24 stundir


24 stundir - 24.05.2008, Qupperneq 50

24 stundir - 24.05.2008, Qupperneq 50
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá kilju frá FOR LAG-INU bóka út gáfu. Það er bókin Brekkan eftir Carl Frode Tiller. Bókin fjallar um ungan mann sem dvelur á réttargeðdeild. lifsstill@24stundir.is LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 stundir Lárétt 5 Höfundur Carmen (7,5) 8 Leikur sem felst í því að slá trékúlur með kylfu gegnum litla málmboga (7) 9 Bók eftir Mikhail Sjolokhov um kósakka sem berst með hvítliðum gegn kommúnistum. (4,8,3) 11Sælubústaður þeirra sem lifa ragnarök (5) 12_____ Breiðfjörð, glerlistamaður. (6) 13Vopnið, þar sem tré- eða stálbogi, sem þarf að spenna með vindu, er festur við skefti. (9) 15Höfuðborg Austurríska-ungverska keisaradæmisins. (3) 16_______ Eiríksdóttir, tónskáld. (8) 18Meginlandshluti Danmerkur (7) 20Maður sem keppir að því að verða forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum (5,5) 24Rudyard _____, höfundur Skógarlífs. (7) 28Sonur Dædalusar sem flaug of nálægt sólinni. (6) 29Hitabeltisávöxtur með göddóttu hýði og gulu aldinkjöti. (6) 30Íslensk flökkukona, kraftaskáld og þekkt fyrir lausavísur sínar. (5-5) 32Heitið á staðnum (8) 33Framendinn á skipi. (8) 34Eyja í Karíbahafi, rétt norðan við Paraguaná-skaga í Venesúela. (5) 35Næturljóð. (8) 36Lýðveldi í Mið-Asíu og stærsta landlukta land í heimi. Höfuðborgin er Astana. (9) Lóðrétt 1 Úr firði á Vesturlandi sem dregur nafn sitt af bæ Skallagríms (hvk). (10) 2 Þekkt fréttastofa (7) 3 Tveggja spora gangur hesta og eini gangur úlfalda (þgf). (6) 4 Heiti Volgograd frá 1925 til1961. (10) 5 _____ Galilei, ítalskur stjörnufræðingur og eðlisfræðingur. (7) 6 Grannvaxið og fótfrátt kattardýr, gult með rauðbrúnum blettum, lifir á gresjum Afríku og Asíu (11) 7 Land sem er bæði í Evrópu og Asíu (8) 8 Borg sem Sir Arthur Evans, fornleifafræðingur gróf upp á Krít. (7) 10Borg þar sem Dómkirkja heilags Basils er. (6) 14Annað af tveimur hlutum greinarmerkis. (8) 17“Ég sá hana fyrst á æskuárum, ósnortin var hún þá.Hún fyllti loftið af angan og ilmi, æsandi losta og þrá... þá treð ég í hana ______moði og tendra svo eld í því.” (6) 19Þjóðlagasöngvari sem gerði lögin m.a. “Take Me Home, Country Roads” og “Leaving on a Jet Plane” fræg. (4,6) 20Brasilísk tónlist náskyld sömbu. (5,4) 21Fuglarnir af þernuætt, algengir varpfuglar á Íslandi. (8) 22Dýr af Boinae undirætt slangna. (9) 23Stærsta eyja í Kanaríeyjaklasanum. (8) 25Blómin innan ættkvíslarinnar Lilium. (9) 26Þræll Heljar. (8) 27Fiskimjölsverksmiðjan. (8) 31“Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna ______,” (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Myndaréttur að konunglegu brúðkaupi var nýverið seldur fyrir eina milljón doll- ara. Hver eru brúðhjónin? 2. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér: „Þetta er eiginlega þjófnaður af verstu gerð. Þarna er ekki verið að stela eigum mínum eða peningum. Það er verið að stela persón- unni minni.” 3. Hvaða ófríska Hollywood-leik- kona gifti sig í vikunni? 4. Hver lét hafa eftirfarandi eftir sér í vikunni: „Það veit öll þjóðin nema Stefán hver það var sem dröslaði honum á lappir og samdi ofan í hann fyrstu vinsælu lögin.” 5. Hópur aðgerðasinna í Noregi hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína. Hverju berjast þau gegn? 6. Hvaða öldungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum greindist nýverið með heilaæxli? 7.New York-búar héldu í vikunni upp á stór- afmæli. Hver átti afmæli? 8. Nokkrar konur mættu í dóms- málaráðuneytið vopnaðar ýmsum hreinlæt- istækjum til þess að hreinsa ráðuneytið á táknrænan hátt. Hvers vegna? 9.Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að það muni taka til rann- sóknar kafla í óútkominni ævisögu fram- herjans Didier Drogba hjá Chelsea. Hvaða angrar þá varðandi bókina? 10. Þrettán manns voru handteknir í vestur- hluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom. Hvaða pirraði liðið? 11. Tveir íslenskir fótboltamenn hafa vakið athygli nokkurra liða úr ensku úrvals- og 1. deildinni. Hverjir eru leikmennirnir? 12. Dómari hefur samþykkt að sleppa Hollywood-leikara úr haldi gegn greiðslu tryggingu. Hver er leikarinn? 13. Bandarískt líftæknifyrirtæki hefur boðið upp á nýja þjónustu fyrir hundaeig- endur. Hver er þjónustan? 14. Samantha Ronson er um þessar mundir talin vera ný kærasta ungrar Hollywood- stjörnu. Hver er stjarnan? 15. Hvaða íslenska tónlistarfólki tókst í vik- unni að ná árangri sem enginn hefur náð áður og hver var árangurinn? FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 32. krossgátu 24 stunda voru: Pálmar Kristinsson Sólheimum 14 104 Reykjavík VINNINGSHAFAR 1.PeterPhillipsogAutumnKelly. 2.IngaLindKarlsdóttir. 3.JessicaAlba. 4.SverrirStormsker. 5.Glyðrulegumbarnafatnaði. 6.EdwardKennedy. 7.Brooklyn-brúin. 8.Þærvildumeðþvímótmælaúrskurði ráðuneytisinsvarðandileyfiGoldfingertil nektardans. 9.ÍhennikemurframaðDrogbahafiáttþað tilaðnásérvís vitandiígulspjöldíákveðnum leikjumtilaðgetatekiðútleikbanní„þægilegri” leikjum. 10.TapChelseaífótbolta. 11.ÍvarIngimarssonogBrynjarBjörn Gunnarsson. 12.WesleySnipes. 13.Aðklónahundana. 14.LindsayLohan. 15.FriðrikiÓmariogRegínutókstaðkomast áframúrundankeppninniíEurovision. Stefanía Björnsdóttir Hlíðarhjalla 72 200 Kópavogur 50 SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.