Eintak - 01.11.1993, Page 4

Eintak - 01.11.1993, Page 4
efni 24 Hemmí Gunn er ekkert fífl Sigurður Pálsson skáld ræðir við Hermann Gunnarsson um Hemma Gunn og áttar sig á að Hemmi er ekkert fífl. 34 Akureyríngar Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur gerir upp sakir við Akureyringa, en þangað var hann sendur sem barn á sumrum. 36 Hagkaupsveldið Páll H. Hannesson og Friðrik Þór Guðmundsson skrifa um Hagkaup, stærsta fyrirtæki landsins í fjölskyldueign, og ræða við Sigurð Gísla Pálma- son um gagngera uppstokkun fyrirtækisins og framtíð þess. 42 Fimm andlit stúlkunnar Sex kvennamenn segja álit sitt á fimm útgáfum af sömu stúlkunni. 46 Guðjón Þórðarson Egill Helgason skrifar um þennan metnaðarfulla fótboltaþjálfara sem þolir ekki kyrrstöðu. 52 Einn maður átta atkvæðí Mörður Árnason skrifar um óréttláta kjördæma- skipan, veltir fyrir sér öðrum kerfum og spáir fyrir um örlög stjórnmálamanna í þeim. 66 Mæður og feður sem hafa verið svipt forræði yfir bömum sínum Guðbjörg Guðmundsdóttir ræðir við fólk sem hefur verið dæmt óhæft til að vera foreldrar barna sinna. 60 Jazz Villtur jazz og tryllt gleði á myndum Bonna. 76 Sjúkar hetjur Gunnar Smári Egilsson ræðir við Súsöhnu Svavarsdóttur og Eddu Björgvinsdóttur um alkóhólista og hvernig það er að vera í hjónabandi með svoleiðis fólki. 80 Dauðasyndirnar sjö losti, dramb, leti, ágírnd, óhóf, öfund, reiði, Þórarinn Eldjárn, Ólafur Gunnarsson, Bragi Ól- afsson, Sigurður A. Magnússon, Linda Vilhjálms- dóttir, Matthías Viðar Sæmundsson og Guðlaug- ur Arason skrifa sín um hvora dauðasynd. 86 Börn Surtseyjar Hvað hefur drifið á daga þeirra fimmtán íslend- inga sem fæddust daginn sem Surtsey gaus, 14. nóvember fyrir þrjátíu árum. 98 Austanmenn þeir sem sáu ógnarásýnd kommúnismans en gættu þess að segja engum frá Egill Helgason skrifar um unga íslenska sósíalista sem héldu til náms í austantjaldslöndunum á sjötta áratugnum, sáu margt Ijótt en trúðu samt. 4 EINTAK N ÖVEMBER
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.