Eintak - 01.11.1993, Page 2

Eintak - 01.11.1993, Page 2
GOTT FÓLK / SÍA er nýtt háspil á hendi Ford Mondeo er nýr alheimsbíll frá Ford. Hönnunin sameinar það besta frá Evrópu og Banda- ríkjunum og útkoman er glæsileg: Mondeo er einhver vandaðasti, öflugasti og öruggasti bíllinn sem þú getur fengið í dag. Hann er ótrúlega kraftmikill og með frábæra aksturseiginleika. Mondeo er með hina nýju og öflugu 2,0 1, 16 ventla Z-véi sem svarar nákvæmlega þeim kröfum sem gerðar eru um kraft og snerpu. Öryggisbúnaður Mondco er einhver sá fuilkomnasti sem fáanlegur er og staðalbúnaður er meiri en almennt gerist. í öllum útfærslum Mondeo er loftpúði í stýri - eitt mesta öryggistæki ökumanna sem til er. Þá er bíllinn búinn tvívirkum öryggisbellunr og sérstökum styrktarbitum í hurðurn sem vernda ökumann og farþega í hiiðarárekslrum. í Mondeo er þjófavörn sem tengisl tvívirkri samlæsingu og öflugri flautu sem tryggir að enginn óviðkomandi kemst inn í bílinn. Mondeo er með vökva- og veltisiýri og rafnragn er i rúðum og hiiðarspeglum. í öllum útfærslum eru útvarp og segulband. í Mondeo Ghia eru ABS hemlalæsivörn og spólvörn. Mondeo er með upphitaða framrúðu og hliðarspegla og það eru þægindi sem enginn vill vera án eftir að hafa kynnst þeim. Komdu og reynsluaktu Mondeo - nýja alheimsbílnuin frá Ford. Hann gcrir meira en þú býst við. Mondeo - sameinar afl og gæði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.