Eintak - 01.11.1993, Side 27

Eintak - 01.11.1993, Side 27
lesa úrslit úr leikjum og fleira í þeim dúr. Ég fékk starfið. Það konr sér kannski ágætlega að ég hafði verið löngu áður eftirherma og skemmtikraftur með Vilhelm G. Kristinssyni og í þeirn þáttum var Sigurður Sigurðsson íþrótta- fréttamaður uppistaðan. Við hermdum nrikið eftir honurn og alls konar þekktum röddum sem þá voru efst á baugi: Bjarni Ben, Guðlaugur Rósinkrans og fleiri og fleiri. Svo dóu þessir menn rnargir með stuttu millibili svo þessi skemmtiþáttur okkar lognaðist út af: raddirnar dóu eiginlega í höndunum á okkur. Ómar Ragn- arsson var umboðsmaður okkar. En það var ekki bara að ég hefði verið að fíflast með að herma eftir Sigga Sig; hann var algjörlega mitt ídól í fréttamennsku. Á þessurn árurn var mjög lítið um beinar útsendingar; menn átta sig alls ekki á þessu núna, og íþróttalýsingar voru mjög spennandi einmitt meðal annars vegna þess að þær voru beinar. Ég lærði af Sigga að skálda inn í lýsingar ef maður sá ekkert eða missti sjónar á at- burðunum á vellinum. Hann var snillingur. Hann var mín stóra fýrirmynd. Úr því ég er byrjaður að tala urn fólk sem hef- ur kennt mér mest í sambandi við fjölmiðla má ég ekki gleyma Margréti Indriðadóttur á útvarpinu. Hún gaf mér þann tírna sem ég þurfti og var afar ljúf við þann byrjanda sem ég var. Ég var alveg óhræddur við að spyrja hana. Aldrei var hún með neins konar yfir- mannakomplexa og þetta viðmót hennar olli því að ég leitaði mikið til hennar og tók held ég einhverjum framförum. Þegar ég var á útvarpinu reyndi ég mikið að gera íþróttirnar spennandi fyrir alla hlust- endur, ekki bara fyrir sportistana heldur fyrir hvern sem er. Ég verð nú að segja að 27 NÓVEMBER EINTAK
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.