Eintak - 01.11.1993, Side 31

Eintak - 01.11.1993, Side 31
Annar fídus er einfaldlega aö fara í stígvélin, finna þunga þeirra á fótunum, hvað maður virkar einhvern veginn stæðilegri í þeim, stærri en maður er í rauninni, mikilúðlegri, þungstígari; maður gengur um götur, en skynjar ekki misfellurnar, ójöfnurnar á gangstéttinni, slitið í malbikinu, steinvölurnar undir fæti; maður gengur fast og ákveðið, eins og órjúfanlegur hluti af jörðinni, en um leið herra hennar, líkt og þykkir stígvélasólarnir hefji mann á hærra plan. Þá tilfinningu þekkir ekki fólk sem er í strigaskóm, götuskóm eða fótlagaskóm. Að ganga um götur á góðum stígvélum; það er sem sagt, þegar best lætur, ákveðin frelsistilfinning. Og einn fídusinn til er að hugsa vel um stígvélin sín, því það gerir allt alvöru stígvélafólk. Best er að gljábursta þau þannig að maður geti speglað sig í þeim, þannig að eftir þeim sé tekið. Stilla þeim fallega upp þegar maður fer úr þeim, hornrétt, sýmmetrískt. Og með því móti endast góð stígvél von og viti, jafnvel í krapinu hér norður frá. Stígvélatískan breytist, en tilfinningin að ganga í stígvélum er alltaf hin sama hvernig sem stígvélin eru. Fyrir nokkrum árum gengu ungir karlmenn og konur í kúrekastígvélum sem nú þykja máski ögn hallærisleg, að minnsta kosti í bili; í staðinn þykir nú tilkomumikið að ganga í níðsterkum og gerðarlegum mótorhjólastígvélum eða hermannaklossum. Helst með stáltá. Við ákveðin tækifæri geta reiðstígvél jafnvel verið við hæfi, og þá ekki endilega í hesthúsinu. Góð leðurstígvél þóttu lengi vel mesta þing sem hægt var að eignast á íslandi og ekki á færi annarra en höfðingja. Almúginn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.