24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 15

24 stundir - 24.05.2008, Blaðsíða 15
24stundir LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2008 15 Nýlega lauk með dómsátt máli sem hjón á höfuðborgarsvæðinu höfðuðu gegn fasteignasölu í Reykjavík til endurheimtar á svo- nefndu umsýslugjaldi. Þeim hafði árið 2004 verið gert að greiða fast- eignasölu umsýslugjald sem þau töldu sér óskylt. Neytendastofa komst að þeirri niðurstöðu að inn- heimta gjaldsins bryti í bága við lög, að því er segir á fréttavef Neyt- endasamtakanna. Lögmaður hjónanna krafði fast- eignasöluna ítrekað um endur- greiðslu gjaldsins, 31.125 krónur, án árangurs. Þau höfðuðu þá mál á hendur fasteignasölunni í nóvem- ber 2007. Þegar að aðalmeðferð var komið féllst fasteignasalan á kröf- una. Neytendasamtökin greiddu málsókn stefnenda. Höfðuðu mál vegna greiðslu umsýslugjalds Málinu lauk með sigri kaupenda Að beiðni Heilsugæslu höf- uðborgarsvæðisins fer nú fram rannsókn á vegum Vinnueft- irlits ríkisins á húsnæði Heilsugæslu Árbæjar. Beiðnin er til komin vegna gruns um að samband kunni að vera á milli ákveðinna veikindaeinkenna tveggja starfsmanna og ástands húsnæðis stöðvarinnar. Rannsókn Vinnueftirlitsins hefur það í för með sér að loka verður tímabundið u.þ.b. helmingi húsnæðis heilsugæsl- unnar. Engin heilsufarsleg áhætta er talin fylgja því að nota þann hluta húsnæðis sem ekki er til rannsóknar, að því er segir í tilkynningu. Leiði rannsókn í ljós að rýma þurfi húsnæðið varanlega, sem á þessari stundu er ekki talin ástæða til að ætla, hafa verið gerðar ráðstafanir til að koma starfseminni fyrir annars staðar þar til Heilsugæsla Árbæjar flytur í nýtt húsnæði. Áformað er að Heilsugæslan í Árbæ flytji í nýtt húsnæði fyrir 1. desember nk. Í undirbúningi er að flýta þeim flutn- ingi. mbl.is Rannsaka hús heilsugæslu www.ellingsen.is TB W A\ RE YK JA V ÍK \ SÍ A Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is • Opið mánud.–föstud. 10–18, laugard. 10–17 og sunnud. 13–17 Söluaðilar: BÍLASALA AKUREYRAR & BÍLASALA AUSTURLANDS í Fleetwood Santa Fe 10 fet Rúm 196x178 cm Sæti SætiFæranlegt matborð Eldhús Bekkur með útdrægu rúmi Rúm 196x122 cm • „Posi-Lock“-lyftikerfi úr ryðfríu stáli • Hurð með álramma í einu lagi • Undirstöður sæta með máluðum málmramma • Hurðarþrep með innbyggðu geymslurými • Öryggiskeðjur með pósitífri læsingu • Nefhjól sem leggst upp • Varadekk, festing, felgulykill og vínylhlíf fyrir varadekk • Skiptur Sunbrella® 302 tjalddúkur með gluggaflipum • Gagnsæir vínylgluggar • Efri eldhússkápar velta ekki en sveiflast með fullri geymslugetu • Djúpur postulínsvaskur • 3 gashellur • 9 kg LP-gaskútur og vínylhlíf fyrir gasgeymi • 80 l vatnsgeymir undir gólfi • Þétt svampdýna með áklæði • Saumlaust Fílon®-þak með sambyggðum Rack Track-teinum, engar berar þéttingar • Vatnsþolnar eldhúsplötur með saumlausum köntum • Rafhemlar • Fjórir stuðningsfætur • Sveif lyftikerfis þægilega sett í mittishæð • Grjótþolnar TPO-plötur að aftan og framan • Stálgrind úr holum bitum • E-Z Lube Axle™-öxull og öflugar Slipper-blaðfjaðrir • Álfelgur með krómuðum róm og krómaðri miðju • Gólf og rúmbotnar úr heilum Structurwood-plötum • Áfastir rúmfætur • Þykkir állistar umhverfis vagn eða rúm Staðalbúnaður Aðrar upplýsingar • Árgerð 2008 • Rafgeymir 12 V 115 amp • Heildarlengd 508 cm (10 fet) • Heildarbreidd 226 cm • Hæð að innan 203 cm • Eigin þyngd 805 kg • Heildarþyngd 1356 kg • 53 l gasískápur • 25 ampera straumbreytir með hleðslutæki • 12 V rafknúin vatnsdæla • Útiljós • Vatnsþolið matborð með saumlausum köntum • Fóðruð tjöld fyrir gluggum og rúmum • Skrautkappi allan hringinn • Truma®-gashitari Þakskyggni, grjótgrind, sólarsella Heildarverðmæti 256.485.oo kr. Aukahlutapakki fylgir! KASKÓ-TRYGGINGí eitt árfylgir Njóttu frelsis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.