Eintak - 01.11.1993, Page 14
Texas
Janine Noelle Bryan er balle1
dansmær frá hinu víðlenda Texð;
fylki í Ameríku sem er þekktara fy1
þungstíga kúreka en léttfættar dan;
meyjar. Eins og títt er um fólk í því fy*
streymir í æðum hennar blóð ýmisS
þjóða; vottur af írsku blóðí úr föðurætt, 6
af dökku litarafti hennar og kviku fasi má P
ráða að sterkara er mexíkanskt blóð sem h^
hefur úr móðurætt. Janine er nú ein af að^
dönsurum fslenska dansflokksins, en hér hef'
hún dansað síðan í ársbyrjun þegar hún kom fyf
til landsíns fyrir hvatningu Alans Howard listdah
meistara. Nú dansar hún undir hans stjórn í ágð^
sýníngu dansflokksins á þeim klassíska ballé
Coppelíu. Áður var Janine sólóisti við ballettinn í
Paso í Texas, en dansnám stundaðí hún við San Frðj
cisco Ballet (þar sem Helgi Tómasson er listdansstjö
og við Pacific Northwest Ballet í Seattle. Hún segist;
ýmsu leyti kunna betur við að dansa á íslandi en í Band
ríkjunum; fyrir vestan sé atvinnan ótrygg, en hún þurfi þó all'
að halda sér í æfingu til þess eins að dansa í fjóra mánuði(
hafa kannski ekkert að gera næsta hálfa árið. Hér á íslandi:
meiri stuðning að hafa, lífsbarátta dansarans sé ekki jafngrimm<
úti í heimí, og auk þess séu það óneitanlega viss þægindi að
mánaðarlega launaávísun, En er þetta ekki óttalegt streð að ve
ballettdansari, lítill og lokaður heimur, eintóm sjálfsafneitun og pu;
Janine kveikir sér í sígarettu, líkt og til áréttingar um að þetta sé ei
alveg einhlítt: „Dansarar mega ekki drekka, þeir mega ekki borða, en p
reykja margir - það er löstur ballettdansarans."