24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 24stundir
DAGSKRÁ Hvað veistu George Clooney?1. Í hvaða mynd fékk hann sitt fyrsta stóra hlutverk?2. Fyrir hvaða mynd vann hann til Óskarsverðlauna árið 2005?
3. Hvaða persónu lék hann í hinum vinsælu ER þáttum?
Svör
1.Return of the Killer Tomatoes
2.Syriana
3.Dr. Doug Ross
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Eitthvað fór úrskeiðis hjá þér í gær og þú ætt-
ir að nota daginn í dag til þess að bæta úr
því.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Ekki vera of ákveðin(n). Þú ert í aðstöðu til
þess að láta fólki líka vel við þig og ættir að
nota tækifærið.
Tvíburar(221. maí - 21. júní)
Þú veist ekki hvað þú átt af þér að gera í dag
en ef þú lítur í kringum þig sérðu að mögu-
leikarnir eru endalausir.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Vandinn sem hefur plagað þig að undanförnu
ætti að fara að leysast mjög fljótlega en ekki
þó án þess að þú sinnir málinu.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Af hverju heldur þú að enginn annar geti haft
rétt fyrir sér? Þetta viðhorf mun ekki auð-
velda þér lífið og þú ættir að losa þig við það.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Þú átt von á góðu frá vinum og vandamönn-
um í dag og ættir að njóta þess á meðan er.
Ekki gleyma að þakka fyrir þig.
Vog(23. september - 23. október)
Eitthvað angrar þig við fjölskyldu þína í dag
og þú veist ekki hvernig þú átt að leysa það.
Kannski þarftu bara á fríi að halda.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Ekki er allt sem sýnist í vinahópnum í dag og
þú skalt hafa augun hjá þér. Einhver er að
reyna að losna við þig.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Reyndu að njóta náttúrunnar í dag en þú ert
sérstaklega vel tengd(ur) jörðinni.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Tækifærið þitt til að skara fram úr er núna.
Ekki missa af því.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Nú er tíminn til þess að hressa upp á ást-
arlífið en það á sérstaklega við ef þú ert ekki
í sambandi.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Þú ættir að endurskoða viðhorf þitt með tilliti
til þeirra sem treysta á þig.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Í nýlegu viðtali við Sunday Times sagði leik-
arinn Dustin Hoffman frá því að hann hefði
verið í gönguferð ásamt konu sinni þegar þau
komu auga á lítinn dreng sem vakti athygli
þeirra. Drengurinn var í fylgd foreldra sinna en
meðan þeir gengu beint áfram án þess að virða
fyrir sér umhverfið stökk drengurinn upp á
steina, skoðaði blóm og snerti tré. Hoffman
sagði við konu sína að nú skyldu þau láta eins
og þau væru börn og skoða umhverfið eins og
börn. Þau stukku upp á steina, skoðuðu blóm
og snertu tré. Besti göngutúr í áratugi.
Á morgun, sunnudag, er dagur barnsins. Það
er hægt að halda upp á þann dag á margvíslegan
hátt. Ein aðferðin er að staldra við, eins og
maður gerði þegar maður var barn. Þá var mað-
ur í sífelldum könnunarleiðangri og manni lá
ekkert á. Maður tók sér oft tíma til að liggja í
grasinu og horfa upp í himininn þar sem skýin
mynduðu alls kyns mynstur. Þessum stundum
fylgdi fullkominn friður.
Fullorðnir eru stöðugt að reka á eftir börnum
og segja þeim að flýta sér. En þegar maður flýtir
sér gleymir maður dásemdum hins einfalda. Á
morgun ættum við að reyna að njóta eins og
börn, stökkva upp á steina, skoða blóm og
snerta tré. Og horfa á skýin búa til mynstur.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Vill að fólk muni eftir
degi barnsins.
FJÖLMIÐLAR kolbrun@24stundir.is
Dagur barnsins
08.00 Barnaefni
10.00 Einu sinni var… –
Maðurinn (Il était une fo-
is… l’homme) (19:26)
10.30 Kastljós (e)
11.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva –
Forkeppni .
13.05 Tímamót Heim-
ildamynd eftir Guðmund
Erlingsson. (e)
14.05 Konunglegt brúð-
kaup Bein útsending frá
brúðkaupi Jóakims Dana-
prins og Marie Cavallier.
16.15 Hvað veistu? (Viden
om) Danskur fræðsluþ.um
samanburð á tvíburum.
16.50 Viðtalið: Matti
Vanhanen (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofvitinn (Kyle XY
II) (23:23)
18.20 Fréttir
18.50 Veður
19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Úrslit Beint frá Belgrað.
Áhorfendur velja lag í
símakosningu. Kynnir Sig-
mar Guðmundsson.
22.20 Skemmtiatriði úr
Söngvakeppninni
22.30 Lottó
22.35 Konuilmur (Scent of
a Woman) Námsmaður
tekur að sér að passa
blindan mann. Leikendur:
Al Pacino, Chris O’Don-
nell, Gabrielle Anwar,
Philip Seymour Hoffman.
01.10 Grunuð um græsku
(Twisted) Dóttir raðmorð-
ingja lendir í því að fyrr-
verandi ástmenn hennar
deyja hver af öðrum. Leik-
endur: Ashley Judd,
Samuel L. Jackson, Andy
Garcia. Bannað börnum.
