gangur hesta og eini gangur úlfalda
(þgf). (6)
4 Heiti Volgograd frá 1925 til1961. (10)
5 _____ Galilei, ítalskur stjörnufræðingur og
eðlisfræðingur. (7)
6 Grannvaxið og fótfrátt kattardýr, gult með
rauðbrúnum blettum, lifir á gresjum Afríku og Asíu
(11)
7 Land sem er bæði í Evrópu og Asíu (8)
8 Borg sem Sir Arthur Evans, fornleifafræðingur gróf
upp á Krít. (7)
10Borg þar sem Dómkirkja heilags Basils er. (6)
14Annað af tveimur hlutum greinarmerkis. (8)
17“Ég sá hana fyrst á æskuárum, ósnortin var hún
þá.Hún fyllti loftið af angan og ilmi, æsandi losta
og þrá... þá treð ég í hana ______moði og tendra
svo eld í því.” (6)
19Þjóðlagasöngvari sem gerði lögin m.a. “Take Me
Home, Country Roads” og “Leaving on a Jet
Plane” fræg. (4,6)
20Brasilísk tónlist náskyld sömbu. (5,4)
21Fuglarnir af þernuætt, algengir varpfuglar á Íslandi.
(8)
22Dýr af Boinae undirætt slangna. (9)
23Stærsta eyja í Kanaríeyjaklasanum. (8)
25Blómin innan ættkvíslarinnar Lilium. (9)
26Þræll Heljar. (8)
27Fiskimjölsverksmiðjan. (8)
31“Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna
______,” (6)
Send ið lausn ina og
nafn þátt tak anda á:
Kross gát an
24 stund ir
Há deg is mó um 2
110 Reykja vík
1. Myndaréttur að konunglegu brúðkaupi
var nýverið seldur fyrir eina milljón doll-
ara. Hver eru brúðhjónin?
2. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér:
„Þetta er eiginlega þjófnaður af verstu gerð.
Þarna er ekki verið að stela eigum mínum
eða peningum. Það er verið að stela persón-
unni minni.”
3. Hvaða ófríska Hollywood-leik-
kona gifti sig í vikunni?
4. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér
í vikunni: „Það veit öll þjóðin nema Stefán
hver það var sem dröslaði honum á lappir
og samdi ofan í hann fyrstu vinsælu lögin.”
5. Hópur aðgerðasinna í Noregi
hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína.
Hverju berjast þau gegn?
6. Hvaða öldungadeildarþingmaður
í Bandaríkjunum greindist nýverið með
heilaæxli?
7.New York-búar héldu í vikunni upp á stór-
afmæli. Hver átti afmæli?
8. Nokkrar konur mættu í dóms-
málaráðuneytið vopnaðar ýmsum hreinlæt-
istækjum til þess að hreinsa ráðuneytið á
táknrænan hátt. Hvers vegna?
9.Enska knattspyrnusambandið
hefur staðfest að það muni taka til rann-
sóknar kafla í óútkominni ævisögu fram-
herjans Didier Drogba hjá Chelsea. Hvaða
angrar þá varðandi bókina?
10. Þrettán manns voru handteknir í vestur-
hluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta
kom. Hvaða pirraði liðið?
11. Tveir íslenskir fótboltamenn hafa vakið
athygli nokkurra liða úr ensku úrvals- og 1.
deildinni. Hverjir eru leikmennirnir?
12. Dómari hefur samþykkt að sleppa
Hollywood-leikara úr haldi gegn greiðslu
tryggingu. Hver er leikarinn?
13. Bandarískt líftæknifyrirtæki hefur
boðið upp á nýja þjónustu fyrir hundaeig-
endur. Hver er þjónustan?
14. Samantha Ronson er um þessar mundir
talin vera ný kærasta ungrar Hollywood-
stjörnu. Hver er stjarnan?
15. Hvaða íslenska tónlistarfólki tókst í vik-
unni að ná árangri sem enginn hefur náð
áður og hver var árangurinn?
FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU
Vinningshafar í 32. krossgátu
24 stunda voru:
Pálmar Kristinsson
Sólheimum 14
104 Reykjavík
VINNINGSHAFAR
1.PeterPhillipsogAutumnKelly.
2.IngaLindKarlsdóttir.
3.JessicaAlba.
4.SverrirStormsker.
5.Glyðrulegumbarnafatnaði.
6.EdwardKennedy.
7.Brooklyn-brúin.
8.Þærvildumeðþvímótmælaúrskurði
ráðuneytisinsvarðandileyfiGoldfingertil
nektardans.
9.ÍhennikemurframaðDrogbahafiáttþað
tilaðnásérvís vitandiígulspjöldíákveðnum
leikjumtilaðgetatekiðútleikbanní„þægilegri”
leikjum.
10.TapChelseaífótbolta.
11.ÍvarIngimarssonogBrynjarBjörn
Gunnarsson.
12.WesleySnipes.
13.Aðklónahundana.
14.LindsayLohan.
15.FriðrikiÓmariogRegínutókstaðkomast
áframúrundankeppninniíEurovision.
Stefanía Björnsdóttir
Hlíðarhjalla 72
200 Kópavogur
50
SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM
Minningarkort
Minningar- og styrktarsjóðs
hjartaskjúklinga
sími 552 5744
Gíró- og kreditkortþjónusta