Eintak - 01.11.1993, Side 18
'íir
Deborah Blyden er upp
Kúbu. Þar bjó hún til fimm
næstum því ofan í fjöruborðínijj
haf, og segist muna eftir því h
heitt í veðri og hvað sjórinn v;
hún fór að synda í honum
sínum. Svo fcrðaði flölsk/ldan
ríki Castrós og settist að í Sa
forníu. Þar fór Deborah, eða
og hún er kölluð, að æfa líkai
lærði íþróttaþjálfun og fó'
eróbikk. Svo kynntist hún
strák. Debbie kom með
lands; er það enda ei
lenskra karlmanna að
með konuhjörtun sem
löndum? Síðan hefur
víð ýmislegt; hún þjónaí
jborðs á veítingahúsun
Jazz, en aðallega s'
þó líkamsræktina s
Dol
tveggja starf henne r
onalega frá
ára aldurs,
við Karba-
/að var alltaf
hlýr þegar
með pabba
=ér úr sælu-
ntíago í Kali-
Debbie eíns
.rpsrækt, hún
að kenna
Íslendingí,
þonum til ís-
siður ís-
<oma heim
ír vinna í út-
bbie fengist
til dæmis til
jm Pisa og
fundaði hún
om er hvort
og áhuga-
þeii
Indíana Jones íslands
Ragnar Eðvarðsson fornleifafræðingur
hefur verið að grafa í Arnarhól, nákvæmlega
þar sem stytta Ingólfs Arnarsonar stóð og
mun líka standa í framtíðinni. f framkvæmd-
um þar í sumar fóru að koma upp ókenni-
legir munir og þá var efnt til fornleifaupp-
graftar á síðustu stundu, líkt og svo iðulega
er vinnulagið á íslandi. Þarna hafa síðustu
vikurnar komíð upp ýmsir gripir, hátt í tvö
þúsund, segir Ragnar; vaðsteinar, neta-
nálar, hnappar, beltissylgjur og peningar. En
engir fjársjóðir. Stundum spyr maður sig
hvort það hljóti ekki að vera erfitt hlutskipti
að tilheyra fámennri stétt íslenskra fornleifa-
fræðinga. Á þá drýpur svo sáralítið af hetju-
Ijóma kappa á borð við Heinrich Schlie-
mann sem gróf upp Mýkenosborg og taldi
sig hafa fundið dánargrímu Agamemnons.
Að maður nefni ekki Indiana Jones sem er
öllum fornleifafræðingum fremri og frægari.
Ragnar, sem hefur nýskeð lokið masters-
námi í University College í London, vill þó
ekki gangast við því að fornleifafræði á ís-
landi hljóti að vera leiðinleg eða lítilfjörleg. Að
vísu hafi hér ríkt mikil stöðnun í marga ára-
tugi, Þjóðminjasafnið hafi ekkert breyst í
fimmtíu ár, viðhorfið sé fremur að bjarga
fornminjum í kappi við tímann og verkglaða
framkvæmdamenn en að vinna af einhverju
viti að rannsóknum. Hins vegar hilli undir
nýja tíma, þetta séu ung fræði á íslandi og
margt skemmtilegt ógert. „Það þarf að
losna við risaeðlur og þá getur tekið við ný
kynslóð sem er að Ijúka námi, færir strákar
og stelpur með góðar gráður. Þetta er fólk
sem ég hef trú á - og það er nóg að gera."
/
V
nía-lsland
mál. Núna kennir hún eróbikk í nýopnuðu stúdíói
Callie McDonald vestur f gamla JL-húsi, en
segist vera á leiðinni út á námskeið til að verða sér
út um tilskilda pappíra - það verður annað hvort í
Sviþjóð eða Ameriku, Meðfram hefur Debbie svo
fundið sér tíma til að ala þrjú börn í heiminn; það
yngsta er ekki nema sjö mánaða, miðbarnið fimm
ára og það elsta átta ára. Svo skildi hún við föður
þeirra eftir átta ára sambúð. „Það var nóg,” segir
hún, Því er hún einstæð móðir barna sem
óneitanlega eru dálítið óvenjuleg blanda, hálfir
fslendingar og hálfir Kúbverjar - sjálf kallar Debbie
þau „lce-Cubes”,
Kúba. Eyja þar sem hafið er blátt og hlýtt, þar
sem pálmatrén bærast ögn í golunni og sólin skín
alltaf. Hlýtur mann ekki alltaf að ianga aftur í svo-
leiðis land? Debbie ætlaði reyndar alltaf.að fara
þangað með pabba sínum, en svo dó hann. Svo
það verður líklega að bíða eitthvað. Kannski þang-
að til Castró fellur sem er varla nema tíma-
spursmál.
„En auðvitað langar mig," segir hún.
18
EINTAK NÖVEMBER