02.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
09.50 Litlu grallararnir
12.00 Hádegisfréttir Frétt-
ir, íþróttir, veður og Mark-
aðurinn.
12.30 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
14.15 Bandaríska Idol–
stjörnuleitin (American
Idol)
15.45 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
16.35 Tískuráð Tim Gunns
(Tim Gunn’s Guide to
Style)
17.25 Sjáðu Ásgeir Kol-
beins kynnir allt það nýj-
asta í bíóheiminum.
17.55 Sjálfstætt fólk Um-
sjón Jón Ársæll Þórð-
arson.
18.30 Fréttir
19.10 Fjölskyldubíó: Pott-
ormur í pabbaleit (Look
Who’s Talking) Fjöl-
skyldumynd John Tra-
volta og Kirstei Alley.
Myndin segir frá einstæðri
móður sem reynir að finna
sér mann og föður fyrir
son sinn. Bruce Willis tal-
ar fyrir Mikey litla.
22.30 Stúlkan í vatninu
(Lady in the Water) Nú-
tímadraugasaga um hús-
vörðinn Cleveland Heep
(Paul Giamatti) sem bjarg-
ar ungri konu úr sundlaug-
inn sem hann sér um.
00.25 Varðeldasögur
(Campfire Stories)
02.00 Hættulegt klifur (To-
uching the Void)
03.45 Fjölskyldubíó: Pott-
ormur í pabbaleit (Fjöl-
skyldubíó: Look Who’s
Talking)
05.20 Maður/Kona (Man
Stroke Woman)
05.50 Fréttir
08.55 Formúla 1 2008
(Formúla 1 – Mónakó)
Beint frá æfingum.
09.55 PGA Tour 2Farið er
yfir það helsta á PGA
mótaröðinni í golfi.
10.50 Inside the PGA
11.15 Formula 3 (Croft)
11.45 Formúla 1 2008
(Formúla 1 – Mónakó)
Beint frá tímatökunni.
13.20 NBA 2007/2008 –
Playoff games Úts. frá
leik í úrslitakeppni NBA.
15.20 Meistaradeild Evr-
ópu Útsending frá úrslita-
leik Man. Utd og Chelsea.
17.15 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
17.40 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
18.15 Formúla 1 (Formúla
1 – Mónakó – Tímataka)
19.50 Floyd Mayweather
vs. Ricky Hatton Útsend-
ing frá bardaga sem fór
fram 8. desember sl.
21.00 Box – Ricky Hatton
– Juan Lazcano Bein út-
sending.
23.55 NBA 2007/2008 –
Playoff games Beint frá
leik í úrslitakeppni NBA.
04.00 Inside Man
06.05 Life Support
08.00 In Her Shoes
10.10 Field of Dreams
12.00 The Sisterhood of
the Traveling Pants
14.00 In Her Shoes
16.10 Field of Dreams
18.00 The Sisterhood of
the Traveling Pants
20.00 Life Support
22.00 Syriana
00.05 Transporter 2
02.00 Boys
11.30 Vörutorg
12.30 World Cup of Pool
2007 (29:31)
13.20 Rachael Ray (e)
14.50 Leiðin að titlinum (e)
15.40 Kid Nation (e)
16.30 Top Gear (e)
17.30 Psych (e)
18.20 Survivor: Micronesia
(e)
19.10 Game tíví (e)
19.35 Everybody Hates
Chris (e)
20.00 Eureka (e)
21.30 Boston Legal (e)
22.30 Jekyll (e)
23.20 Minding the Store
Grínistinn Pauly Shore
freistar þess að snúa við
rekstrinum á einum fræg-
asta grínklúbbi Bandaríkj-
anna. (6:10)
23.45 Svalbarði (e)
00.45 C.S.I. (e)
01.35 Eleventh Hour (e)
02.25 Professional Poker
Tour (e)
03.55 C.S.I. (e)
05.15 Vörutorg
06.15 Tónlist
15.00 Hollyoaks
17.05 Skífulistinn
19.00 Talk Show With
Spike Feresten
19.30 Comedy Inc.
20.00 So You Think You
Can Dance 2
22.25 Entourage
22.55 The Class
23.25 Talk Show With
Spike Feresten
23.55 Comedy Inc.
00.20 So You Think You
Can Dance 2
02.45 Entourage
03.10 The Class
03.35 Tónlistarmyndbönd
07.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
07.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Kall arnarins
18.30 Way of the Master
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Kvikmynd (e)
22.30 Morris Cerullo
23.30 Michael Rood
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN stöð 2 sport
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
19.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku Endurtekið
á klst. fresti.
STÖÐ 2 SPORT 2
10.45 Heimur úrvalsd.
11.15 Bestu leikir úrvalsd.
12.15 1001 Goals .
13.15 Coca Cola mörkin
13.45 Enska 1. deildin
(Bristol City – Hull)
17.05 Tottenham – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
18.50 Newcastle – Liver-
pool (Enska úrvalsdeildin)
20.35 Aston Villa – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
22.20 Enska 1. deildin
(Bristol City – Hull)